NT - 25.04.1985, Blaðsíða 13

NT - 25.04.1985, Blaðsíða 13
s. t . t » *« , , . * \ V Fimmtudagur 25. apríl 1985 13 Blflð II ■ Fyrir meiriháttar klippingar á lim- gerðum er gott að nota vélknúnar limgerðisklippur. ■ „Leaky pipe“ vökvunarslöngur leka vatninu jafnt út um yfirborð sitt og veita þannig jafna vökvun. AL-GROÐURHUS og sólreitir fyrir heimagarða Stærðir: 3.15x3.76 m. Kr. 32.900 2.55x3.79 m. Kr. 23.100 2.55x3.17 m. Kr. 21.100 Vegghús: 1.91x3.79 m. Kr. 19.500 Hús með tvöfaldri hurð o.fi. 2.55x3.79 m. Kr. 26.500 2.55x3.17 m. Kr. 24.500 2.45x3.79 m Kr. 24.300 Með húsunum fylgir 3 mm. gróðurhúsagler, sem er innifalið í verðinu. Ýmsir fylgihlutir fyrirliggjandi: Hillur, sjálfvirkir gluggaopnarar, borð, rafmagnshitablásarar (thermostatstýrðir) o.fl.o.fl. Sólreitirnir eru af nýrri gerð, með plastgleri (óbrjótanlegt) og innbyggðum sjálfvirkum opnunar- og lokunarbúnaði, sem vinnur á sólarorkunni. Stærð 122x92x38 cm. EDEN garðhúsin eru nú fyrirliggjandi, en við höfum 20 ára reynslu í þjónustu við ræktunarfólk. Engin gróðurhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóðum við hagstætt verð, ásamt frábærri hönnun EDEN álgróðurhúsa. Sterkbyggð og traust hús. Sýningarhús á staðnum. Kynnisbækur sendar ókeypis. Klíf h/f Grandagarði 13, Sirni 23300. Reykjavík. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Dróttarbílar Broydgröfur Vörubilar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróflurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilbofl. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Garðeigendur athugið Vetrarúðun er góð leið til að verja trjágróður fyrir skcrdýrum. Látið því okkur vetrarúða garðinn með hættulausu lyfi. Öll skrúðgarðaþjónusta. Ennfremur höfum við trjáplöntur og sumarblóm í garðinn og blómakerin. Einnig tómatplöntur i garðhúsið. Kynnið ykkur verð og gæði. Skrúðgarðastöðin Akur hf. Suðurlandsbraut 48. Sími 686444 SJAIST með endurskini Umferöarráö GRÓÐURHÚS Gróðurhúsin eru ódýr, sterk og auðveld í samsetningu. Húsin fást í mismunandi stærðum, allt frá 4,8 ferm. upp í 39 ferm. og jafnvel enn stærri. Þau henta því vel jafnt garðyrkjumönnum, bændum sem garðeigendum, sem á undanförnum árum hafa í auknum mæli drýgt tekjur sínar með eigin ræktun. Gerið pantanir tímanlega. Sími 91-671515 GRÓÐURREITIR Gróðurreitirnir eru 2,5mx1,2m að stærð og hið bogadregna lag þeirra gerir þá einkar hentuga til ræktunar á ýmsum hávöxnum jurtum, t.d. káljurtum. Opn- un reitanna er stillanleg. Þeir eru auð- veldir í samsetningu og allir nauðsyn- legir fylgihlutir fylgja. íSJKTWf Tangarhötöa 9, 110 Reykjavlk

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.