NT


NT - 30.04.1985, Síða 8

NT - 30.04.1985, Síða 8
BÆNDUR BÍLAVERKSTÆÐI OG AÐRIR EIGENDUR LAND-ROVER BIFREIÐA ATHUGIÐ! " HÖFUM ÚRVAL VARAHLUTA OG BODDÝHLUTA í LAND-ROVER EINNIG VARAHLUTI í RANGE- ROVER OG MITSUBISHI ÞEKKING OG REYNSLA TRYGGIR ÞJÓNUSTUNA VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR HEILDSALA - SMÁSALA POSTSENDUM SAMDÆGURS Til átaka sem þessa þarí gott jarösamband. Þaö nœst meö GOODYEAR hjölböröum. Gott samband jarövegs og hjólbaröa auöveldar alla jarövinnu. Eigum fyrirliggncmcii eftirtczlcLccr stcerdir. HAGSTÆÐ VERÐ 600-16-6 650-16/6 750-16/6 900-16/10 750-18/8 10.0/75-15/8 11,5/80-15/10 l/L-16/lO 12.5L-16/12 10,0/80-18/10 ' 13,0/65-18/10 16/70-20/10 9,5/9-24/6 11,2/10-24/6 12.4/1/-24/6 14,9/13-24/6 19.5L-24/12 21L-24/12 18,4/15-26/10 23,1/18-26/10 11,2/10-28/6 12,4/11-28/6 13,6/12-28/6 14,9/13-28/6 16,9/14-28/8 16,9/14-28/10 18,4/15-28/12 16,9/14-30/6 16,9/14-30/10 18,4/15-30/10 12,4/11-32/6 16,9/14-34/8 13,6/12-38/6 G O OD&YEAR GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ fíF Þriðjudagur 30. apríl 1985 8 LiJJ Lesendur hafa orðið ■ rimman sioppar a niemmi - og siunaum ier nun eKKi iengra: Að fimman gangi alla leið Leið finim, Skerjafjarðarstrætis- vagn hefur einn stóran ókost. Næst- ■síðasti vagn að kvöldi sent fer af Langholtsveginum rétt uppúr ntið- nætti gengur ekki lcngra en aö Hlemmi. Það vill segja að frú klukkan tíumínútum fyrir 12 til tíumínútum fyrir 1 gengur enginn vagn í Skerja- fjörð. Einmitt ú þessum tíma cr talsveröur straumur fólks ú leið heint, bæði úr kvikmyndahúsum og vinnu því víða þar sem þannig hagar til eru vaktaskipti ú miðnætti. Miklu nær væri að sleppa einhverri ferð í annan tíma þó undirritaöur sjái raunar ekki að það sé nein ofrausn að SVR haldi uppi ferðum til klukkan eitt að nóttu. ■ Úr leikritinu, Ingiríður Óskarsdóttir, eftir Trausta Jónsson. Ranglátur ritdómur - um leikrit Trausta Jónssonar veðurfræðings ■ Ég sendi Velvakanda þcssa grein strax eftir að viðtal og ritdómur um leikrit Trausta birtist í Velvakanda, og bað Velvakanda að birta fljótt. - En grcinin kom aldrei. Samt þxtti mér vænt um að hún kæmi fram, þótt orðið sé meira en lítið um seinan. Rósa B. Blöndal. ■ Velvakandi, viltu gjöra svo vel að birta þessa mína athugasemd við ritdóm um leikrit Trausta Jónssonar veðurfræðings? - Og birta skjótt? Þessi tæprar 80 línu ritdómur með viðtali í Velvakanda, er að öllu leyti eins og ritdómur á ekki að vera. Dómurinn er órökstutt níð um verk, sem ungur rithöfundur hefur skrifað. Ósjálfrátt kemur þó fram hjá grein- ar höf., sennilega af klaufaskap, nokkurn veginn öruggt hrós. Greinarhöfundur segir nefnilega um leikritið: „Söguþráðurinn í sjálfu sér er afskaplega flókinn. Það yröi allt of langt mál að útskýra öðru vísi en þylja allt leikritið“. Tilvitnun lýkur. Þessi yfirlýsing, gefur til kynna, að orð hans, sem á undan eru sögð um ómerkilegt leikrit, dæmast dauð og ómerk. Saman ber, hvernig Halldór Lax- ness svaraði spyrjanda í sjónvarpsvið- tali. Hann var spurður, hvort hann gæti ekki gefið í stuttu máli yfirlit yfir efni sögunnar. - Hann sagðist ekki treysta sér til þess, að gjöra efninu styttri skil heldur en hann hefði gjört í bók sinni. Greinarhöfundur í Velvakanda upplýsir óvart það sama um leikrit Trausta. Ekki hægt að gjöra marg- samsettu og fjölþættu efni leikritsins styttri skil, lieldur en gert er í leikrit- inu. - Þetta er sem sagt ágætis cinkunn þótt greinarhöfundur geri sér ekki grein fyrir því. Þetta átti að vera rothögg á aðsókn að leikritinu. En það verður þvert á móti, ef menn skilja, að hér er verið að lýsa fjölþætt- ri hugsun og hugkvæmni leikrits- höfundar. - Greinarhöfundur telur leikritið ófrumlegt. Hann rökstyður það ekki öðruvísi en með þessum orðum. „Þctta er algjör andstæða tímamótaverksV tilvitnun lýkur. „Ég. held, aö þessi svo kölluðu „tímamóta verk“ séu nú síst af öllu orðin frumleg, þar sem hver eftir- öpunin rekur aðra. Hjá ritdómurum vorum hefur þetta lengi verið aðaleinkenni skálds: „Þá var hann orðinn svo mikið skáld. að hann líktist öðrum skáldum,“ eins og eitt ungt skáld orðaði sinn dóm um álit íslenskra ritdómaraogpalladóma um skáldskap, fyrir löngu síðan. „Trausti líkist ekki tímamóta skáldum, meira að segja andstæða þeirra,“ Það þýðir hjá greinar- höfundi, að leikrit Trausta se' ekki frumlegt. - Það er ekki nýtt, að liægt sé að lesa öfugmæli út úr ritdómi, áður en verkið er lesið eða séð, hvort heldur um lirós eða last er að ræða. Eru siíkir dómar ekki til góðra hluta fallnir. í leikriti Trausta hlýtur margt að vera skemmtilegt og fyndið. - Ég skora á sem flesta að sjá það og dæma sjálfir um. Ég óska Trausta til hamingju með leikrit, sem'hann hefur leyft sér að semja eftir eigin smekk og hefur boðiö öllum lægðum í íslenskum tómamótaskáldskap birginn ásamt gamalkunnum sveipum og nokkuð mörgum linútum af gagnrýni.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.