NT - 11.05.1985, Síða 20
tilboð - útboð
Útboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í eftirtalin verk i
Reykjanesumdæmi:
1. Slitlög 1985, (lögn olíumalarog malbiks). Verki skal lokiö
15. áoúst 1985. , ,
2. Þingvallavegur: Þjóðgarður - Móakotsá (Burðarlag og
klæöning). Verki skal lokiö 15. júlí 1985.
3. Þingvallavegur: Móakotsá - Stóralandstjörn. (Undir-
bygging, burðarlag og 2 brýr).
Verki skal lokið 1. október 1985.
Útboösgögn verða afhent hjá Vegagerö ríkisns í Reykjavík
(aöalgjaldkera) frá og meö 15. maí nk.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir
kl. 14.00 þann 28. maí 1985.
Vegamálastjóri.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ARMULA3 SIMI 81411
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum.
LancerGLX árgerö 1985
Mazda323 árgerö 1980
FordCortina árgerö 1974
Mazda 626 árgerð 1979
Subaru4x4 árgerö 1977
Volkswagen 1300 árgerö 1972
Ford Escort 1.6 XL árgerö 1984
Man 1624 vörubifr. árgerö 1977
Bifreiðirnar verða sýndar aö Höfðabakka 9, mánudaginn
13. maí 1985 kl. 12-17,-
Á Höfn í Hornafirði á sama tíma:
Lada 1500
Mazda 929
í Borgarnesi á sama tíma:
árgerö 1981
árgerö 1976
Galant 1600 árgerð 1979
Á Djúpavogi á sama tíma:
Ford Escort 1.3 XL árgerö 1984
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3,
Reykjavík eöa umboösmanna á stöðunum fyrir
kl. 13, þriðjudaginn 14. maí 1985.
Útboð
tilboð óskast í prentun kennslubóka fyrir Námsgagnastofnun.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7,
Reykjavík. Tilboð veröa opnuð á sama staö
kl. 11.00 f.h. 22. maí nk.
Innkaupastofnun ríkisins
Borgartún 7,
Reykjavík,
s: 26844
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844_
Útboð
Hafnarstjórn Dalvikur býöur út framkvæmdir viö frágang
stálþilsbakka viö Norðurgarð.
Steypa skal 94 m langan kantbita og ca. 25002 þekju. Verkinu
skal lokiö 15. september 1985. Útboösgögn veröa til sýnis á
skrifstofu Dalvíkurbæjar og verða afhent þar væntanlegum
bjóðendum gegn 2 þúsund kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama staö eigi síðar en kl. 14.00
fimmtudaginn 23. maí nk. og veröa þau þá opnuö þar aö
viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Dalvík 8. maí 1985,
Bæjarstjórinn
tilkynningar
Inntökupróf
Myndlista- og handíðaskóla Islands fyrir
skólaárið 1985-1986 verður haldið dagana
3.-6. júní n.k.
Umsækjendur láti skrá sig á skrifstofu skól-
ans fyrir 17. maí.
Skólastjóri.
tilkynningar
Vestur-
Norðurlönd
Samvinnuverkefnið á vestursvæðinu er eitt
af hinum norrænu samstarfsverkefnum á
sviði byggðamála. Höfuðmarkmið þess að
að auka samvinnu milli landa og ekki bara á
fagsviðum heldur einnig milli fyrirtækja og
einstaklinga. Verksvið verkefnisins er land-
fræðilega afmarkað en á engan hátt annan.
Samvinnuverkefni þetta nær yfir Færeyjar,
ísland og Grænland.
Stjórn verkefnisins leitar nú að verkefnis-
stjóra.
Verkefni hans eru:
Að vera ritari stjórnarinnar.
Að rannsaka möguleikana á samstarfs-
verkefnum á svæðinu, skipuleggja þá og
stjórna.
Að safna upplýsingum og miðla þeim á
svæðinu.
Að samhæfa samvinnu milli fyrirtækja.
Að efla tengsl atvinnulífs á Vestur-Norður-
löndum.
Það skal tekið fram að gerð hefur verið
rammaáætlun fyrir næstu 5 ár sem nær til
allra efnisþátta verkefnisins.
Þær kröfur eru gerðar til umsækjenda að þeir
hafi góða faglega kunnáttu, séu hugmynda-
ríkir, hafi þekkingu á atvinnulífinu og séu
raunsæir.
í starf þetta verður ráðið til 3. ára. Laun eru
samkvæmt samkomulagi, sem byggir á
launakjörum heimalands umsækjanda.
Starfið fer fram í löndunum þremur en að
meginhluta í heimalandi starfsmannsins.
Umsækjendur verða þó að vera tilbúnir að
ferðast mikið, innan Norðurlandanna og
alveg sérstaklega um Vestur-Norðurlönd.
Nánari upplýsingar gefa Bjarni Einarsson,
Framkvæmdastofnun ríkisins og Jónas Hall-
grímsson, Seyðisfirði. Umsóknir skal senda
fyrir 1. j úní til:
Vestnordenprojektet
Att: Thomas Arabo
Höviksvegur 51
3800 Torshavn
Færeyjum
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
íbúðalánasjóður
Seltjarnarness
Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúðalána-
sjóði Seltjarnarness. Umsóknir skulu send-
ast bæjarskrifstofu fyrir 1. júní n.k.
Lán úrsjóðnum eru bundin lánskjaravísitölu.
Vextir eru breytilegir samkvæmt ákvörðun
Seðlabanka íslands.
Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofu.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Laugardagur 11. maí 1985 20
Útlönd
Evrópuþingið í Strasbourg:
Ræða Reagans rak
ýmsa þingmenn út
Perth, Skotland-Rcuter:
■ Sir Geoffrey Howe, utan-
ríkisráðherra Bretlands, réðst í
gær harkalega að þeim meðlim-
um Verkamannaflokksins sem
gengu út þegar Reagan Banda-
ríkjaforseti hélt ræðu sína á
Evrópuþinginu í tilefni Sigur-
dagsins í Evrópu.
I umræðum um erlend má-
lefni á árlegri ráðstefnu íhalds-
flokksins í Skotlandi sagði
Howe aö „þeir" væru að reyna
að útbreiða andúð sína á Banda-
ríkjunum eins og auðséð hefði
verið er þeir drógu minningu
Sigurdagsins niður í svaðið á
svívirðilegan hátt á Evróp-
uþingin og móðguðu „besta
bandamann Breta".
Um 30 vinstrisinnaðir þing-
menn á Evrópuþinginu í Strass-
bourg, flestir breskir, gengu út
undir ræðu Reagans og báru
margir þeirra borða með áletr-
unum á borð við: „Engar Cruise
og Pershing", „Stjörnustríð:
Nei“ og „Látið Nicaragua í
friði".
Bandaríkin:
I fangelsi fyrir að
selja Rússum tölvur
Boston-Rcuter.
■ Bandarískur kaupsýslu-
maöur hefur verið dæmdur í sex
mánaða fangelsi fyrir að fiytja
bandarísk tölvukerfi, tölvuhluta
og varahluti til Kanada, hvaöan
flutningnum var framhaldið til
Vestur-Þýskalands, Sviss.Aust-
ur-Þýskalands og Svoétríkj-
anna.
Paul BoíJ:her, 53 ára gamall,
var í síðasta mánuði sekur fund-
inn fyrir að hafa falsað útflutn-
ingsskýrslur bandarískra toll-
yfirvalda. Fyrirtæki hans var
einnig sektað um 25.000 doll-
ara.
Hann viðurkenndi að hafa
sex sinnum sent tölvuvarning til
Elmont fyrirtækisins í Sviss sem
síðan sendi hann áfram til So-
vétríkjanna fyrir milligöngu
Elmont skrifstofanna í Kanada.
Að sögn ákærandans, Dennis
Kelley, hélt Boucher því rang-
lega fram að Kanada væri
endanlegur ákvörðunarstaður
varningsins.
Stórbændur í Kína
ausa fé í menntun
■ Kínverskir bændur í
Shanxifylki hafa safnað sem
svarar milljörðum íslenskra
króna til menntamála sem er
margfalt framlag ríkisins í fylk-
inu. Einstakir bændur hafa
meira að segja gefið sem svarar
mörg hundruð þúsund íslensk-
um krónum og jafnvel milljón-
um til menntamála.
Miklar verðhækkanir land-
búnaðarafurða og aukin land-
búnaðarframleiðsla í Kína hef-
ur komið sumum kínverskum
bændum í svo góð efni að þeir
vaða bókstaflega í auðæfum.
En bændurnirgleyma samt ekki
sósíalískum skyldum sínum ef
marka má kínverskar blaða-
fréttir.
Fyrir nokkru skýrði NT frá
því að bóndi nokkur í nágrenni
Peking hefði byggt elliheimili
fyrir eigið fé. Algengara mun
þó vera að bændur leggi auðæfi
sín í menningar- og menntamál.
Bændur í Shanxifylki hafa þann-
ig safnað 209 milljón yuönum
(3,34 milljarðar íslenskra
króna) til að byggja nýja og
betri skóla í fylkinu. Þetta mun
vera ellefu sinnum hærri upp-
hæð en opinberir aðilar verja til
menntamála á hverju ári á um-
ræddu svæði.
Sautján bændur gáfu meira
en tíu þúsund yuan hver, þ.e.
meira en 160.000 ísl. kr. og einn
bóndinn lagði fram hvorki
meira né minna en 165.000
yuan, sem er rúmlega 2,6 mill-
jónir íslenskra króna, til að
byggja þorpsskóla þar sem hann
bjó.
■ Skyldu það vera bændur sem hér koma úr heimsókn í
Pekingvísindahöllina? Sumir kínverskir bændur eru nú orðnir svo
auðugir að þeir vita vart hvað þeir eiga að gera við aurana sína. Þeir
hafa því gripið til þess ráðs að fjárfesta í menntun enda eru þeir
margir aðdáendur heimspekingsins og menntaspekingsins forna
Konfúsíusar sem taldi að flest vandamál mætti levsa með aukinni
menntun.