NT - 08.06.1985, Blaðsíða 1
Hafskip:
Helgarpósts-
mónnum stefnt
fyrir rógburð
■ Skipafélagið Hafskip
hefur ákveðið að stefna Hall-
dóri Halldórssyni ritsjóra
Helgarpóstsihs og Jim Smart
ljósmyndara við sama blað
fyrir atvinnuróg og meiðyrði.
Ástæðan er grein, sem
birtist í Helgarpóstinum á
fimmtudag, og mvndskreyt=
ing við greinina. Hafskips-
menn telja, að í greininni
hafi verið ráðist að félaginu
með óvenju rætnum hætti,
og hún sé eingöngu birt til að
grafa undan trausti þess.
i ii nr cr
64030
■ l,úiður AsgeirsSon, l'ur-
vljori OlíUvérshu^r Jslaiuis og
liiiíar iiéír 1’iirsteiii.sson. I'rain-
ks æiiulast jóri llri'UÍIs fvrir
utair' hi'usin.stóðina í l úllsniiil-
illltllU 1 "il'l.
V I •niMld A l'IH ÍHiljlJjUI
Enn slær í brýnu milli Olís og Hreyfils:
OLÍS vildi opna Fellsmúlastöðina
- en Hreyfilsmenn hlóðu „götuvirki“
■ Heldur betur dró til tíðinda
við bensínstöð Olís við Fells-
múla í gær þegar Olísmenn,
eigendur stöðvarihnar, hugðust
opna þar fyrir viðskipti, en
Hreyfilsmenn, eigendur lóðar-
innar, vörnuðu viðskiptavinum
aðgöngu með því að leggja
bílum í innkeyrsluna og sturta
uppgreftri af vörubílum á
planið.
„Peir brutust í dag inn á
lóðina og hófu að fylla á jarð-
geymana, selja bensín og komu
með smávöru í afgreiðsluna.
Við stöðvuðum þetta ofbeldi og
höfum kært málið til lögreglu,"
sagði Einar Geir Þorsteinsson
framkvæmdastjóri Hreyfils er
NT hitti hann í Fellsmúlanum í
gær. Hreyfilsmenn reyndu fyrir
skömmu að fjarlægja olíutanka
og söluskála Olís af lóðinni eftir
að viðskiptasamningur þessara
aðila rann út, en Olís fékk sett
lögbann á þær framkvæmdir.
„Við vitum ekki hvað er að
gerast hér,“ sagði Þórður Ás-
geirsson forstjóri Olís, er NT
hitti hann í afgreiðslu bensín-
stöðvarinnar. „Hreyfilsmenn
meina okkur aö afgreiða á okk-
ar eigin bensínstöð. Meiningin
var sú að hafa opna bensínstöð
meðan málið er fyrir dómstól-
unurn."
I gær hófu Hreyfilsmenn upp-
gröft fyrir nýjum olíugeymum
Esso, við Fellsmúlastöðina, rétt
utan við lögbannssvæðið, en
þangað ætla þeir að beina olíu-
viðskiptum sínum í framtíðinni.
Lamast sjónvarpið í haust?
Starfsmenn myndbanda
deildar segja allir upp
„Háskalegt ástand“ segir útvarpsstjóri
■ Gífurleg óánægja með
launamál er þess valdandi að
flestir tæknimenn myndbanda-
deildar sjónvarpsins hafa, eða
eru í þann veginn að segja upp
störfum sínum. Fyrsta uppsögn-
in kemur til framkvæmda í ágúst
og hinar fylgja í kjölfarið.
Um 80% af öllu sjónvarps-
efni, innlendu sem erlendu, er
að einhverju leyti unnið af
tæknimönnum myndbanda-
deildarinnar og í óefni stefnir ef
ekki verða eftir nema 1 eða 2
vanir menn nú í haust. Einn
tæknimaður deildarinnar, Ás-'
mundur Einarsson, sagði í sam-
tali við NT í gær að ekki væri
farið að ráða í stöðurnar, en
það þarf að gera sem fyrst ef
útsendingar sjónvarpsins ættu
ekki að stöðvast á haustdögum.
„Það tekur um ár að þjálfa nýja
starfsmenn til þessa starfa og
■ Mannlaus mvndbandadeild sjónvarpsins. Verða stólarnir auðir
í haust og stöðvast ef til vill útsendingar sjónvarpsins vegna
manneklu?
það er spurning hver eigi að sjá
um þá þjálfun þegar allir vönu
mennirnir eru farnir,“ sagði Ás-
mundur.
í samtali við NT sagði Markús
Örn Antonsson útvarpsstjóri að
afleitt væri að sjá á bak reyndum
mönnum og að þetta væri mikið
vandamál sem við stofnuninni
blasti, ekki síst nú þegar mikil
samkeppni er yfirvofandi. Út-
varpsstjóri sagði að fjármála-
ráðuneytinu hefði verið gerð
grein fyrir þessum vanda, en út
úr því máli hefur ekkert komið
ennþá. Markússagði ennfremur
að þetta væri ekki einungis
vandi sjónvarpsins, svipðir hlut-
ir eiga sér stað hjá hijóðvarpinu.
Fíkniefnasali handtekinn:
Kom á pósthúsið
til að ná í dópið
■ Fíkniefnasali var hand-
tekinn t fyrradag, þegar
uppvíst varð að hann hafði
sent sjálfum sér 300 grömm
af marijúana í pósti. Við
húsleit hjá manninum fund-
ust 130 grömm af hassi. Mað-
ur þessi var síðast handtek-
inn fyrir tveimur mánuðum
og játaði á sig sölu á 700
grömmum af hassi. Við rann-
sókn þess máls var hann
úrskurðaður í gæsluvarðhald
en losnaði úr því fyrir rúmum
mánuði.
Manninum hefur verið lát-
inn laus og málið sent til
ríkissaksóknara eftir að hann
meðgekk eign á kannabisefn-
unum sem fundust.
Arnar Jensson yfirmaður
fíkniefnalögreglunnar sagði
í samtali við NT í gær að
tollþjónar í pósthúsinu í Ár-
rnúla hefðu fundið tvö bréf á
fimmtudag. Þegar grennslast
var fyrir um innihaldið kom
í ljós að innihald bréfanna
var 150 grömm af marijúana.
Lögreglan beið mannsins
þegar hann kom að vitja um
bréfin á pósthúsið. Árnar
sagði að í gær hefðu borist
tvö bréf til viðbótar bar sem
sama magn fannst af marijú-
ana. Húsleit var gerð hjá
manninum og fundust 130
grömm af hassi við þá leit.
Maðurinn hefur játað eign á
efnunum og var því látinn
laus, en ríkissaksóknari hef-
ur fengið málið til umsagnar.
Þaðan fer málið til fíkniefna-
dómstólsins.
Arnar Jensson sagði að
grunur léki á að maðurinn
stundaði sölu á fíkniefnum,
og meðal annars hefði fund-,
ist vigt og önnur tæki sem
nauðsynleg eru til sölu á þess
konar efnum. Arnar treysti
sér ekki til þess að leggja
dóm á verðmæti efnisins og
sagði að það færi að nokkru
eftir því hvert framboð og
eftirspurn á markaðnum
væri. Maðurinn sem játaði
smyglið er rúmlega þrítugur
og hefur margsinnis komíð
við sögu fíkniefnalögreglu
áður.
i
NEWSINBRIEF
NEWSINBRIEF
NEWSINBRIEF
ESTORIL, PORTUGAL -
NATO'Foreign ^Ministers gave
the U.S. strong support for its
efforts at the Geneva Arms
Talks with the Soviet Union
but failed to agree on backing
President Reagan’s'Star Wars’
programme.
HONG KONG-The Colonial
Government took over a failed
bank, Overseas Trust, saying
the rescue could cost taxpayers
255 miilion dollars. Policc said
three bank officials had been
charged with offences under
banking regulations.
•
SIDON, LEBANON - Fight-
ers of an Israeli-backed militia,
the self-styled South Lebanon
Army, treatened to kill more
than 20 Finnish United Nations
Peacekeeping Troops taken
hostage in South Lebanon, a
U.N. spokesman said. The
U.N. has asked Israel to help
secure the soldiers’ rclease.
•
SAO PAULO, BRAZIL -
West Germany sent dental re-
cords ofJ osef Mengele to Braz-
il to help forensic experts det-
ermine whether a body exhum-
ed yesterday is that of the Nazi
war criminal, accused of killing
400.000 Jews during world war
two.
•
ROME - The Turk who shot
Pope John Paul told a court
that other Turks and Bulgari-
ans were involved in a plot to
kill the Pope but refused to
answer specific questions, say-
ing he had been threatened by
the Soviet and Bulgarian Secret
Services.
VIENNA - The Austrian
Ambassador in Lebanon and a
Canadian U.N. official were
allowed to leave a besieged
Palestinian refugee camp after
' being trapped for three hours.
Shi’ite Amal Militia had forced
the men into the camp to seek
the release of rclatives they
said were inside.
s
mmmaa NEWSIN BRIEF
NEWSINBRIEF
NEWSINBRIEF