NT - 18.08.1985, Blaðsíða 6

NT - 18.08.1985, Blaðsíða 6
Föndur tíminn Teiknaðu fiskmynd á pappírsblað. Litaðu hann og klipptu hann út. Notaðu fiskinn þinn til að teikna eftir honum fleiri alveg eins fiska. Litaðu þá alla og klipptu þá út. Krullaðu saman dagblaðapappír og notaðufyrir stopp inn í fiskana. Heftaðu þá síðan saman tvo og tvo með stoppið í maganum. Hengdu þá síðan upp, t.d. á herðatré. Þá eru þeir fallegasti órói. Einnig getur þú bara notað þá til að skreyta gluggann þinn. Geturðu raðað þessum körlum í átta hópa? Það eiga að vera 3 og 3 saman, en þeir verða allir að vera eins. Sendu lausn til: BARNATÍMANS, Síðumúla 15, Reykjavík.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.