NT - 31.08.1985, Blaðsíða 22

NT - 31.08.1985, Blaðsíða 22
 Laugardagur 31. ágúst 1985 22 BfÓHÖLL Sími 78900 Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: „A View to a Kill“ (Víg í sjónmáli) Frumsýnir grinmyndina „Löggustríðið“ (Johnny Dangerously) Splunkuný og margslungin grínmynd um baráttu bófa og löggæslu sem sýnd er á skoplegri hátt en oftast geríst. Bæði er handritið óvenjulega smellið og þar að auki hefur tekist sérstaklega vel um leikaraval. Allir muna eftir hinum geysivinsælu Porkys myndum sem slógu svo rækilega I gegn og kitluðu hláturtaugar fólks. Porky's Revenge er þriðja myndin i þessari vinsælu seriu og kusu breskir gagnrýnendur hana bestu Porkysmyndina. Mynd sem kemur fólki til að veltast um af hlátri. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjori: James Komack. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11 H i „Hefnd Busanna11 Sýnd kl. 3,5 og 7.30 Næturkiúbburinn Sýnd kl. 10 Frumsýnir nýjustu Trinity-myndina „Tvífararnir11 (Double Trouble) Splunkuný og þrælfjörug mynd með hinum vinsælu Trinitybræðrum, Leikstjóri: E.B. Clucher en hann gerði tvær fyrstu Trinitymyndirnar. Nú komast þeir félagar aldeilis í hann krappan Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer Leikstjóri: E.B. Clucher. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11 James Bond er mættur til leiks i hinni splunkunýju Bond mynd „A ViewTo A Kill" Bond á íslandi, Bond I Frakklandi, Bond i Bandarikjunum. Stærsta James Bond opnun i Bandarikjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i DOLBY. Sýnd I 4rása STARSCOPE STEREO. Sýnd kl.2.30, 5,7.30 og10 Aöalhlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Peter Boyle, Dom DeLuise, Danny DeVito. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 laugarasbió Slmi 32075 Major Studio Sneak Preview TONIGHT AT 8:00 PM MASK IS CENUINELY MOVINC MASK IS A MOVIt TO TOUCH TME HEART AND THE CONSCIENCt. h.Tis.isU*.ishintMn<ILik Sl.Jt/is(kmi MHI.Kipkí.s They told 10 ye»r old Rotky Dennn he could neve be like o«*yone ehe _SaluT-A Gríma Ný bandarísk mynd í sérflokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Rocky Dennis, 16 ára að hann gæti aldrei orðið eins og allir aðrir. Hann ákvað þvi að verða betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aðeins kona í klípu og Ijótt barn i augum samfélagsins. Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot Leikstjóri: Peter Bogdanovich (The last picture show) Sýndkl. 5,7.30 og 10 Allur ágóði af frumsýningunni kl. 5 laugardag rennur til Skálatúns i Mosfellssveit Salur-B Hitchcock hátíð Maðurinn sem vissi of mikið ' tíaö getur verið hættulegt að vita of mikið. Það sannast i þessari þrælspennandi og skemmtilegu mynd meistara Hitchcock. I aðalhlutverkum eru þau James * Stewart og Doris Day. Þessi mynd er sú siðasta i 5 mynda Hitchock hátíð Laugarásbiós. Sýnd kl.5,7.30 og10 Salur-C Morgunverðar- klúbburinn Ný bandarisk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsað í skóla með því að sitja eftir heilan laugardag. En hvað skeður þegar gáfumaðurinn, skvísan, bragðarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuð ein inni. Leikstjóri John Huges, (16 ára- Mr. Mom.) Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. A-satur í blíðu og stríðu (The Sluggers Wife) Þau voru ung, hress og ástfangin, en nutíma kona á erfitt með að sætta sig við 25 ára gamalt karlremusvín, einkum ef hún er fræg rokksöngkona. Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd með frábærri tónlist. Leikstjóri er Ray Stark. „California Suite“ „Murder by Death“ „Seems Like Old Times“, Tónlist eftir Bruce Springsteen, Prince, Neil Young og fl. Aðalhlutverk: Michael 0 Keefe, Rebecca De Mornay og Martin Ritt. Sýnd í A sal kl. 5,7,9, og 11 Prúðuleikarnir Sýnd í A-sal kl. 3 Micki og Maude Hann var kvæntur Micki, elskaði hana og dáði og vildi enga aðra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann brást við eins og heiðvirðum manni sæmir og kvæntist þeim báðum. Stórkostlega skemmtileg ný bandarísk gamanmynd með hinum óborganlega Dudly Moore I aðalhlutverki (Arthur „10"). I aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz, Annie), Arney Irving (Yentil, The Competition) og Richard Mulligan (Löður). Leikstjóri: Blake Edwards. Micki og Maude er ein af tíu vinsælustu kvikmyndum vestan hafs á þessu ári. SýndíB-sal kl. 5, 7,9 og 11.05 Síðasti drekinn Sýnd i B-sal kl. 3 Fram nú allir í röð Hjólum aldrei samsíða á vegum IFERÐAR AflS "mARKIII Sími 11384 Salur 1 Frumsýning: Breakdans 2 wum w m mr vurs w m sn/ir /n iww uíd Ktrur mru mau* un u>c • s S « V Óvenju skemmtileg og fjörug, ný bandarisk dans og söngvamynd. Allir þeir, sem sáu fyrri myndina verða að sjá þessa: - Betri dansar - betri tónlist—meira fjör- meira grin. Bestu break-dansarar heimsins koma fram í myndinni ásamt hinni fögru: Lucinda Dickey. Dolby stero Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Maðurinn sem gat ekki dáið Með Robert Redford. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 : Salur 3 Blade Runner SirxDE nunriEn Hin heimsfræga bandariska' stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Harrison Ford. isl. texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd ki. 5, 9 og 11 When the raven flies Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 o Ef þú hæftir aö reykja ^ bætir þú UU heilsu þina og lífshorfur. LANDLÆKNIR Batchelor party Endursýnum þennan geggjaða farsa sem gerður var af þeim sömu og framleiddu „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Batchelor party („Steggja-party") er mynd sem slær hressilega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið. íslenskur texti Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýndsunnudagkl.3,5,7,9og11 HMUIWUETT AIIIAIV UUINM,UMA IIIWAv Frumsýnir: Örvæntingarfull leit að Susan Hvar er Susan? Leitin að henni er spennandi og viðburðarík, og svo er músikin.., meðtopplaginu „Into the Groove“ sem nú er númer eitt á ‘vinsældalístum. i aðalhlutverkinu er svo poppstjarnan fræga Madonna ásamt Rosanna Arquette - Aidan Quinn Myndin sem beðið hefur veriö eftir islenskur texti Sýndkl. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir: Hernaðarleyndarmál Frábær ný bandarisk grínmynd, er fjallar um... nei, það má ekki segja, - hernaðarieyndarmál, en hún er spennandí og sprenghlægileg, enda gerð af sömu aðilum og gerðu hina frægu grínmynd „í lausu lofti" (Flying High), - er hægt að gera betur??? - Val Kilmer, Lucy Guttenidge, Omar Sharif o.m.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker íslenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05 SHHH... DON*T TELL ANYONE ABOUTTHIS FILM IT*S... Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara" HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.15. Löggan í Beverly Hills Eddie Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú í Regnboganum. Frábærspennu-og gamanmynd. „Þetta er besta skemmtunin i bænum og þótt víðar væri leitað." Á.Þ. Mbl. 8/5 Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Relnhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Best. Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. I3EVERI.Y HILLS \T»Vtl< Atómstöðin Islenska stórmyndin eftir skáldsogu Halldórs Laxness Enskur skýringatexti - English SUbtitles Sýndki. 7.15 Indiana Jones Hin frábæra ævintýramynd um kappann Indiana Jones og hin ótrúlegu afrek hans. Frábær skemmtun fyrir alla, með hinum vinsæla Harrison Ford íslenskur texti Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 3,5 og 7 ákéá/k Fálkinn og snjómaðurinnn Sýnd kl. 9.15 Bönnuðinnan12ára. SJMI22I40 Evropufrumsýning á vinsælustu mynd ársins „RAMBO“ Hann er mættur aftur - Syivester Stallone sem Rambo - harðskeyttari en nokkru sinni fyrr - það getur enginn stoppað Rambo, og það getur enginn misst af Rambo. Myndinersýnd i DOLBY STEREO. Aðalhlutverk: Sylvester Slalloned og Richard Crenna. Leikstjórn: George P. Cosmatos. Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hsekkað verð. Hrói höttur og teiknimynd með Stjána bláa Sýnd sunnudag kl. 3 TÓMABSÓ Sfmi31182 Evrópufrumsýning Minnislevsi „Lík frú Vincent og bamanna fundust i dag i fjölskylduherberginu i kjallara hússins- enn ekki er vitað hvar eiginmaðurinn er niðurkominn.." Frábær, spennandi og snilldar vei gerð ný, amerisk sakamálamynd í sérflokki. Richard Widmark Keith Carradine Kathleen Ouinlan Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.