NT - 04.09.1985, Qupperneq 23
sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.45:
Fríðindin
DALLAS-þátturinn í kvöld
■ DALLAS er á sínum stað
í sjónvarpsdagskrá kvöldsins
og heitir þessi þáttur
FRÍÐINDIN: Ekki er gott að
giska á til hvers það nafn
bendir, en líklega eru það
einhver fríðindi í olíubisnessn-
■ Sue EUen Ewing (Linda
Gray) og Glayton Farlow
(Howard Keel) á góðri stund á
búgarði hans „Suðurkrossin-
um“.
um eða ástamálum Ewinga.
Við sjáum hvað setur í kvöld.
En hér sjáum við mynd, þar
sem Sue Ellen Ewing (Linda
Gray) er óvenjulega glaðleg
með vini sínum Clayton Fan-
low (Howard Keel), sem alltaf
reyndist henni svo vel. Ein lítil
stúlka sem var að horfa á
DALLAS, sagði ákveðin:
„Hún Sue Ellen á bara að
giftast kallinum.“ Petta þótti
öðru heimilisfólki ágætis upp-
ástunga og lýsa hyggindum
þeirrar stuttu!
Útvarp-Rás 1:
Dagskrá Barnaútvarpsins:
■ Kl. 17.05 miðvikudaginn
4. september. Þemaþáttur,
sem að þessu sinni fjallar um
hárið. Umfjöllunin verður
m.a. líffræðileg og er þá talað
við lækni. Síðan er rætt við
hárgreiðslumeistara um með-
ferð á hári, tískuklippingar,
litun o.fl. og loks verður farið
í Frigg til að fræðast um hár-
þvottaefni.
Fimmtudagur 5. september:
Bein útsending og verður þá
fjallað um skólana, sem nú eru
að byrja.
Föstudagur 6. september:
Óskalagaþáttur og er þá eink-
um verið með Norðurlanda-
músík.
Laugardagur 7. september kl.
16.00. Beint úrvarp frá Laug-
ardalshöll.
Rás2kl. 17.
■ Thor Vilhjálmsson rithöfundur.
Utvarp kl. 21.30:
Flakkað um Ítalíu
Kvenna-
búrið
■ Síðast á dagskrá Rásar 2 í
dag er Andrea Jónsdóttir með
KVENNABÚRIÐ. Þá flytur
hún tónlist, sem flutt er og/eða
samin af konum.
■ Thor Vilhjálmsson er lík-
lega allra núlifandi íslendinga
kunnugastur á Ítalíu. Nú gefur
hann útvarpshlustendum tæki-
færi til að fylgja honum á
ferðalögum þar í landi í frum-
sömdum ferðaþáttum, sem
hann hefur lestur á í útvarpinu
í kvöld kl. 21.30. Þættirnir
kallast: Flakkið um Ítalíu.
Þriðjudagur
3. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn
Morgunútvarpið 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Guövaröar Más Gunnlaugsson-
ar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15
Veðurfregnir. Morgunorð - Guð-
mundur Hallgrimsson talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Glatt er í Glaumbæ" eftir Guð-
jón Sveinsson Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (5).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugreinar dagblaðanna (útdr.).
Tónleikar.
10.45 „Man ég það sem löngu leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 í fórum mínum Umsjón: Inga
Eydal. RÚVAK.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Inn og út um gluggann
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.40 Léttlög
14.00 „Nú brosir nóttin", ævi-
minningar Guðmundar Einars-
sonar Theódór Gunnlaugson
skráði. Baldur Pálmason les (5).
14.30 Miðdegistónleikar Sinfónía
nr. 40 i g-moll K.550 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Enska kammer-
sveitin leikur; Benjamin Britten
stjórnar.
15.15 Út og suður Endurtekinn þáttur
Friðriks Páls Jónssonar frá sunnu-
degi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Upptaktur - Guðmundur Ben-
ediktsson.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 „Hvers vegna, Lamía?“ eftir
Patriciu M. St. John. Helgi
Elíasson les þýðingu Benedikts
Arnkelssonar(11).
17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning-
ar.Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Sviti og tár Guðrún Jónsdóttir
stjórnar þætti fyrir unglinga.
20.40 Blót og þing Jón Hnefill Aöal-
steinsson flytur síðara erindi sitt.
21.05 Gítarleikur a. Chaconna eftir
Johann Sebastian Bach. b. Stef og
tilbrigði eftir Fernando Sor. Göran
Söllscher leikur á gítar. ^
21.30 Útvarpssagan: „Sultur“ eftir
Knut Hamsun Jón Sigurðsson frá
Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn-
valdsson les (8).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
moraundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Operutónleikar Aríur og þættir
í óperum eftir Wagner, Wolf-Ferr-
ari, Puccini, Leoncavallo og Verdi.
Jess Thomas, Nicolai Gedda, Kat-
ia Ricciarelli, Placido Domingo og
fleiri syngja.
23.30 Tómstundaiðja fólks á
Norðurlöndum Finnland. Annar
þáttur af fimm á ensku sem út-
varpsstöðvar Norðurlanda hafa
gert. Umsjónarmaður: Risto Pitk-
ánen.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
in
Þriðjudagur
3. september
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Páll Þorsteinsson
14.00-15.00 Vagg og velta Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Loftsson
15.00-16.00 Með sínu lagi Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson
17.00-18.00 Frístund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
Þriðjudagur
3. september
19.25 Ævintýri Olivers bangsa.
Annar þáttur. Franskur teikni-
myndaflokkur um lítinn skógar-
björn sem fer á flakk og kynnist
mörgu. Þýöandi Guöni Kolbeins-
son. Lesari með honum Bergdis
Björf Guðnadóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Litast um i líkamanum. (Nat-
ure of Things - Inside Out). Kan-
adisk fræðslumynd um þá tækni
sem læknar beita til að skoða
innviði mannsiíkamans, allt frá
röntgengeislum til tölvustýrðra
sniðmyndatækja. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
21.15 Charlie 3. Sameinaðir stönd-
um vér... Breskur framhalds-
myndaflokkur i fjórum þáttum.
Aðalhlutverk David Warner. í sið-
asta þætti beindist rannsókn Char-
lies að nokkrum verkalýðsforkólf-
um. Góö kynni hafa tekist með
honum og ekkju hins myrta. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.05 Umræðuþáttur i umsjón Páls
Magnússonar.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur 4. september 1985 23
Kaldir kappar
og svalar píur
Demantsmorðin'Ar
(Margin for Murder)
Leikendur: Kevin Dobson,
Donna Dixon, Cindy
Picket, Charles Hallahan.
Leikstjóri: Daniel Haller
Lengd: 97 mínútur
Bandaríkin 1981
■ Einþykkur, þrár og
hefnigjarn einkaspæjari ein-
setur sér að drepa bana-
mann vinar síns. Hann
kemst brátt að því að bak
við morðið standa valda-
miklir menn, sem svífast
einskis til að ná árangri í
demantsviðskiptum.
Það má segja að myndin
sé undarlegt sambland sjón-
varpsþáttanna um
Hæðarstrætislöggurnar og
myndaflokksins um Mar-
lowe einkaspæjara. Ýmsir
staðir koma manni kunnug-
lega fyrir sjónir enda teknir
á sömu stöðum og þættirnir
frægu Hill Street Blues.
Einn leikari er meira að
segja fenginn að láni úr
þeim þáttum.
En það er ekki bara uni-
hverfið, söguþráðurinn er
gömul tugga, byssum sveifl-
að og gamli töffarinn við
sama heygarðshornið, að
leita hefnda fyrir vin sinn:
„Somebody killed Joe and
they are not going to get
away with it“. Ef menn eru
ekki töffarar þá eru þeir
spilltir kerfiskarlar eða
þingmenn. Kvenfólkið er
svo kapítuli út af fyrir sig,
hvílíkt samansafn af óraun-
verulegum stúlkukindum.
Slöpp persónusköpun og
gamlar tuggur eru þó rétt-
lætanlegar undir vissum
kringunistæðum, þ.e. ef
myndir eru spennandi eða
fyndnar. En þessi mynd er
hvorugt og hún skilur ekk-
ert eftir nema svekkelsi, þó
hún sé tæknilega frambæri-
leg. Og það örlar ekki á
frumleika.
MJA
VINSÆLDALISTAR
NT-LISTINN
- Myndir Þættir
1. KARATE KID
2. NÝTT LÍF
3. ROMANCING THE
STONE
4. BACHELOR PARTY
5. BERMUNDA-
ÞRfHYRNINGURINN
6. THE TERMINATOR
7. BLOOD SIMPLE
8. PLAY MISTY FOR ME
9. ORDEAL BY
INNOCENCE
10. TRADING PLACES
Tónlistar-
myndbönd
- Bretland
1. DECEPTIONS
2. LACE
3. POWER GAME
4. GLORIA LITLA
5. RETURN TO EDEN
Bretland
1. (1) KARATEKID
2. ( 2) POLICE ACADEMY
3. ( 4) TOP SECRET
4. ( 3) TIGHTROPE
5. ( 6) ROMANCING
THESTONE
6. ( 5) RED DAWN
7. (10) A PRIVATE
FUNCTION
8. (14) ONCEUPONATIME
IN AMERICA
9. (13) BACHÉLOR PARTY
10.( 9) PARTY ANIMAL
1. ( 2) MADONNA: THE
VIDEO EP
2. ( 4) U2: LIVE „UNDER A
BLOOD RED SKY“
3. ( 1) TINA TURNER:
PRIVATE DANCER
TOUR
4.( 3) KISS: ANIMALIZE,
LIVE UNCENSORED
5. ( 5) AC/DC: LET THERE
BE ROCK
6. ( 6) RUSH: THROUGH
THE CAMERA EYE
7. ( 7) QUEEN:LIVEINRIO
8. ( 8) WHAM: THE VIDEO
9. (10) KERRANG VIDEO
KOMPLIATION
10.( -) NOW, THAT’S WHAT
I CALL MUSIC
VIDEO 5
Bandaríkin
1. (1) KARATEKID
2. ( 3) THE FALCON
AND THE
SNOWMAN
3. ( 2) STARMAN
4. ( 4) THE FLAMINGO KID
5. ( 5) A SOLDIER’S
STORY
6. ( 6) A NIGHTMARE
ON ELM STREET
7. ( 8) RUNAWAY
8. ( 7) THE TERMINATOR
9. (10) PLACESIN
THE HEART
10.(12) PINOCCHIO