NT - 18.09.1985, Qupperneq 20
Miðvikudagur 18. september 1985 20
Sýning
Sýning á ísafirði:
Endurbætur gamalla
húsa „Architecture
and Renewal Exhibit“
■ Á ísafiröi er í dag opnuð
sýning Architecure and Renew-
al Exhibit ASA.
Sýningin er samstarfsverkefni
Arkitektafélags íslands og
Menningarstofnunar Banda-
ríkjanna í Reykjavík og verður
hún staðsett í bókasafni Mennta-
skólans á ísafirði og opin til 29.
septeniber.
Sýningin er opin daglega,
virka daga kl. 18.00-22.00, en
um helgar kl. 14.00-18.00, að-
gangur er ókeypis.
Sýningin lýsir ýmsum endur-
bótum, sem gerðar hafa verið á
eldra húsnæði og eldri bæjar-
hlutum í bandarískum borgum.
Segja má, að það sé alþjóðleg
vakning nú að endurbæta gömul
hús og endurbyggja og svo er og
hérálandi íauknummæligert.
Frá ísafirði fer sýningin til
Vestmannaeyja.
„Konan í list
Asmundar Sveinssonar“
■ NústenduryfiríÁsmundar-
safni við Sigtún sýning, sem
nefnist „Konan í list Ásmundar
Sveinssonar". Er hér um að
ræða myndefni sem tekur yfir
mest allan feril Ásmundar og
birtist í fjölbreytilegum úrfærsl-
um. Sýningin er opin í vetur á
þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14.00-17.00.
Sýningar
Ljósritun
Skrifstofuvélar halda sýningu
á U-Bix ljósritunarvélum ásamt
öðrum tækninýungum í Krist-
alssal Hótel Loftleiða 18.-20.
september. Sýningin opnar kl.
15.00 þann 18. en 12.00 hina
dagana, og stendur til 18.00 alla
daga.
Ljósmyndir
Þessa dagana stendur yfir sýn-
ing Bjarna Jónssonar á ljós-
myndum í Listasafni alþýðu,
við Grensásveg 16. Sýningin er
opin frá 14.00-21.00 daglega til
22. september.
Ymislegt
SAFÍR-hópurinn
heldur fund
■ Fyrsti fundur SAFÍR-
hópsins, starfshóps aðstand-
enda fatlaðra, á starfsárinu
verður í kvöld 18. september í
Félagseiningu verndaða vinnu-
staðarins Örva í húsakynnum
Hjúkrunarheimilisins Sunnu-
hlíðar, Kópavogsbraut 1 í
Kópavogi. Fundurinn hefst
klukkan 20.30.
Sögustundir
Sögustundir verða í aðal-
safni Borgarbókasafns Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 10.00-
11.00.
Sögustundir í Sólheimasafni
verðá á miðvikudögurn kl.
10.00-11.00.
Skagfirska söng-
sveitin byrjar
vetrarstarfið
■ Laugardaginn 21. septem-
ber hefst vetrarstarf Skagfirsku
söngsveitarinnar í Reykjavík
með fundi og myndakvöldi. Þar
verða sýndar myndir frá ferð
kórsins sl. vor til Norður-Italíu
og Frakklands. Kórinn söng á
fjórum stöðum í Suður-Týrol
við góðar undirtektir. Á undan
söngnum flutti ítalskur kennari
og jarðfræðingur erindi um
ísland, en hann hefur oft komið
til landsins og ferðast hér víða,
en hann er kennari við háskóla
í Bolsano. Kórinn söng einnig
við guðsþjónustu í kirkju
heilags Frans frá Assisi í Bols-
ano.
Á komandi starfsári mun kór-
inn hafa innlend og erlend lög á
efnisskrá, m.a. nýtt verk eftir
Þorkel Sigurbjörnsson, sem
samið verður fyrir kórinn.
Æfingar verða tvisvar í viku í
vetur hjá kórnum, en raddþjálf-
ari verður Halla S. Jónasdóttir.
Kórinn getur bætt við sig góðum
röddum, og geta þeir sem hafa
áhuga haft samband við söng-
stjórann, Björgvin Þ. Valdi-
marsson í síma 36561 á kvöldin.
Áformað er að fara söngferð
norður í land, jafnvel í Sæluviku
Skagfirðinga.
Tónlistarskóli
Vesturbæjar
■ Tónlistarskóli Vesturbæjar
var stofnaður á síðastliðnu ári
og er nú að hefja annað starfsár
sitt.
Helstu vextir banka og sparisjóða
(Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síðustu breytingar: 1/9 1985
Sparisjóðsbækur 22.0
Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 26.25
Afurðalán, tengd SDR 9.75
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0
Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0)
Dagvextir vanskila, ársvextir 45.O
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75
II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari-
Dagsetning banki banki banki banki banki banki banki sióðir
Síðustu breyt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 11/8 1/9 1/9
Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01)
Hlaupareikningar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
Uppsagnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr. 6 mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02)
Uppsagnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0
Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn. 6 mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr.
Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0
Sterlingspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-þýsk mörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 5.0
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir:
Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk.víxlar (forvextir) 32.5 3) 32.5 ...3) ...3) .. 3) 32.0 31,03)
Hlaupareikningar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a. grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.04) 32.04’ 32.04) 32.04) 32.0 32.04’ 32.0 32.04)
Þ.a. grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...3) 33.5 3) ...3) 3) 33.531
, 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.q% vexti. 3)
Utvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru
viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er
2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Kennt verður á píanó, fiðlu,
selló, þverflautu, klarinettu,
blokkflautu, orgel og gítar
samkvæmt námsskrá, sem
Menntamálaráðuneytið lét
semja fyrir tónlistarskóla
landsins, en einnig verður for-
skólakennsla fyrir yngstu nem-
endurna 5-7 ára.
Skólinn er til húsa að Vest-
urgötu 17 og er skrifstofan opin
alla virka daga frá kl. 16.00-
18.00. Innritun er hafin. Kenn-
arar eru átta talsins, skólastjóri
og stofnandi er Alma Elísabet
Hansen.
T.B.K.
■ Fimmtudaginn 19. septem-
ber hefst vetrarstarfið há félag-
inu með „Barometerkeppni",
fjöldi kvölda skoðast við þátt-
töku. Þar á eftir verður síðan
Hraðsveitarkeppni. Félagar og
aðrir spilarar eru hvattir til að
koma í spennandi keppni. Spil-
að verður í Domus Medica.
Skáningu og aðrar upplýsingar
veita: Jakob Ragnarsson (v.s.)
83508 (h.s.) 78497, Gísli
Tryggvason (h.s.) 34611, Reyn-
ir Eiríksson (v.s.) 26045.
Allir velkomnir.
Heilsugæsla
Heilsugæslustöðin
á Seltjarnarnesi
■ Opið er hjá Heilsugæslu-
stöðinni á Seltjarnarnesi virka
daga kl. 08:00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00. Sími 27011.
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apó-
teka i Reykjavík vikuna 13.-19.sept-
ember er í Apóteki Austurbæjar.
Einnig er Lytjabúó Breióholts opln til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi-
dagaogalmennafrídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
aö ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virkadaga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 áföstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Sálræn vandamál
Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sál-
fræðilegum efnum. Sími 687075.
Ferðir
Réttarferð'
■ Félagsstarf aldraðra í Kópa-
vogi gengst fyrir réttarferð í
Skeiðaréttir föstudaginn 20.
september n.k. Farið verður frá
Fannborg 1 kl. 8.00. Þátttaka
tilkynnist sem fyrst í síma 43400
eða 41570.
\f
UTIVISTARF F RL)!R
Helgarferð 20.-22.
september:
Haustlita- grillveisluferð
i Þórsmörk
■ Árleg ferð sem enginn vill
missa af. Margir möguleikar
eru til gönguferða og góð farar-
sfjórn. Gist verður í skólum
Útivistar í Básum meðan pláss
leyfir, annars í tjöldum.
Fararstjórar verða: Ingibjörg
S. Ásgeirsdóttir, Fríða Hjál-
marsdóttir og Kristján M. Bald-
ursson. Upplýsingar og farmið-
ar á skrifstofunni Lækjargötu
6a, símar 14606 og 23732.
Ferðafélagið Útivist.
Tímarit
Frelsið
Út er komið tímaritið
„Frelsið“, fyrsta rit 1985. Meðal
efnis í blaðinu má nefna grein
eftir breska hagfræðinginn Pet-
er Bauer, prófessor í London
School of Economics. Fjallar
greinin um hvers vegna þróun-
arhjálp komi að sök. Bauer
Biianir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík
og Seltjarnarnes sími 621180,
Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma
41575, Akureyri 23206, Kefla-
vík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og
1533, Hafnarfjörður 53445.
Símabilanir: Reykjavík,
Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í síma
05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum er í síma 27311 alla
virka daga frá kl. 17.00 til kl.
08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og
í öðrum tilfellum, þar sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aðstoð borgarstofnana.
flutti fyrirlestra um þetta efni á
fundi Félags viðskipta- og hag-
fræðinga í Reykjavík 1984 og á
fundi Mont Péwleren samtak-
anna sama ár. Hann leyfði síðan
birtingu fyrirlesturs síns í blað-
inu. Þá ritar séra Bernharður
Guðmundsson, fréttafulltrúi
þjóðkirkjunnar stutta grein um
grein Bauers.
Ellert B.Schram ritar um Ing-
ólf Jónsson, frá Hellu, og endur-
birtur er ritdómur Hannesar H.
Gissurarsonar um bókina
„Verkfallsátök og Fjölmiðla-
fár“, eftir þá Jón Guðna Krist-
jánsson og Baldur Kristjánsson.
Ritið er 72 bls. að stærð.
Lausasöluverð er 290 kr. en
ársáskrift er 660. Ritið er árs-
þriðjungsrit og útgefandi er Fél-
ag frjálshyggjumanna, ritstjóri
er Hannes H. Gissurarson.
Sundstaðir
Opnunartími sundstaða frá
16. september-15. apríl.
Sundhöll Reykjavíkur
Mánudaga-föstudaga
(virka daga) 7.00-19.30
Laugardaga 7.30-17.30
Sunnudaga 8.00-14.00
Sundlaugarnar í Laugardal
Mánudaga-föstudaga
(virka daga) 7.00-20.00
Laugardaga 7.30-17.30
Sunnudaga 8.00-15.30
Sundlaug vesturbæjar
Mánudaga-föstudaga
(virka daga) 7.00-20.00
Laugardaga 7.30-17.30
Sunnudaga 8.00-15.30
Sundlaug F.B. í Breiðholti
Mánudaga-föstudaga
(virka daga) 7.30-20.30
Laugardaga 7.30-17.30
Sunnudaga 8.00-15.30
Vakin er athygli á að á tveimur
sundstöðum ertakmarkaðurað-
gangur almennings frá kl. 9.30
til kl. 16.30 á þeim árstíma er
skólasund stendur yfir, þ.e.a.s.
frá 1. september til 31. maí.
Þeir staðir sem hér er um að
ræða eru Sundlaug F.B. Breið-
holti og Sundhöll Reykjavíkur,
ennfremur er í Sundhöll tak-
markaður aðgangur á fyrr-
greindum árstíma frá kl. 19.00
vegna sundæfinga. Á þessum
tímum hafa gestir þó aðgang að
sturtum, heitum pottum og
gufuböðum.
Vetrartími hefst 1. október í
Sundhöllinni.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sfmi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglasími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 1400,
1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300,
brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög-
reglan 4222.
Gengisskráning nr. 175-17. september 1985
Bandaríkjadollar................
Sterlingspund...................
Kanadadollar....................
Dönsk króna.....................
Norskkróna......................
Sænsk króna.....................
Finnskt mark....................
Franskur franki.................
Belgískur franki BEC............
Svissneskur franki..............
Hollensk gyllini................
Vestur-þýskt mark...............
ítölsk líra.....................
Austurrískur sch................
Portúg. escudo..................
Spánskur peseti.................
Japanskt yen....................
frskt pund......................
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30.4.
Belgískur franki BEL............
Kaup Sala
42,210 42,330
56,722 56,883
30,677 30,764
4,0557 4,0673
5,0163 5,0306
4,9791 4,9932
6,9373 6,9570
4,8171 4,8308
0,7269 0,7289
17,8007 17,8513
13,0610 13,0982
14,6856 14,7273
0,02187 0,02193
2,0903 2,0962
0,2468 0,2475
0,2476 0,2483
0,17504 0,17553
45,673 45,803
43,1408 43,2627
0,7226 0,7246
Simsvart vegna aengisskráningar 22190