NT - 19.10.1985, Page 7

NT - 19.10.1985, Page 7
m Laugardagur 19. október 1985 Utlönd b s Ul iíj s § Uj b s v> b s UJ E NEWSIN BRIEF October 18, Reuter JOHANNESBURG - Groups of blacks chased whites through the streets of Johannesburg after South Africa hanged dissi- dent black poet Benjamin Moloise for killing a poli- ceman. The hanging bro- ught protests from around the world, led by French Prime Minister Laurent Fabius who observed a minute‘s silence outside the South African emb- assy in Paris. The U.S. voiced concern the execu- tion would increase racial tension in South Africa. • OSLO - Nordic nations said they would cut South African trade, but anti-ap- artheid groups condemn- ed the move as cosmetic and said trades unions might impose a full emb- argo on trade and cut telephone links with Pret- oria. • WASHINGTON - The United States has moved to close U.S. markets to future arms imports from South Africa as part of President Reagan’s sanct- ions package announced last month, the bureau of alcohol, tobacco and fire- arms said. • 1 WASHINGTON - U.S. | forces led by an angry . army general were involv- ' ed in a tense confrontation | with Italian troops in Sicily last week over the custody ' of four alleged Palestinian | ship hijackers, Reagan Administration officials I said. • NEW DELHI - India’s first fast-breeder test re- actor attained criticality, underlining the country’s ability to produce plutoni- um from domestic techno- logy and fuel in a major breakthrough forits atom- ic energy programme. • NASSAU, BAHAMAS - British Prime Minister Margaret Thatcher, undér fire at the Commonwealth Summit for her opposition to sanctions against South Africa, has agreed to the Creation of a committee of elder statesmen to pro- mote talks between black nationalists and Pretoria, British diplomats said. PARIS - French Space Authorities awarded con- tracts for the construction of Hermes, the European space mini-shuttle, to Aerospace groups Aero- spatiale and Avions Mar- cel Dassault. • BAHRAIN - A Panam- anian-registered container ship, the oriental champi- on, was hit by a missile in the Gulf while it was head- ing from Kuwait to Bahra- in, its captain said. • ANKARA - President Kenan Evren entered a row over Islamic extrem- ism in Turkey, saying it joined Communism and Fascism as one of three treat dangers facing the country. • WASHINGTON - Secret- ary of State George Shultz cailed for „solid“ Egypti- an reiations with the Unit- ed States and Israel as he concluded a series of taiks with Israeli Prime Minist- er Shimon Peres. newsinbriefA Áfengið ógnar þróunar ríkjum ■ Alþjóöaheilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna birti í gær skýrslu þar sem kemur fram að áfengisneysla hefur aukist mikið í löndum þriðja heimsins að undan- förnu. I skýrslunni er varað við skaðlegum áhrifum þessarar auknu áfengisneyslu á heilbrigði íbúa þróunarríkjanna. Áfengisframleiðsla í heiminum jókst um tæp 50% á árunum 1965 til 1980. Áfengisneysla hefur auk- ist í flestum ríkjum en þó langmest í ríkjum þriðja heimsins. Alþjóðatímaritið World Health Forum. sem Alþjóða heilbrigðis- stofnunin gefur út. skipulagði um- ræðufund til að ræða hvernig rétt væri að bregðast við þessum aukna áfengisvanda. Sumir þátttakendur lögðu til að framleiðsla á óáfeng- um svaladrykkjum yrði efld. En aðrir bentu á að neysla slíkra drykkja losaði fólk ekki úr klóni óþolandi veruleika á sama hátt og áfengið. í tímariti Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar var því haldið fram að stofnunin yrði að hafa frum- kvæði við að upplýsa stjórnvöld í þróunarríkjunum um þau áhrif sem aukin áfengisneysla hefði á heilsufar almennings. ■ Stjórnarhermenn á Filippseyjunt. Þeir eru vel vopnaðir og grípa gjarnan til skotvopna gegn persónulegum óvinum sínum ef marka má niðurstööur stjórnskipaðrar nefndar. Filippseyjar: Hermenn myrða marga fréttamenn Cagayan de Oro, Filippseyjar-Keuter ■ Opinber rannsóknarnefnd, sem rannsakaði morð á fjórtán fréttamönnum á Filippseyjum, komst að þeirri niðurstöðu að í flestum tilvikum hafi hermenn verið viðriðnir morðin. Formaður nefndarinnar, Eustaquio Poroganan herfor- ingi, heldur því fram að morðin hafi ekki tengst starfi frétta- mannanna, sem margir störfuðu við útvarpsstöðvar, heldur hafi orsakanna oft verið að leita í persónulegri óvild og stundum hafi þau verið framin í auðgun- arskyni. Hann sagðist hafa sent tíu málanna til saksóknara og fjögur morðmál væru enn í rannsókn. Rannsóknarnefndin var stofnuð eftir að fréttamenn kvörtuðu yfir því að morð á fréttamönnum væru yfirleitt ekki upplýst. Að minnsta kosti 21 fréttamaður hefur verið myrtur á Filippseyjum það sem af er þessu ári. Ekkert þessara morða var upplýst fyrr en eftir að fréttamenn efndu til fjölda- mótmælaaðgerða til að krefjast opinberrar rannsóknar. Vestræn aðstoð við sovéska nýsköpun? Bonn-Reuter ■ Hans-Dietrich Genscher utanríkisráð- herra Vestur-Þýskalands sagði í umræðum í vest- urþýska þinginu í gær að vestræn ríki ættu að veita Sovétmönnum aðstoð við nýsköpun á sviði efnahagsmála. Þingmenn voru að ræða geimvígbúnað og afvopnunartillögur So- vétmanna þegar Gensc- her lét þessa skoðun sína í Ijós. Genscher benti á að Gorbachev æðsti leiðtogi Sovétmanna hefði látið í ljós áhuga á nýsköpun á sviði efnahagsmála. Það væri rétt að sýna Sovét- mönnum hvaða mögu- leikar fælust í samvinnu. Vestræn ríki yrðu að bjóða þeim alhliða sam- vinnu og raunverulega afvopnun sem valkost við vígbúnaðarkapphlaupið. Genscher sagði greini- legt að Sovétmenn hefðu sjálfir hag af því að draga úr útgjöldum til hermála og gera umbætur á sviði efnahagsmála. Hann sagði að tillögur Sovét- manna um 50% fækkun kjarnorkuvopna risa- veldanna væru mjög mikilvægar og þær bæri að taka alvarlega. Tatung á Bretlandi: „Hlátur bannaður í verksmiðjunni" Telford-Reuter: ■ Taiwanska rafeinda- fyrirtækið Tatung hefur bannað starfsfólki að hlæja í verksmiðju sem það rékur í Englandi. Samvæmt breska fjár- málatímaritinu The Fin- ancial Times sendi Tat- ung skrifleg fyrirmæli til verkstjóra og umsjóna- manna í einni af verk- smiðjum fyrirtækisins í Englandi þess efnis að þeir skyldu sjá um að starfsfólk væri ekki „að leika sér eða hlæja“ þegar það ætti að vinna. í sömu tilkynningu var boðið til samkeppni meðai starfsmanna verksmiðj- unnar, sem eru 800, í því hverjir væru snyrtilegastir. Tatung viðurkennir engin verkalýðsfélög. S-Afríka: Oeirðir vegna aftöku Moloise Jóhannesarborg-Reuter: ■ Árla dags í gær var hið þeldökka ljóðskáld, Benj- amin Moloise, hengdur í Pretoríu vegna þáutöku sinnar í að skipuleggja morð á hvítum lögreglu- þjóni árið 1982. Mótmæli og óeirðir fylgdu í kjölfar aftökunni í S-Afríku. Hinn 28 ára gamli Mo- loise var félagi í Afríska þjóðarráðinu og barðist opinskátt gegn aðskilnað- arstefnu stjórnvalda í S- Afríku. Hann viður- kenndi við réttarhöldin sem haldin voru vegna morðsins að hann hefði tekið þátt í að skipuleggja verkið en bar af sér að hafa framkvæmt það. Botha forseti hafnaði beiðni uni að málið yrði tekið upp að nýju. Þegar spurðist að Mo- loise hefði verið tekinn af lífi var víða efnt til frið- samlegra mótmæla m.a. af Winnie Mandela eigin- konu Nelson Mandela leiðtoga Afríska þjóðar- ráðsins. Hins vegar efndu hópar blökkumanna í miðborg Jóhannesarborg- ar til ócirða þar sem lög- regluþjónn varm.a. stung- inn á hol. BÍLASALAN Skeifunni 8-108 Reykjavík Sími: 687848 Cherokkee 79, vél 8 cyl 360, sjálfskiptur og vökvastýri. Selst á skuldabréfi eða bréfi með 20% vöxtum til 12-18 mán. Honda Prelude 79, ekinn 74.000, sjálfskiptur og vökvastýri. *i»»- Range Rover 78, ekinn 60.000, á vél, góöur bíll. III_ TT Chevy Van 77 vél 8 350 LUP. Sjálfskiptur, vökvastýri ekinn 77.000 mílur. Upptekinn sjálfskipt- ur, klæddur að innan. Skipti á ódýr- ari. 4x4 Chevy Scotdale - 78 vél CHEV V8, 6,2 diesel, beinskiptur, vökvastýri ekinn 20.000 á vél. Sæti fyrir átta manns, svefnplass fyrir 2. Upphækkaður toppur. 4x4 Chev Scotdale 20 79 vél Datsun Nissan 6 cyl. Vél ekin 30.000 km. Beinskiptur. Sæti 12-13 manns. Ný dekk. Bronco ’66 - 72 - 73 - 74 - 76 - 79 Toyota Corolla 78- 79- 80 - 84 Saab 99-900 GLI 78 - 79- 80 - 82 - 83 - 84 Escort 84 - 85 Subarau 4x4 80 -81 - 82 - 83 - 84 Range Rover 72 - 73 - 74 - 77 - 78-80 Volvo St. 245 79 Volvo 79 - 80 - 81 - 82 Suzuki Fox 4x4 ’81 Blazer Diesel 73 - 83 bensín M-Benz 280 SEL, 79, sjálfskiptur, vökvastýri ekinn 90.000. Topp bíll. Skipti. J kBLj ;í ■— - ^ u. Vegna mikillar sölu vantar nýlega bíla á söluskrá.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.