NT - 19.10.1985, Blaðsíða 27

NT - 19.10.1985, Blaðsíða 27
Laugardagur 19. október 1985 31 sjónvarp . Sunnudagur Sjónvarp kl. 22.05: Óperu- meistarinn Verdi - nýr framhalds- myndaflokkur ■ Nýr leikinn framhalds- myndaflokkur í níu þáttum hefur göngu sína á sunnudags- kvöld. Fjallar hann um meist- ara óperutónlistarinnar, ít- alska tónskáldið Giuseppe Verdi, ævi hans og starf. Þætt- irnir eru gerðir af ítalska sjón- varpinu í samvinnu við nokkr- ar aðrar sjónvarpsstöðvar í Evrópu. Giuseppe Verdi fæddist árið 1813 og lést árið 1901, 87 ára að aldri. Æviferill hans nær því yfir alla nítjándu öldina eða því sem næst. Á þeirn árum urðu róttækar breytingar í stjórnmálum og atvinnulífi á Ítalíu sem höfðu sín áhrif á Verdi sem aðra. Á síðari hlut aldarinnar samdi hann flest sín frægustu verk, svo sem Rigoletto, La Traviata, II Trovadore, Grímudansleikinn, sem nú er sýndur í Þjóðleikhúsinu, Don Carlos, Aídu og Ótelló. Breski leikarinn Ronald Pickup fer með hlutverk Verd- is á fullorðinsárum. Með önnur aðalhlutverk fara Margherita Barezzi, Giuseppina Strepponi og Eva Cristian, en þær leika konurnar í lífi tónskáldsins. Sveinn Einarsson mun flytja inngangsorð, en þýðandi er Þuríður Magnúsdóttir. ■ Úr tékknesku mvndinni um Matta sem vinnur til verðlauna fyrir teikninguna sína. Sjónvarp mánudag kl. 21.05: Róla í sólskini - tékknesk fjölskyldumynd ■ Verdi, leikinn af Ronald Pickup í framhaldsmynda- flokknum sem hefur göngu sína á sunnudagskvöld. ■ Á mánudagskvöld sýnir sjónvarpið tékknesku myndina „Róla í sólskini“ (Sluicko na Houpacce). Leikstjóri er J. Adamec og með aðalhluterk fara P. Cepek, M. Mikulás M. Vancurová og K. Hermánek. Myndin fjallar um Matta, sem er níu ára og er vistaður á barnaheimili. Hann vinnur til fyrstu verðlauna fyrir teikn- ingu í alþjóðlegri samkeppni barna. Fulltrúar úr dómnefndinni koma til að sækja drenginn sem á að taka við verðlaunun- um í Prag, og skýrist þá margt við myndina hans Matta. Þýðandi er Jóhanna Þráins- dóttir. Laugardagur sjónvarp kl. 21.05: Léttur fjölskyldu- harmleikur - í föstum liðum „eins og venjulega" ■ Fastir liðir „eins og venju- lega“, heitir nýr íslenskur myndaflokkur í sex þáttum og er sá fyrsti á dagskrá sjónvarps í kvöld. Höfundar eru Edda Björgvinsdóttir, Hclga Thor- berg og Gísli Rúnar Jónsson. Fastir liðir, er léttur fjöl- skylduharmleikur sem á sér stað í þriggja eininga raðhúsi í smáborgaraborg á Islandi. Við fáum að fylgjast með þrern ólíkum fjölskyldum sem þetta ráðhús byggja - í gleði og harmi - starfi og leik. Þarna er á ferðinni ofur venjulegt fólk - nema hvað hinni hefðbundnu hlutverka- skipan kynjanna, sem flestir hafa vanist gegnum tíðina, hef- ur gjörsamlega verið snúið við, þ.e. konur hafa töglin og hagld- irnar og stjórna þjóðfélaginu. Þær sitja í ráðfreyjustólum, eru forstýrur, laganna verjur, sitja Frímúrarafundi og þjást af kvennagrobbi á meðan karl- arnir halda sig kúgaðir heima við - sjá um börn og buru og fá föðursýkisköst. Með aðalhlutverk fara: Júl- íus Brjánsson, Rangheiður Steindórsdóttir, Jóhann Sig- urðsson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Arnar Jónsson, Hrönn Steingrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Heiðar Örn Tryggvason og Guðmundur Klemenzson. Upptökur fóru fram í maí og júní í upptökusal Sjón- varpsins, auk nokkurra úti- atriða er tekin voru í Reykja- vík og Hafnarfirði. Eins og áður sagði eru þætt- irnir sex talsins, og verða sýnd- ir hálfsmánaðarlega frá og með kvöldinu í kvöld fram eftir vetri. Hver þáttur verður endursýndur síðdegis á sunnu- degi, helgina eftir frumsýn- ingu. ■ Húsfeðumir þrír sjá um heimilið og spjalla um mataruppskriftir, meðan eiginkonurnar era úti að stjórna landinu. Laugardagur 19. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulurvelur og kynnir. 7.20 Morguntrimm 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúk- linga, framhald. 11.00 Bókakynning Gunnar Stef- ánsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú Fréttaþáttur i viku- lokin. 15.00 Miðdegistónleikara. Sónata i g-moll op. 27 fyrir einleiksfiðlu eftir Eugene Ysaye. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar Esther Guðmundsdóttir flytur. 15.50 fslenskt mál Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá: 16.15 Veöurfregnir. 126.20 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýraeyjan" eftir Enid Blyton Annar þáttur af sex. 17.30 Skagfirska söngsveitin syng- ur þjóölög. 18.05 Tónleikar. Tiíkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 Stungið í Stúf Þáttur i umsjá Davíðs Þórs Jónssonar og Halls Helgasonar. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 20.30 Smásaga 20.05 Tónleikar 21.20- Vísnakvöld Þáttur Gisla Helgasonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.05 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 20. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur, Breiða- bólsstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.35 Létt morgunlög. 9. Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á aldarafmæli Jóhannesar Sveinssonar Kjarval. Siöari hluti: Einfari og þjóðmálari. Björn Th. Björnsson tók saman. Lesarar: Silja Aðalsteinsdóttir, Sveinn Skorri Höskuldsson og Þorsteinn Jónsson. 14.30 Miðdegistónleikar a. „Söngv- ar og dansar um dauðann" eftir Modest Mussorgsky. 15.10 Leikrit: „Nótt á niundu hæð“ eftir Agnar Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Er hægt að kenna gagnrýna hugsun? Páll Skúlason prófessor flytur siðari hluta erindis sins. 178.00 Sumartónleikar í Skálholti 10. ágústísumar. 18.00 Bókaspjall. Aslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Það er nú sem gerist“ Ey- vindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlustendur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggerts- son stjórnar blönduðum þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Ljóð og lög. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 lltvarpssagan: „Saga Borg- arættarinnar" eftir Gunnar Gunn- arsson. Helga Þ. Stephensen les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 fþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.40 Sviptir. Þáttur í umsjá Óðins Jónssonar og Sigurðar Hróarsson- ar. 23.20 Kvöldtónleikar. Danstónlist úr óperunni „I vespri Siciliani" eftir Giuseppe Verdi Nýja Filharmoniu- sveitin leikur. James Levine stjónar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir og Magnús Einarsson sjá um þáttinn. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 21. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Rúnar Þór Egilsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigriður Árnadóttir og Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm - Jónina Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson fjallar um endingu sáðgresis í túnum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir, Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Samvera Umsjón: Svernr Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Á strönd- inni“ eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvik lýkur lestri þýðinqar sinnar (21). 14.30 Islensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 15.15 Haustkveðja frá Stokkhólmi Jakob S. Jónsson flytur þriðja þátt sinn. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 9 eftir Vaughan Williams Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur. André Previn stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Bronssverðiö" eftir Johannes Heggland. 17.40 Islenskt mál Endurtekinn þátt- ur Gunnlaugs Ingólfssonar frá laugardegi. 17.50 Siðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Daglegt mál.Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gunnar Sæmundsson bóndi, Hrútatungu, talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð- fræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. Lesari með honum: Svava Jakobsdóttir. b. Kórsöngur Kammerkórinn syngur undir stjórn Ruth L. Magn- ússon. c. Ekkert frásagnarvert Guðbjörg Aradóttir les þátt eftir Hinrik Þórðarson frá Útverkum. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg- arættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson Helga Þ. Stephen- sen les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins 22.25 Rif úr mannsins síðu Þáttur i umsjá Sigríðar Árnadóttur og Mar- grétar Oddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands 17. október s.l. Sinfónía nr. 9 í C-dúr eftir Frans Schuberl. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 19. október 16.00 Móðurmálið - Framburður 1. Hlutverk varanna i hljóðmynd- un. Endursýning. 16.10 íþróttirog enska knattspyrn- an Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.20 Steinn Marcó Pólós (La Pietra di Marco Polo) Fjórði þáttur 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Staupasteinn (Cheers) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Aöalhlut- verk: Ted Danson og Shelley Long. Þættirnir gerast á krá einni í Boston þar sem Ted gestgjafi, fyrrum íjöróttakappi ræður rikjum. Þarna er gestkvæmt mjög og mis- jafn sauður í mörgu fé. 21.05 Fastir liðir „eins og venju- lega“ Fyrsti þáttur. Höfundar: Edda Björgvinsdóttir, Helga Thor- berg og Gisli Rúnar Jónsson. 21.35 Tvær riðu hetjur (Two Rode Together) Bandariskur vestri frá 1961. Leikstjóri John Ford. Aðal- hlutverk: James Stewart og Ric- hard Widmark. Lögreglumaður og liðsforingi eru fengnir til að fylgja landnemum inn á lendur indiánatil að heimta hvita fanga úr höndum þeirra. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 20. október 17.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Jóhannsson flytur. 17.10 Á framabraut (Fame) Fjórði þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um æskufólk i lista- skóla i New York. honum meö sér að vitja um netin. Umsjónarmaður Ása H. Ragnars- dóttir. Upptöku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 18.20 Hestarnir mínir Islensk sjón- varpsmynd. Hjörný 11 ára hefur mikið yndi af hestamennsku. Fylgst er með henni og hestunum hennar við þjálfun til keþpni i hestaíþróttum. 18.00 Á grásleppu Islensk sjón- varpsmynd. Adólf, sem er tiu ára, er að dorga niður við höfn. Þar hittir hann Jón grásleppukall sem býður 18.40 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20 55 Maður er nefndur Gylfi Þ. Gíslason Emil Björnsson ræöir viö hann. Dr. Gylfi hefir verið prófessor og forustumaður i is- lenskum stjórnmálum um áratuga skeið. Hann lýsir afskiptum sínum af stjórnmálum, samskiptum við aðra stjórnmálamenn og kynnum af listamönnum. 22.05 Verdi Nýr flokkur - Fyrsti þáttur Framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum sem ítalska sjónvarpiö gerði í samvinnu við nokkraraðrar sjónvarpsstöðvar í Evrópu um meistara óperutónlistarinnar, Giuseppe Verdi (1813-1901), ævi hans og verk. I söguna er auk þess fléttað ýmsum arium úr óperum Verdis sem kunnir söngvarar flytja. Sveinn Einarsson flytur inn- gangsorð. Þýðandi ÞuríðurMagn- úsdóttir. 23.50 Dagskrárlok Mánudagur 21. október 19.00 Aftanstund Barnaþáltur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðu- mynd frá Tékkóslóvakiu og Strák- arnir og stjarnan, teiknimynd frá TéRkóslóvakiu, sögumaður Viðar Eggertsson. 19.25 Aftanstund Endursýning þátt- arins 16. október. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Móðurmálið - Framburður Annar þáttur: Um hljóðmyndanir við tennur, lokhljóð, önghljóð, munnhlióð og nefhljóð. Umsjónar- maður Arni Böðvarsson. 20.50 jþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Róla í sólskini (Slunicko na Houpacce) Tékknesk sjónvarps- mynd. Leikstjóri J. Adamec. Aðal- hlutverk: P. Cepek, M. Mikulás, M. Vancurová og K. Hermánek. Matti, sem er níu ára, er vistaður á barnaheimili. Hann vinnur til fyrstu verðlauna fyrir teikningu i alþjóð- legri samkeppni barna. Fulltrúar úr dómnefndinni koma til að sækja drenginn, sem á að taka við verð- launum í Prag, og skýrist þá margt við myndina hans Matta. 22.50 Bakverkur (Pain in the Back) Kanadisk fræðslumynd um einn algengasta kvilla meðal vinnandi fólks og leiðir til að koma í veg fyrir bakverk eða ráða bót á honum. 23.20 Fréttir i dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.