NT - 01.12.1985, Blaðsíða 13

NT - 01.12.1985, Blaðsíða 13
NT Sunnudagur 1. desember 13 Svarseðill Merkið með x við rétta svarið, klippið seðilinn út og skilið honum á næstu Shellstöð fyrir lokun 8. desember n.k. Þar fást líka fleiri svarseðlar ef á þarf að halda. Svör: 1. DA □ B nc 2. D A □ B nc 3.QA □B □C 4-DA □ B nc 5. DA □ B □ c Heimili: Simi: Skeljungur ht. etnir til lautléttrar umt á öllum aldri í samráði við Umferðarrád. Tilgangúuiui m einfaldlega að minna alla á að fara varlega í vetrarumferðinni. Hérfara á eftir nokkrar spurningar um umferðarmál, sem allir ættu að geta svarað, a.m.k. með svolítilli hjáip þeirra sem eldri eru. Þeirsem skila svarseðli á næstu bensínstöð Skeljungs, fyrir lokun 8. desember n.k., eiga möguleika á vinningi. Dregið verður úr réttum svörum um 250 rammíslenska Dúa-bíla frá Leikfangasmiðjunni Öldu hf. á Þingeyri. 1. Hvað er það sem allir fótgangandi eiga að bera til þess að ökumenn sjái þá í skammdeginu? □ a) Flugelda og stjörnuljós □ b) Endurskinsmerki □ c) Marglita trefla 2. Hvað er það sem þarf að setja á bíldekkin þegar þungfært er vegna snjóa? □ a) Mannbrodda □ b) Snjókeðjur □ c) Skaflaskeifur 3. Hvað er það sem þarf að vera í öllum bílum til þess að hreinsa snjó og ís af rúðum? □ a) Hárþurrka □ b) fíandsaumaðir fingravettlingar □ c) fíúðuskafa og snjókústur 4. Hvað er það sem allir ökumenn ættu að gera til þess að draga úr slysum og óhöppum í vetrarumferðinni? □ a) Aka eins og þeir ætlast til að aðrir ökumenn geri. □ b) Nota bjartsýnisgleraugu ] c) Geyma bílinn inni í skúr 5. Hvað er það sem krakkar geta gert til þess að minnka líkurnar á að slasast, ef bílar sem þau eru farþegar í lenda í árekstri? D a) Setið með þungan sælgætispoka í fanginu □ b) Staðið á haus milli framsætanna □ c) Notað alltaf barnabílstól eða bílbelti 250 krakkar verða^^heppnir og fá Dúa fyrir jólin. fc&y Munið: Fyrir lokun 8. desember n.k. Við skulum öli fara varlega í vetur.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.