NT - 01.12.1985, Blaðsíða 23

NT - 01.12.1985, Blaðsíða 23
NT Sunnudagur 1. desember 23 Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200 og þvi er ekki seinna vænna að fara að huga að jólaundirbún- ingnum. Víð erum reiðubúin tfl aöstoðar. I Viijum aðeins minna á að það er óþarft að þeytast um alit þegar hægt er að íá allt til jólanna í einni ferð í Vöruhús Vesíurlands. Fjölbreyttari og betri þjónusta en áður var. Næturhólf — geymsluhólf. Öll innlend og erlend bankaviðskipti. MATVÖRUDEILD Það er löngu orðinn þjóðlegur siður að gera vel við sig og sína í mat um hátíðarnar. Við höfum á boð- stóium alla matvöru, hátíðarmat sem meðlæti. Og vitaskuld alla hreinlætisvöru. Sem sagt: Allt sem til þarf. VEFNADARVÖRUDEILD Jólakötturinn gengur ekki laus lengur. Og þó svo væri þyrfti enginn að lenda í honum því við eigum fjölbreytt úrval fatnaðar á alla fjöl- skylduna. Til dæmis buxur og skyrtur frá Melka. Einnig skó áalla fjölskylduna. í stuttu máli sagt: Allan fatnað, frá toppi til táar, yst sem innst. Það er óneitanlega kostur að fá allt sem þarf í einni ferð. Ferð í Vöruhús Vesturlands sþarar sporin og er þess vegna ferð til fjár. GMFAVÖRUDEILD Láttu ekki tal um gjafaaustur jól- anna slá þig út af laginu. Það er góður siður að gleðja aðra. Líttu inn í gjafavörudeildina hjá okkur og þm sannfærist um að jólagjafir eiga fullan rétt á sér. Við eigum ávallt smekklegt úrval gjafavöru, s.s. bækur, leikföng, búsáhöld o.fl. RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILD Hafi einhver haldið að gjafavara fengist aðeins í gjafavörudeildinni leiðréttist það hér með. í sportvöru- og raftækjadeild fæst fjölbreytt úrval raftækja og tómstundavöru. Nyt- samar jólagjafir, smáar og stórar. Og hér velur fjölskyldan sjálfri sér stór- gjöfina. BYGGINGAVÖRUDEILD Það eru ekki bara húsbyggjend- ur sem eiga erindi við okkur. í byggingavörudeild Vöruhúss Vest- urlands sást sjálfur jólasveinninn velja sér 1. flokks áhöld til leik- fangasmíðinnar. Þannig tekur bygg- ingavörudeildin ekki hvað minnstan þátt í jólaundirbúningnum. Góð áhöldgleðjaalla.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.