NT


NT - 03.12.1985, Síða 7

NT - 03.12.1985, Síða 7
Útlönd Bresk afþjóðnýting: Gasveita til sölu London-Reutr ■ StjórnBretlandsbirtifyrirnokkr- um dögum lagafrumvarp um sölu bresku gasveitunnar til einkaaðila. Petta er umfangsmesta afþjóðnýting- in á Bretlandi til þessa en sala ríkis- fyrirtækja til einkaaðila er eitt af mikilvægustu stefnuatriðum bresku stjórnarinnar. Bretar nota almennt gas til eldunar og húshitunar og gasveitan er stærsta orkufyrirtæki á Bretlandi. Það er áætlað að söluverðmæti gasveitunnar nemi sex til átta milljörðum punda (360-480 milljörðum ísl. kr.). Neil Kinnock formaður Verka- mannaflokksins segir að stjórn íhaldsmanna ætli að „gefa burt al- menningsheill vegna gróða hinna fáu". En Margrét Thatcher forsætis- ráðherra Breta segir að starfsmenn gasveitunnar hafi góða möguleika á að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu sem hafi aldrei gerst undir öðrum ríkis- stjórnum. Stjórnin stefnir að því að frumvarp- ið um sölu gasveitunnar verði að ' lögum næsta sumar og að bréf í fyrirtækinu verði föl með haustinu. ■ Thatcher vill afþjóðnýta öll fyrirtæki sem breska ríkið getur mögulega losað sig við. Bandaríkin: Flugvallarstarfsmenn athugaðir til öryggis Washington-Reuter ■ Fórnarlömb morðárásar öfga- sinnaðra sikha á Indlandi. Morðárás- unum fer nú aftur fjölgandi á sama tíma og fylkisstjórnin í Punjab sleppir grunuðum hryðjuverkamönnum úr fangelsi. Indland: Grunuðum öfgasinnum sleppt út Chandigarh-Reuter ■ Stjórnvöld í Punjab-ríki á Ind- landi hafa að undanförnu látið lausa um 1.100 grunaða öfgasinna sem talið er að hafi tekið þátt í vopnaðri baráttu fyrir sjálfstæði Punjabs þar sem fólk af þjóðarbroti sikha er í miklum meirihluta. Rajiv Gandhi forsætisráðherra Ind- verja hefur látið í ljós óánægju með það hversu víðtæk sakaruppgjöfin í Punjab er orðin. Hann sagði á sunnu- dag að hann hefði áhyggjur af því að öfgamenn litu á sakaruppgjöfina sem merki um að stjórnin væri að slaka á í baráttunni gegn hryðjuverkamönn- um. Mennirnir, sem hafa verið látnir lausir að undanförnu, voru handtekn- ir eftir að indverski herinn réðst inn í Gullna hofið í Amritsar, sem er helgasti helgistaður sikha. Nú eru aðeins um 800 grunaðir öfgamenn í fangelsum í Punjab. Morðárásum hryðjuverkamanna í Punjab hefur fjölgað nokkuð að undanförnu en fylkisstj órnin hefur neitað að viðurkenna að samband sé á milli sakaruppgjafarinnar og aukins ofbeldis. Surjit Singh Barnala ■ Flugmálayfirvöld í Bandaríkjun- um hafa fyrirskipað flugfélögum og flugvallarstjórnum að athuga pers- ónulegan bakgrunn hluta þeirra starfsmanna sem vinna hjá þeim. Petta er í fyrsta skipti sem banda- rísk flugmálayfirvöld fyrirskipa slíka öryggisrannsókn á starfsmönnum flugfélaga og flugvalla. Rannsóknin nær til allra starfsmanna sem ráðnir voru frá því 1. nóvember síðastliðinn og sjá um eftirlit með farþegum og ■ Samkvæmt breska tímaritinu New Statesman eiga Bretar ekki nægjanlega mikið plútoníum til að gera kjarnorkusprengjur í odda eldflauga sem eiga að vera um borð í fjórum Tridentkafbátum sem Bretar hafa pantað frá Banda- ríkjunum. Duncan Cambell blaðamaður skrifar í grein í New Statesman að í leyniskjölum komi fram að Bret- ar eigi aðeins um tvö hundruð kjarnorkusprengjur og jafnvel færri. Þvf hefur oft verið haldið fram að Bretar hafi 500 til 1000 kjarnorkuvopn. forsætisráðherra Punjab segir að eng- inn þeirra, sem stjórnin hefur látið lausa, hafi tekið þátt í árásunum að undanförnu. Stjórnvöld í Punjab hafa hert mjög farangri þeirra og hafa aðgang að þeim hluta flugvalla sem eru lokaðir fyrir almenningi. Fred Farrar talsmaður flugmála- yfirvalda segir að rætt hafi verið um slíka athugun í nokkrar vikur. Hún standi því ekki í sambandi við flugvéjaránið á egypsku flugvélinni um síðustu helgi sem lauk með því að nær sextíu menn létu lífið þegár egypskiriöryggisverðir réðust til át- lögu gegn flugvélaræningjunum. Það þarf samtals 704 kjarnorku- sprengjur til að fullvopna Trident D5 kafbátana fjóra. Cambell segir útilokað fyrir Breta að framleiða nægjanlegt plútoníum í þessar kjarnorkusprengjur jafnvel þótt kjarnorkuver þeirra yrðu rekin með fullum afköstum. Cambell segir að eina leiðin til að Bretar geti búið til kjarna- sprengjur fyrir kafbátana sé að nota plútoníum úr þeim sprengj- um sem þeir eiga nú þegar. Hann segir að breska stjórnin hafi fyrir nokkru látið eyðileggja vetnis- sprengjur Breta þar sem þær hafi verið taldar úreltar. ýmsar öryggisreglur vegna morðárás- anna að undanförnu. Nú er t.d. bannað að aka um á mótorhjólum að nóttu til en tilræðismenn flýja oft frá morðstað á mótorhjólum. Bretland: Kjarnorkuher vantar kjarnorkusprengjur London-Reuter Þriðjudagur 3. desember 1985 7 flokksstarf Ungt fólk - konur Þórunn H. Guðmuhdsdóttir er tilbúin að ræða við ykkur á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, alla daga frá kl. 9-17. Sími 91-24480 Láttu sjá þig! SUF og LFK. Akranes - Bæjarmál Fulltrúaráðsmenn og allir þeir sem að sitja I nefndum og ráðum á vegum flokksins á Akranesi. Fundur um bæjarmálefni verður haldinn fimmtudaginn 5. desember kl. 20.30 í Fram- sóknarhúsinu við Sunnubraut. Bæjarfulltrúarnir Formenn framsóknarfélaga Undirbúningur að útgáfu Handbókar Framsóknarflokksins 1986 stendur nú yfir. Formenn framsóknarfélaga eru beðnir um að senda skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, 105 Reykjavík hið fyrsta upplýsingar um skipan stjórna félaga sinna. Skrifstofa Framsóknarflokksins. BLAÐBERA VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI: Langholtsvegur, Laufásvegur, Sunnuvegur, Grenimelur, Haga- melur, Borgarholtsbraut, Seltjarnarnes, Ægisíða, Granaskjól, Fellin í Breiðholtshverfi, Skerjaförur og Nýi miðbærinn. JOLAKORT Landssamband framsóknarkvenna hefur gefið út jólakort, sem eru til sölu á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstíg 18, Reykjavík og hjá trúnaðarmönnum okkar um alft land. Hvert kort kostar aðeins 15 kr. LKF Dýrfirski vörubíllinn DÚI er rammíslenskt þroskaleikfang. Jólasveinarnir á Þingeyri svara í símann alla daga og öll kvöld. Leikfangasmiðjan Alda hf. Sími 94-8181, Þingeyri. Póst- kröfu- sendingar

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.