NT


NT - 10.12.1985, Side 13

NT - 10.12.1985, Side 13
■ Stúdínur reyna hér að blokka skell frá Þróttarastúlku. Stundum heppnaðist það. NT-mynd: Róbeti. Íslandsmótið í blaki: Þróttarar heppnir Unnu nauman sigur á Stúdentum 3*2 á sunnudaginn ■ Hann var bráðskeniintilegur leikur ÍS og Þróttar í 1. deild karla í blaki sem fram fór í Hagaskóla á sunnudaginn. Það var ekki fyrr en í fimmtu hrinu sem Þrótti tókst að tryggja sér sigur í leiknuni 3-2. Þessi lið hafa á undaniórnum áruin verið í sérflokki í blakinu og viður- eignir þeirra jafnan langar og skemmtilegar. Svo var einnig á sunnudaginn. f>að stefndi allt í léttan Þróttar- sigur til að byrja með. Liðið vann fyrstu hrinuna 15-11 eftir að hafa verið köninir í 6-0 í byrjun. Næsta .hrina v'ar jafnari en Þróttur vann samt aftur 15-11. Þá var komið að Stúdentum. í þriðju hrinu sýndu þeir mikla baráttu og sneru 1-6 stöðu sér í vil og sigruðu 15-8. Síð- an kom fjórða hrinan og henni stjórnuðu Stúdentar allan ■ Everton var valið lið ársins hjá stjórnarmönnum í knattspyrnufé- lögunum í Englandi. Fáum kom þetta val á óvart. Everton vann deildina með miklum yfirburðum og vann cinnig F.vrópukeppni bikarhafa með yfirburðum. Þá ■ „Það verður að segjast eins og er að við vorum mjög heppnir að ná sigri gegn Nottingham. Það lá tölu- vert á okkur, sérstaklega í fyrri hálfleik. Annars gengur mjög vel og við hölum inn stigum," sagði Sigurður Jónsson í stuttu samtali við NT í gærkvöldi. Sheff. Wed sigraði Nott. For. 2- 1 á Hillsborough um helgina. Siggi. tímann og sigruðu 15-8. Urslita- hrinan varð löng og ströng. Stúdent ar byrjuðu vel og höfðu yfir 12-7 og 13-10 en þá fóru Þróttarar að síga á. Eitt stig í einu og liðið komst í rass Slúdenta í stöðunni 14-12 fyrir ÍS. Síðustu stigin voru síðan Þrótt- ar og sigurinn 16-14 í fimmtu hrin- unni. Leikurinn var spennandi og góð tilþrif sáust. Það var mjög áberandi í þessum leik hve margar uppgjafir fóru í netið cða afturfyrir. Nánast eins og unt barnaskólablak væri að ræða á stundum. Þess á milli sáust góðir skellir. Á undan þessum leik léku sömu lið í kvennaflokki og þar sigruðu Stúdínur örugglega 3-1. Hrinurnar fóru 15-11, 15-4, 9-15 og 15-4. ÍS stúlkurnar voru sterkari á öllum sviðunt og þó sérstakiéga í móttök- unni. komst liðið í úrslit ensku bikar- keppninnar en tapaði þar fyrir Man. United. Aðsókn hjá liðinu fór vaxandi og áhorfendur þess cru prúðir. Allt þetta gerir liðið aö „Liði ársins" hjá enskum. lék ekki með en sagðist vonast eftir að fá sitt tækifæri bráðlega. Hann hefur komið inná fyrir Andy Blair í tvö skipti nú nýlega. Sigurður er að flytja í nýtt hús í Sheffield og sagðist vera að puða í innkaupum þessa dagana. Samn- ingur hans við Sheffield er til ársins 1988. Þá léku Víkingar og HK í 1. deild karla strax á eftir leik Þróttar og ÍS og lauk þeint leik með sigri Víkinga 3-0. Var það léttur sigur. í Neskaupstað léku Þróttur Nes. og Fram á föstudagskvöldið. Þeim leik lauk með öruggum sigri heimamanna 3-1. Þýski fótboltinn: Ásgeir meiddist Frá Guilinundi Karlssyni frétta- rílara NT í Þvskalandi: ■ Ásgeir Sigurvinsson þurfti að fara útaf á 72. mín- útu í 1-1 jafnteflislcik „Gladbach“ og Stuttgart. Ásgeir er lítillega tognað- ur á læri og ætlaði reyndar ekki að vera tneð á laugar- daginn. Hann fékk þó sprautu fyrir leik, leið bctur og harkaði af sér nicst allan leikinn. Ásgeir sagði í sam- tali við NT að mciðslin væru ekki alvarleg og hann myndi reyna að hefja æftngar aftur á miðvikudaginn. Hann var að vonunt ánægður með stigið útúr viðureigninni við „Gladbach“. Lárus Guðmundsson og Atli Eðvaldsson byrjuðu báðir á niófi Bayern, en leikið var í Munchen. Heimaménn gerðu fljótlega út um lcikinn, skoruðu þrjú mörk á 12 mínútna kafla í fyrri hálfleik og sigruðu 5-1. Lárus var skipt út af í síðari hálfleik. Werder Bremen heldtir efsta sætinu í deildinni eftir 3-1 sigur á Schalkc. Liðið er með 27 stig en Bayern kem- ur næst ineð 24 stig. Everton valið lið ársins „Viðvorum heppnir" - sagði Sigurður Jónsson hjá Sheffield Opna ástralska í tennis: Edberg kom á óvart - sigraði landa sinn Wilander í úrslitum - Navratilova vann Lloyd ■ Sænski táningurinn Stefan Edberg varð fjórum milljónum króna ríkari í gær en þá sigraði hann landa sinn Mats Wilandcr í úrslitaleiknum á Opná ástralska mcistaramótinu í tennis. Hinn 19 ára gamli Svíi, sem er sjötti á lista yfir sterkustu tennis- spilara heims, sigraði Wilander 6- 4,6-3 og 6-3 og tók leikurinn minna en tvær klukkustundir: „Þetta er stærsta stundin í mínu lífi,“ sagði Edberg eftir sigurinn og skal engan undra. Edberg hafði áður lagt að velli sjálfan Ivan Lendl í undanúr- slitum mótsins og Wilander, sem sigraði á þessu móti í fyrra, hafði lítið að gera í ákafa og sterka bak- hönd landa síns í úrslitaleiknum. í kvennaflokki áttust þær stöllur Martina Navratilova og Chris Evert Lloyd við í úrslitaleiknum óg sigraði Navratilova 6-2, 4-6 og 6-2. Þessar konur hafa mæst 67 sinnum um ævina, Navratilova hefur unnið í 35 skipti en Lloyd í hin 32 skiptin. Þriðjudagur 10. desember 1985 13 Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Stemmningarlaust > er UMFN sigraði KR léttí Hagaskóla ■ Njarðvíkingar sigruðu KR í úr- valsdeildinni í körfuknattleik í Hagaskóla eins og búist hafði verið við. Lokatölur urðu 83-69 fyrir Njarðvík. Hann var algjörlega stemmn- ingarlaus þessi leikur. Áhorfendur voru nánast engir enda við að keppa beina útsendingu úr ensku knattspyrnunni og beina lýsingu á viðureign íslendinga og V-Þjóð- verja á Akureyri. Þessi laugardag- ur var því ekki sá besti fyrir þessi lið til að spila á ef ná átti upp stemmningu fyrir áhorfendur. Síð- an er það alltaf jafn slæmt aðspila í Hagaskóla. Áhofendur sjá ekki nema hluta vallarins og á laugar- daginn var engin skotklukka í gangi en hún er þó íyrir hendi í Hagaskóla. Það var ekki boðið uþpá eitt eða neitt fyrir áhorfendur og ef svo er þá koma þeir ekki. Nú leikurinn var ekkert fyrir augað. Njarðvíkingar voru hinir öruggu sigurvegarar. Valur Ingi- mundarson sá um það. Hann skor- aði 30 stig í leiknum. Vörn UMFN var góð og máttu KR-ingar sín ljtils. Helst að Matthías Einarsson sýndi einhver tilþrif. Staðan í hléi var 47-34 fyrir Njarðvík og ekki minnkaði bilið í seinni hálfleik. Lokatölur 83-69 fyrir Suðurnesja- liðið. KR-ingar, scm margir spáðu góðum árangri í deildinni í vetur, þurfa nú að fara að taka sig alvar- lega saman í andlitinu ef þeir ætla að komast í úrslitakeppnina. þb Kraftlyftingar: íslandsmet Harðar - í bekkpressu og samanlögðu ■ Jötnainótið í kraftlyftingum var haldið í Æfingamiðstöðinni Engihjalla í Kópavogi um helgina. Tvö íslandsmet voru sett á mótinu. Hörður Magnússon setti íslands- met í bekkpressu í 110 kg flokki er hann lyfti 202,5 kg. Þetta dugði honum einnig til að setja íslands- met í samanlögðu er hann tók 330 kg í réttstöðulyftu. Samanlagða metið viirð því 867,5 en hann tók 335 kg í hnébeyju. Magnús Ver Magnússon setti þrjú unglingamet á mótinu. Hann lyfti 160 ;i bekknum. 267,5 í hné- beygju og var samanlagt með 682,5 kg- ...Unt helgina var dregið í 8-liða úrslit í bikarkeppni Körfuknatt- leikssambandsins. Drátturinn fór fram í beinni útsendingu í sjón- varpinu og er það vcl. Leikið verð- ur heima og heiman í 8-liða úrslit- unum. Þessi lið drógust saman og á fyrrnefnda liðið heimaleik fyrst: KR-UMFN tR-lBK Haukar-lS Valur-Fram ...Tveir leikir voru i 1. deild kvenna i körfu- knattleik um helgina. ÍR tapadi heima fyrir UMFN 30-31 og Keflavíkurstúlkurnar sigr- udu ÍS á heimavelli 48-45. Þá er rétt í þessu sambandi ad benda á tvo stórleiki í körfunni i kvöld. Þeir veröa báðir í Seljaskóla og hefst fyrri leikurinn kl. 20.00. Þá leika Valur og KR en strax á eftir spila ÍR og ÍBK. Þessir leikir skipta miklu máli í deildinni bæði í botninum og á topnum...

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.