NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 10.12.1985, Qupperneq 14

NT - 10.12.1985, Qupperneq 14
 Heimsbikarkeppnin á skíðum: Ekki helgi Svissara ■ Þaö var mikiö skíöaö um helg- ina og var keppt bæði í heimsbikar- keppninni í alpagreinum og í heimsmeistarakeppninni í nor- rænum greinum. Á laugardaginn kepptu karlarnir í bruni í Val D’Isere í Frakklandi. Þar var þaö ítalinn Michael Mair sem sigraöi. Þetta var fyrsti sigur hans í heimsbikarkeppni. Hann fékk tímann 2:01,32 mín. og var rétt á undan þeim Marc Girardelli frá Luxemborg og Peter Wirnsber- ger frá Austurríki. Pennan sama dag fóru konurnar niður brekku í Sestriere á Italíu í risastórsvígi. Þar sigraöi Marina Kiehl frá V-Þýskalandi og samlanda hcnnar Michaela Gerg varð önnur. Þær stöllur skutu sviss- nesku stúlkunum vel aftur fyrir sig en þær hafa veriö stúlkna sterkast- ar á skíðum á undanförnum árum. ■ Túnisbúar unnu óvæntan sigur á Pólverjum í vináttuleik í knatt- spyrnu íTúnis um helgina. Leikur- inn endaði 1-0 og skoraði Jeridi markið með skalla í síðari hálfleik. Túnisbúar voru með mjög ungt lið og órcynt cn það bar samt árangur. Liðið var sterkara í síðari Sviss átti enga stúlku meðal 10 fyrstu. í þriðja sæti á laugardaginn var júgóslavnesk stúlka Mateja Svet að nafni. Daginn eftir kepptu stúlkurnar í svigi og þar sigraði Roswitha Stein- er frá Austurríki. Hún varð rétt á undan Eriku Hess frá Sviss, sem talin var sigurstranglegust fyrir keppnina. Steiner átti bestu tím- ana í báðum umferðunum. Þriðja í sviginu varð svissneska stúlkan Brigitte Oertli. Þá bárust þær Iréttir að Pirmin Zurbriggen muni sennilega ekki verða með í næstu brunkeppni þar sem hann er meiddur í baki. Zur- briggen féll í síðustu brunkeppni er hann var á 140 km hraða niður brekkuna í Val D’lsere. í norrænu greinunum var keppt í stökki í rhunder Bay í Kanada. Þar sigraði Júgóslavinn Primoz hálfleik og uppskáru sanngjarnan sigur. Pólverjar voru án Bonieks og Zmuda og náðu aldrei að kom- ast vel í takt við leikinn. Besta færi þeirra kom í síöari hálfleik er Smolarek skaut rétt yfir slá af víta- Ulagabæði af70 mog90 m palli. Á 70 m pallinum varð Ulaga á undan Norðmanninum Opaas og Finnan- um Nykanen, sem talinn var sigur- stranglegastur. Finninn átti lengsta stökkið 94,5m en stökk Ulaga voru 93,5m pg 91,5m. Það dugði til sigurs. Á 90 m pallinum átti Ulaga sjálfur lengsta stökkið, 125 m. f öðru sæti varð Austurríkismaður- inn Neulandtner. Þá var keppt í göngu við Labra- dorborg á Nýfundnalandi. Gunde Svan frá Svíþjóð sigraði í 15 km göngu með hefðbundnum stíl (ekki mátti ,,skauta“). Svan varð á undan Mikkelplass frá Noregi og fé- laga Smirnov frá Sovétríkjunum. Kanadamenn áttu fjórða mann sem er besti árangur þeirra í göngu frá upphafi. Kvenmennirnir gengu 5 km og mátti skauta í þeirri göngu. Finnska stúlkan Matikainen sigr- aði en Romanova frá Sovétríkjun- um varð önnur. Loks var keppt í 4x10 km boð- göngu karla á sunnudaginn og þar urðu Svíar hlutskarpastir. í þessari göngu mátti skauta. Sovétmenn uröu aörir en Norðmenn þriðju. I sænsku sveitinni voru: Gunde Svan, Erik Ostlund, Jan Ottosson og Torgny Mogren. Þá kepptu Norðmenn og Finnar í sveitakeppni kvenna (æfinga- keppni) og sigruðu norsku stúlk- urnar örugglega. Keppt var í 4x5 km boðgöngu. Evrópuknattspyrnan: teig. Afríkukeppni bikarhafa: Æfingaleikur í knattspyrnu: ÓvænthjáTúnis - unnu sigur á Pólverjum með eina marki leiksins Þridjudagur 10. desember 1985 14 ■ Marina Kiehl sveigði til sigurs um helgina í einni af kvennakcppnunum í heimsbikarkeppninni. National meistari ■ National frá F.gyptalanili varð bikarmcistari Afríku um helgina. Liðið lék til úrslita við Leventis l'rá Nígeríu og tapaði 0-1 um helgina en hafði unnið 2-0 á cigin heimavelli. Samanlagður sigur varð því 2-1. Það var mjög skipulagður varnarlcikur sem tryggði National titilinn mcð tapi í Nígeríu. ■ Á föstudaginn afhenti íþróttaráð Rcykjavíkur Knattspyrnudeildum Fram og Vals ásamt Golfklúbbi Reykjavíkur peningastyrki fyrir góða frammistöðu á ár- inu. Mynd Sverris var tekin við þetta tækifæri. Maradona spilaði með ■ Argentínski snillingurinn Di- ego Maradona stjórnaði liði sínu Napólí til sigurs í ítölsku deildinni um helgina. Þetta gat hann þó að- eins vegna þess að dómstóll ákvað að hann þyrfti aðeins að vera í eins leiks banni í stað tveggja sem hann hafði verið dæmdur í fyrir rúmri viku. Hann gat ekki spilað með um síðustu helgi en fékk að vera með núna og þaö skipti sköpum fyrir Napóií. NBA KÖRFUKNATTLEIKURINN ■ Úrslit hclgarinnar í NBA körfuknattlciknum. Lakcrs gcngur vcl. Boston tapa cinum cn 76crs tvcimur. Staðan í blaöinu á morgun: Dcnvcr Nuggets-Philadclphia 76crs............................................... 123-121 Portland Trail Blazcrs-Boston Ccltics............................................ 121-103 Indiana Paccrs-Ncw York Knicks .................................................. 107-83 Atlanta Hawks-Milwaukcc Bucks................................................... 94- 93 Phocnix Suns-Utah Jazz ...........................................................111-92 Washington Bullcts-Scattlc Supcrsonics ......................................... 115-109 Chicago Bulls-San Antonio Spurs ................................................ 131-123 Los Angclcs Lakcrs-Houston Rockcts ...............................................120-112 Sacramcnto Kings-Dctroit Pistons................................................. 122-112 Ncw Jcrsey Ncts-Portland Trail Blazcrs ...........................................118-106 Clcvcland Cavalicrs-Dcnvcr Nuggcts............................................... 124-114 Houston Rockcts-Chicago Buljs ............................................... 116-104 Dallas Mavcricks-Goldcn Statc Warriors ...........................................120-110 Utah Jazz-Los Angclcs Clippcrs .................................................. 131-91 Washington Buets-Sacramcnto Kings................................................. 111-89 Scattlc Supcrsonics-Philadclphia 76crs............................................105-100 San Antonio Spurs-Goldcn State Warriors ......................................... 121-114 Los Angeles Lakcrs-Dallas Mavericks ..............................................125-119 Þrenna Rocheteau - í enn einum sigri PSG - Napólí með sigur og annað sætið - Schuster stoppaður og þar með Barcelona - Hercules vann - Van Basten skoraði sex mörk fyrir Ajax ■ Leikmenn Napólí skoruðu tvö mörk á síðustu 13 mínútunum í viðureigninni gegn AC Mílan. Að venju var uppselt á leikinn og flest- ir hinna 80 þúsund áhorfenda stukku hæð sína í loft upp á 77. mínútu en þá skoraði Alessandro Renica eftir hornspyrnu Diego Maradona. Salvatore Bagni bætti síðan öðru marki við fyrir Napólí undir lok leiksins. Brady, Rummenigge og Berg- omi skoruðu fyrir Inter í 3-3 jafn- teflisleiknum gegn Tórinó. Comi, Pusceddu og Schachner svöruðu fyrirTórinó. Fiorentina og Róma náðu bæði að sigra naumt. Argentínumaður- inn Passarella skoraði fyrir Fior- entina en fyrir Roma skoraði Pól- verjinn kunni Boniek. Þá skoraði Daninn Preben Elkjær bæði mörk Veróna í sigrinum á Bari. Úrslit urdu annars þessi: Atalanta-Udinese................... 1-1 Fiorentina-Avellino................ 1-0 Internaionale-Torino .............. 3-3 Lecce-Como......................... 1-4 Napoli-Milan....................... 2-0 Roma-Pisa.......................... 1-0 Verona-Bari ....................... 2-0 Juventus er í efsta sæti deildar- innar með 21 stig og á leik inni. Napólí er í öðru sæti með 18stigog þriðju koma Inter með 16 stig. Spánn: Mexíkanski landsliðsmiðherjinn Hugo Sanchez skoraði tvö mörk fyrir Real Madríd í öruggum sigri á Celta.Santillana og Gomez sáu um hinn helminginn af mörkunum. Pétur Pétursson og félagar hans í Hercules unnu Valencia á heima- velli en tap helgarinnar kom á Nou Camp vellinum í Barcelónu. Þar lágu heimamenn fyrir Real Betis 1- 2 og voru þeir 80 þúsund Kata- lóníumenn sem komið höfðu á völl- inn allt annað en ánægðir mcð þau úrslit. Leikaðferð Betis gekk uppá og taka Þjóðverjann Schuster al- gjörlega úr umferð og hún gaf góða raun. Argentínumaðurinn Calder- on lagði upp bæði mörk Betis, hið fyrra gerði landsliðsmaðurinn Rincon og hið síðara Ito. Úrslitin í spænska boltanum: Real Madrid-Celta .................. 4-0 Real Valladolid-Sporting ........... 0-1 Cadiz-Real Sociedad ................ 3-0 Barselona-Real Betis................ 1-2 Hercules-Valencia................... 3-2 Sevilla-Espanol .................... 1-1 Athletic Bilbao-Racing ............. 3-0 Osasuna-Real Zaragoza .............. 2-1 Real Madríd er í efsta sætinu með 23 stig en Sporting kemur næst með 21 stig. Barcelóna og Atletico Madríd eru bæði með 20 stig. Fimmtán umferðir eru búnar hjá Spanjólum. Frakklund: Dominique Rocheteau skoraði þrennu fyrir stórliðið París St. Germain en liðið rótburstaði Laval 5-1 á laugardaginn. Sene og Jeann- ol skoruðu einnig fyrir Parísarliðið en Stefanini náði að koma Laval á blað. París St. Germain er enn ósigrað í deildinni. Úrslitin: Sochaux-Lille ..................... 3-1 Strasbourg-Monaco.................. 1-1 Paris Saint-Germain-Laval.......... 5-1 Toulon-Bastia...................... l-l Nice-LeHavre....................... 0-3 Brest-Auxerre...................... 1-3 Nancy-Bordeaux..................... l-l Lens-Marseille..................... 2-1 Rennes-Toulouse.................... 2-1 Nantes-Metz........................ 1-0 París St. Germain er að sjálf- sögðu efst í deildinni hefur hlotið 38 stig. Nantes gengur einnig vel, er með 33 stig og þriðja stórliðið Bordeaux kemur næst með 31 stig. Portúgal: Lissabonarliðin Benfica og Sport- ing eru nú efst og jöfn í 1. deildinni portúgölsku. Bæði liðin hafa 21 stig en Porto er í þriðja sætinu með 20 stig. Danski miðherjinn Michael Manniche skoraði mark Benfica gegn Belenenses og það dugði til sigurs. Fyrirliði Sporting Manuel Fern- andes er markahæstur í portú- gölsku deildinni um þessar mundir. Hann skoraði tvívegis í stórsigrinum á Covilha en sá leikur endaði 0-5. Ragnar Margeirsson og félagar hans í Waterschei gerðu marka- laust jafntefli við FC Liege í belgísku deildarkeppninni, en Anderlecht, lið Arnórs Guðjohn- sen, sigraði Kortrijk 2-1. Brúgge er efst í Belgíu eftir 17 umferðir með 27 Stig en Anderlecht kemur næst með 25 stig. Stórsigur helgarinnar kom í Amsterdam í Hollandi. Þarsigraði Ajax Rotterdambúana Spörtu með níu mörkum gegn engu. Mið- herjinn Marco Van Basten skoraði sex mörk í leiknum, já sex mörk, og er nú kominn með 26 mörk í hollensku deildinni. Varla þarf að taka fram að hann er markahæst- ur. Vínarliðin Austría og Rapid eru gjörsamlega búin að stinga önnur lið af í austurrísku deildinni. Austría er með 37 stig og Rapid er með 35 stig. ■ Liam Brady skoraði fyrir hið ítalsku lið Inter Mflanó. Mflanó er nú í þriðja sæti á Ítalíu.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.