NT - 10.12.1985, Síða 20
Fyrirlestur í
Félagsvísinda-
stofnun H.l.
■ Prófessor Jon Eivind Kol-
bcrg frá háskólanum í Bergen
flytur fyrirlestur á vegum stofn-
unarinnar um „Nýjar stefnur í
rannsóknum á velferdarríkjun-
um“ í Odda, stofu 101, í dag,
þriðjud. 10. deskl. 17.00. Fyrir-
lesturinn verður fluttur á norsku
ogcröllum opinn.
Stjórn Félagsvísindastofunar.
Mannréttindadagur SÞ:
Samvera í
Norræna húsinu
■ Mannréttindadagur Sam-
einuðu þjóðanna er 10. desem-
ber ár hvert. Að venju mun ís-
landsdeild mannréttindasam-
takanna Amnesti International
minnast dagsins. Að þessu sinni
gangast samtökin fyrirsamveru-
stund síðdegis í fundarsal Nor-
ræna hússins. Par koma fram
hljóðfæraleikararnir Anna
Guðný Guðmundsdóttir og Sig-
urður Ingi Snorrason og Sigrún
Hjálmtýsdóttir syngur einsöng.
Alda Arnardóttir les ljóð og for-
maður fslandsdeildar Amnesty
Hjördís Hákonardóttir flytur
ávarp. Samverustundin hefst kl.
17.30.
Jólafundur
í Kópavogi
■ Jólafundur Kvenfélags
Kópavogs verður haldinn
fimmtudaginn 12. desember kl.
20.30 í Félagsheimilinu. Jóla-
dagskrá. Mætum vel!
Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Daasetnina banki banki banki banki banki banki banki sióðir
Síðustubrevt. 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11
Innlánsvextir: Óbundið soarifé 7-36.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0”
Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
Uppsaqnarr. 3 mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.0!)
Uppsaqnarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 39.0 36.03'
Safnreikn.5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 241 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Ýmsirreikningar Sérstakar verðb.ámán 1.83 7.0 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0
Sterlinasound 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 ...4) 32.5 ...4) ...4) ...4) ...4) 34
Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.05) 32.05) 32.051 32.05) 32.0 32.05) 32.0 32.05’
Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...4) 33.5 ...4) 4) ...4) 353)
1) Trompreikn. sparisj. er verðtiyggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og I Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Andri fsaksson
talar um UNESCO
■ í dag, þriðjudaginn 10. des.
flytur Andri ísaksson, prófess-
or, fyrirlestur á vegum Rann-
sóknastofnunar uppeldismála
um Menningarmálastofnun
Sameinuðu þjóðanna, UN-
ESCO.
Fyrirlesturinn verður haldinn
í Kennaraskólahúsinu við Lauf-
ásveg og hefst kl. 16.15. Öllum
heimill aðgangur.
Aðventusamkoma
Reykholtssafnaðar
■ Haldin verður aðventusam-
koma Reykholtssafnaðar í
Logalandi fimmtudaginn 12.
des. kl. 21.00. Á efnisskrá eru:
Hugvekja, ávarp, kórsöngur,
einsöngur, tvísöngur og hljóð-
færaleikur.
Flutt verða m.a. verk fyrir
einsöngvara og kór, og mun
Bergljót Sveinsdóttir flytja þau
ásamt kirkjukórnum við undir-
leik Ingibjargar Þorsteinsdótt-
ur. Stjórnandi er Bjarni Guð-
ráðsson organisti. Þá flytur
sóknarpresturinn sr. Geir
Waage aðventuhugvekju og
Þórunn Magnúsdóttir skóla-
stjóri talar.
Hjónin Ingibjörg Þorsteins-
dóttir og Björn Leifsson leika á
píanó og klarinett. Kaffiveiting-
ar verða seldar að dagskrá lok-
inni.
(Kirkjukór Reykholtssafnaðar)
Kvennaráðgjófin
Kvennahúsinu við
Hallærisplan
■ Opið á þriðjudagskvöldum
kl. 20-22. Sími 21500.
Félag áhuga-
manna um réttar-
sögu heldurfund
■ Fræðafundur í félagi
áhugmanna um réttarsögu verð-
ur haldinn fimmtudaginn 12.
desember f stofu 103 í Lögbergi
og hefst hann kl. 20.30.
Fundarefni: Guðrún Ása
Grímsdóttir, cand.mag. flytur
erindi er hún ncfnir:
„Voðaverk í Blaskógum" Lít-
ill samanburðurá réttarskilningi
í Ölkofraþætti og Jónsbók,
ásarnt dæmum úr öðrum íslend-
ingasögum.“
Að fyrirlestrinum loknum er
gert ráð fyrir fyrirspurnum og
umræðum.
Fundurinn er öllum opinn og
Jóladagatal SUF
Þessir vinningar liafa verið
dregnir út.
1. desember 7285
2. desember 6100
3. desember 3999
4. desember nr. 275.
5. desember nr. 2768
6. desember nr. 935.
7. desember nr. 5988
8. desember nr. 5066
9. desember nr. 3943
10. desember nr. 5401
eru félagsmenn og aðrir áhuga-
menn um lög og sögu hvattir til
að mæta.
Myndakvöld F.f.
■ Ferðafélag íslands verður
með myndakvöld þriðjudaginn
10. des. kl. 20.30 í Risinu,
Hverfisgötu 105.
Jóhannes 1. Jónsson sýnir
myndir úr helgarferðum, dags-
ferðum, einstakri ferð í Arnar-
fell s.l. sumar og óvissuferð F.í.
Hér gefst tækifæri til þess að sjá
fjölbreytt sýnishorn úr ferðum
Ferðafélagsins. í hléi eru veit-
ingar, (aðg. 50 kr.). Allir vel-
komnir, félagsmenn og aðrir.
Ferðafélag íslands.
Slökkvilið Lögregla
Kcykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Selljarnarnes: Lögreglan sími 18455.
slökkvilid og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifrcið síini 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi.
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 1400.
1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224. slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300,
brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög-
reglan 4222.________________________
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavík vik-
una 6.-12. des. er í apóteki Austur-
bæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiö-
holts opin til kl. 22 öll kvöld vlkunn-
ar nema sunnudaga.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartima búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá
kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum
er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar í síma 22445.
Ápótek Keflavíkur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idagaog almennafridagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
.Selfoss: Selfoss apótek er opið til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga
,kl. 11-14.
Læknavakt
'Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftirkl. 17virkadaga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17áföstudögumtil klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
f sima 21230. Nánari upplýslngar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustöðinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00.simi 27011.
Garðabær: Heilsugæstustöðin
Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt
er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, sími 53722,
Læknavakts. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin
8-18 virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöð-
in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.
Sími 687075.
Gengisskráning 9. desember 1985 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 41,660 41,780
Sterlingspund 60,919 61,095
Kanadadollar 29,811 29,897
Dönsk króna 4,5448 4,5579
Norsk króna 5,4518 5,4675
Sænsk króna 5,4174 5,4330
Finnsktmark 7,5911 7,6130
Franskurfranki 5,3897 5,4053
Belgískur franki BEC 0,8087 0,8110
Svissneskurfranki 19,7021 19,7588
Hollensk gyllini 14,6052 14,6473
Vestur-þýskt mark 16,4404 16,4878
Ítölsklíra 0,02413 0,02420
Austurrískur sch 2,3395 2,3462
Portúg. escudo 0,2612 0,26190
Spánskur peseti 0,2663 0,2671
Japanskt yen 0,20469 0,20528
írskt pund 50,798 50,944
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 45,2910 45,4218
Tafl- & Bridgeklubburinn
Eftir fjögur spilakvöld í „aðal-
sveitakcppni" T.B. K. er átta umferð- um lokið og er staðan þessi:
Gestur Jónsson 173
Sigfús Sigurhjartarson 147
Björn Jónsson 130
Ingólfur Lilliendahl 128
Þórður Sigfússon 126
Rafn Kristjánsson 117
Keppninni verður fram haldið n.k.
fimmtudagskvöld kl. 19.30 að Domus
Medica, eins og venjulega. Keppnis-
stjóri verður Anton Gunnarsson.
Bridgefélag Eskifjarðar og
Reyðarfjarðar
Starfið hófst með 8 kvölda Tví-
menningskeppni. Félagsmeistarar
urðu Aðalsteinn Jónsson og Sölvi Sig-
urðsson hlutu 1886 stig.
Kristján Kristjánsson -
Bogi Nilsson 1771
Garðar Jónsson -
Björn Jónsson 1747
Þorbergur Hauksson -
Árni Helgason 1702
Jóhann Þorsteinsson -
Hafsteinn Larssen 1681
Þá er lokið Hraðsvcitakeppni, 7
sveitir tóku þátt í mótinu.
í 1. sæti varð sveit Trésíldar með 980
stig.
1 2. sæti sveit Aðalsteins Jónssonar
með 958 stig.
í 3. sæti sveit Jónasar Jónssonar með
901 stig.
í sveit Trésíldar spiluðu Friðjón
Vigíússon, Ásgeir Metúsalemsson,
Hafsteinn Larssen og Jóhann Þor-
steinsson. Næst á dagskrá er nýliða-
keppni, félagsmenn eru hvattir til að
koma með nýja makkera.
Bikarkeppni sveita
áVesturlandi
Fyrirhugað er að halda bikarkeppni
sveita á Vesturlandi á vegum Bridge-
sambands Vesturlands. Verður
keppnin með svipuðu sniði og bikar-
keppni Bridgesambands íslands. Rétt
til þátttöku hafa allir bridgespilarar
sem búsettir eru á Vesturlandi.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa
borist fyrir 20. desember (sími 93-
1080, Einar) en áætlað er að 1. um-
ferð verði lokið fyrir mánaðamótin
janúar-febrúar 1986. Þátttökugjald
verður ca. 500 kr. fyrir sveit og verður
spilað um silfurstig.
Bridgefélag Akraness
28. nóv. lauk fjögurra kvölda
sveitakeppni með sigri sveitar Inga
Steinars Gunnlaugssonar sm hlaut
244 stig. Með Inga Steinari spiluðu
þeir Einar Guðmundsson, Guðjón
Guðmundsson og Ólafur G. Ólafs-
son. Á hæla þeirra kom sveit Þórðar
Elíassonar með 241 stig. Alls tóku 13
sveitir þátt í þessari keppni sem þykir
nokkuð gott. Röð efstu sveita varð
þessi:
Ingi Steinar Gunnlaugsson 244
Þórður Elíasson 241
Hörður Pálsson 199
Halldór Hallgrímsson 199
Ólafur Guðjónsson 187
Næsta keppni félagsins er þriggja
kvölda tvímenningur sern hefst 5. des-
ernber. Þá er og að fara í gang bikar-
keppni innan Bridgefélags Akraness
sem er nýjung og er ekki hægt að segja
annað en að félagar hafi tekið henni
vel því 14 sveitir skráðu sig til leiks.
Dregið hefur verið um hvaða sveitir
leika saman í 1. umferð en henni á að
vera Iokið fyrir 6. janúar nk.
Bridgefélag Selfoss
og nágrennis
Fyrsta umferð í firmakeppni félags-
ins var spiluð fimmtudaginn 27. nóv-
ember sl. Þessi fyrirtæki eru í efstu
sætum:
Iðnaðarbankinn 118
Bakki sf. 114
Trésmiðja Sigfúsar Kristinssonar 108
Vélsmiðja Valdimars Friðrikss. 105
Eftir fyrstu umferð í einmennings-
keppni félagsins eru þessir spilarar í
efstu sætum:
Valtýr Pálsson 118
Sveinn Guðmundsson 114
Vilhjálmur Pálsson 108
Þórður Sigurðsson 105
Næsta umferð verður spiluð
fimmtudaginn 5. desember.