NT - 10.12.1985, Page 23

NT - 10.12.1985, Page 23
■ Frú Maxie og Sir Keynold Price eru stodd i miðri athuðarás- inni í sakainálamyndailokknum Til hinstu hvílu. Sjónvarp kl.21.25: Til hinstu hvíldar: Nú horfir illa fyrir Deborah ■ Fimmti þáttur sakamála- myndaflokksins Til hinstu hvíldar verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.25 og nú er tæp- lega seinna vænna fyrir þá scm ekki hafa fylgst með gangi ntála að taka upp þráðinn. Þetta er nefnilega næstsíðasti þátturinn. í síðasta þætti gerðust þau stórtíðindi helst að enginn var drepinn. Lögreglan var þó síð- ur en svo verkefnalaus, því að enn sem komið er er hulin ráð- gáta hvaða hlutverki Sally Jupp gegndi. þó að hitt sé aug- Ijóst að margir hafa haft hags- muna að gæta að þaggað væri niður í hcnni. Þeir Dalgliesh og aðstoðar- maðúr hans eru iðnir að yfir- heyra fólk og í lok síðasta þátt- ar voru böndin ískyggilega mikið farin að berast að dóttur- inni í Maxie-fjölskyldunni, ekkjunni Deborah. Þó lá í loft- inu að ekki væru öll kurl komin til grafar enn og er því vissara að láta þáttinn í kvöld ekki frani hjá sér fara. Sjónvarp kl. 20.45: Hver var að hlæja? - um híenur í Austu-Afríku ■ Híenur hafa löngum haft illt orð á sér og í Afríku hefur engin skepna verra orð á sér en dílótta híenan. Hún er sögð svikul, svipill hrææta sem boði dauða ef henni bregður fyrir í grennd við mannabústaði. Tengsl hennar við galdrakerl- ingar og galdra yfirleitt hafa löngum verið alkunn! Um þessa aðlaðandi skepnu fá sjónvarpsáhorfendur tæki- færi til að fræðast í kvöld kl. 20.45 í breskri mynd. Ekki er ólíklegt að myndir þær sem þeir hafa haft um híenuna eigi eftir að breytast að þeirri fræðslu lokinni. Þýðandi og þulur er Óskar Ingimarsson. ■ Híenan hcfur löngum orð- ið að þola ýmsar þjóðsagnir sem hera henni illt orð. En er allt satt seni þar er sagt uin hana? Útvarp kl. 22.25: íslenska hljómsveitin: „Konur í íslensku tónlistarlífi“ ■ „Konur í íslensku tónlist- arlífi" var yfirskrift tónleika sem (slenska hljómsveitin hélt á fjórum stöðum á landinu í síðastliðnum ntánuði í tilefni af lokum áratugar kvenna. Hluti efnisskrárinnar verður fluttur í útvarpi í kvöld kl. 22.25 og er Ásgeir Sigurgestsson kynnir. Stjórnandi er Jean Pierre Jacq- uillat. Kammerhljómsveit flytur 5 lög eftir Karólínu Eiríksdóttur og „Davíð 116" eftir Misti Þorkelsdóftur. Anders Jos- ephsson baritónsöngvari syng- ur 3 sönglög eftir Jórunni Við- ar við undirleik Önnu Guðnýj- ar Guðmundsdóttur. Síðásta atriðið er píanókonsert í C-dúr eltir Wolfgang Amadeus Moz- art og það er Anna Guðný Guðmundsdóttir sem leikur ásamt hljómsveitinni. Upptakan var gerð á tón- leikum, sem frarn fóru í Lang- holtskirkju 21. nóv. sl. ■ Stjórnandi Islensku hljómsveitarinnar á þessum tónlcikum var Jean Pierre Jacquillat. Svæðisútvörp kl. 17.03: A Akureyri og í Reykjavík ■ Svo sem útvarpshlustend- um er kunnugt hefur hafið starfsemi sína svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni og eru útsendingar frá mánudegi til föstudags kl. 17.03-18.00 á FM90.1 M'Hz. Útsendingartími svæðisút- varpsins á Akureyri hefur nú verið lengdur og er nú kl. 17.03-18.30 alla virka daga. Útvarpað er á dreifikerfi Rásar 2, FM 96.5 MHz. Umsjónarmenn svæðisút- varpsins á Akureyri eru þeir Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson og fréttamenn eru Erna Indriða- dóttirog Jón Baldvin Halldórs- son. Stjórnandi svæðisútvarpsins fyrir Reykjavík og nágrenni - sem leitar enn að nafni meðal hlustenda - er Sverrir Gauti Diego, en umsjón með honum annast Helgi Már Barðason, Helgi ValtýrSverrisson, Ragn- heiður Davíðdóttir og Stein- unn 11. Lárusdóttir. Laxness les „Jón í Brauðhúsum“ ■ í tilefni af því að í dag eru liðin 30 ár frá því að Halldór Laxncss tók við Nóbelsverð- launum í bókmenntum verður endurtekinn lestur hans á sntá- sögu sinni „Jón í Brauðhúsum" kl. 20.35 í kvöld. Sagan birtist í „Sjö stafa kverinu" 1964 en lestrinum var áður útvarpað 1974. Þriðjudagur 10. desember 1985 23 - Augnablik kæru vinir. Ný bolla er alveg að koma! Heyrðu þetta er allt í lagi.. .það var bara kusk á gleraugunum inínum - Ég hef skemmt mér ágætlega...en ekki í kvöld! Þriðjudagur 10. desember. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar.. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe. Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigur- laug M. Jónasdóttir les (10). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Flermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr atvinnulífinu -Iðnaðarrás- in. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjört- ur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Ur söguskjóðunni - Hafnar- gerðarkaupgjaldsmálið 1913 Þáttur i umsjá Þorláks A. Jónsson- ar. Lesari: Oddný Yngvadóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jónina Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á ferð“ eftir Heðin Brú. Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les (5). 14.30 Miðdegistónleikar - Maurizo Pollini leikur 20. aldar pianótón- list. a. Þrír þættir úr „Petrúsku" eft- ir Igor Stravinsky. b.Þrjú píanólög eftir Arnold Schönberg. c. „Sof- ferte onde serene", tónlist fyrir pi- anó og segulband eftir Luigi Nono. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson ræðir við Einar Karl Guðjónsson á Höfn í Hornafirði. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 19.50 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 20.30 „Jón í Brauðhúsum“, smá- saga eftir Halldór Laxness. Höf- undur les. (Áður útvarpað 1974, en endurflutt nú, þegar þrjátiu ár eru kðin frá því að Halldór tók við Nóbelsverðlaununum). 20.50 HHumáttir“ Aðalsteinn Ásberg Sigurösson les þýöingar sínar á Ijóðum eftir norska skáldið Paal Helge Hírugen. 21.05 Islensv tónlist. a. Jón Sigur- björnsson syngur lög eftir Knút R. Magnússon. Ragnar Björnsson leikur á píanó. b. „Angelus Dom- ini“, tónverk eftlr Leif Þórarinsson. Sigríður E. Magtiýsdóttir syngur með Kammersven Reykjavíkur. Höfundurinn stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „saga Borg- arættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephen- sen les (26). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar i Langholts- kirkju 21. f.m. „Konur I íslensku tónlistarlífi". Stjórnandi: Jean Pierre Jacquillat. Einsöngur: Anders Josephsson. Einleikur: Anna Guðný Guðmundsdóttir. a. Fimm lög eftir Karólínu Eiríksdótt- ur. b. Þrjú sönglög eftir Jórunni Viðar. c. „Davið 116“ eftir Misti Þorkelsdóttur. d. Pianókonsert i C- dúr K.415 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir: Ásgeir Sigurgests- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. desember 10.00-10-30 Ekki á morgun... heldur hinn Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og unglinga- deild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Halldórsdóttir og Valdís ÓSkarsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson Hlé 14.00-16.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars- son. 16.00-17.00 Frístund Unqlingaþátt- ur Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. 17.00-18.00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja minútna fréttir sagöar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Þriðjudagur 10. desember 19.00 Aftanstund Endursýndur þátt- ur frá 2. desember. 19.20 Ævlntýri Ollvers bangsa Ný syrpa - Fyrsti þáttur Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðna- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Hver var að hlæja? (Survival- No laughing Matter) Bresk dýra- lifsmynd um híenur í Austur- Afríku. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Til hinstu hvíldar (Cover Her Face)' Fimmti þáttur Breskur sakamálamyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu eftir P.D. James. Aðalhlutverk: Roy Marsden. Adam Dalgliesh rannsakar dauða manns sem grunaður er um fíkniefnasölu. Hann rekur slóðina heim á sveita- setur þar sem ekki reynist allt með felldu. Þýðandi Kristrún Þóröar- dóttir. 22.30 Kastljós Þáttur um erlend mál- efni. Umsjónarmaður Ögmundur Jónasson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. - Viö eigum eftir aö fara á 4 söfn, í tvo skrautgarða og3 dómkirkjur í dag. Hér er Ijósopið 8 og flýtið ykkur! - Maður skyldi ætla að humarinn væri nýr!

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.