Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.2004, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.2004, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 25. september 2004 Þeir sem kunna ekki að meta hana segja að hún sé bara stökkbreytt fiðla sem hafi verið rekin úr deildinni. Svo er ekki. Knéfiðlan á sér mörg leyndarmál. En hún grætur aldrei syngur bara dimmri röddu. Allt verður ekki að söng samt. Stundum greinirðu muldur eða hvísl: Ég er einmana, ég get ekki sofið. Adam Zagajewski Erling Ólafsson þýddi Knéfiðla Adam Zagajewski fæddist 1945 og er einn af 1968 kynslóðinni í Póllandi sem setti mark sitt á ljóðagerð seinni hluta 20. aldar. Annar fulltrúi hennar er Tadeusz Roze- wicz en Geirlaugur Magnússon hefur nýlega gefið út þýðingu sína á ljóðabók hans, Lágmynd.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.