Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 9

Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 9
SUNNUDAG5BLAÐIÐ 201 ^ar ' nánd, sem lengi Vera, Vui'ið álitnar leiíar af róm- 5tyS.iu Vj’gi, fundið hluti, ’ sem ar' .^a i{enninguna um, að esse- 11 hafi skrifað ,.Dauðahafs- Uaagana“. Vjt^lri esseana er að öðru leyti fátt ‘ ®urnir fræðimenn telja, að buð VC1^ar útrýmt þeim, en (ej, Ll áráðin gáta. í hvernig þjóð- }jVn^’ i'iðu þeir á þessu svæði, og aver Ei nig Var trú þeirra? ^’-taka strangi gefur að vísu Cg 1 uPplýsingar um trúarlíf iý.s' a,1"a trúarsiði. En þær upp- að ?ar eru ÞV1 Jr>iður þess eðlis, er hætt við, að þær verði i'it' Utttaúar á ýmsan hátt. Hand- ej.In Se§,ia litið frá því, sem hægt j,u úyggja á, en gefa óljósar lej, Ulyndir. Þessvegna hefur forn- g,.eafr®öinga 0g guðfræðinga 1,11 a um túlkun þeirra. ])a^UlTI*r fræðimenn hafa, og telja Jð 1 ' Samræmi við strangana, hald ýii111 tranP að essearnir hafi haft f't'ð''1 t5ris*"na hclgisiði löngu fyrir e. 0lllgu Krists, svo sem skírn og st.íó °nar kvöldmáltíð undir or 11 JTJanns, sem á ströngunum ncfndur „Kennari hreinleik- öðru leyti sýna strang- ^ns" 'ústj 1 hins forna klausturs í Qum- ran, scð úr loi'tx. Ilebreskt biblíuhandrit og sívalningurinn, sem það fannst í. arnir, að essearnir hafa snúið baki við heiminum, að þeir hafa fyrir- litið tímanlega gleði og ekki kært sig um jarðneskan auð. Þeir trúðu ú ódauðlega sál og boðuðu kenn- inguna um kærleika til annarra. Hreinleikinn var stórt atriði í trú þeirra. Trúarlegar þvotta-athaínir voru mjög útbreiddar hjú þeim. Franskur vísindamaður og jafn- framt prestur, prófessorinn í Sor- bonne, A. Dupont-Sommer, hefur skýrt efni Dauðahafsstranganna þannig. Jesús frá Galileu virkar á ýmsan hátt sem undursamleg hold tekja „kennara hreinleikans11, sem strangarnir tala um. í þessari full- yrðingu felst vísbending um, að Jesús boðaði kenningu annarra. Dupont-Sommer hefur þó síðar vikið frá sínum fyrri skýringum. Aftur á móti hefur Englendingur, prófessor í semetískum málum, John Allegro — einn af þeim, sem hefur tekið þátt í hinu vísindalega starfi við strangana— dregið enn yfirgripsmeiri ályktanir en Du- pont-Sommer. Hann heldur því fram, að fundur Dauðahafsstrang- anna hafi raskað grundvelli krist- indómsins, Betlehem og Nazaret geta ekki eftir þessa fundi skoðazt sem vagga kristindómsins. Þessi trú kom fram í héraðinu kring- um Qumran. Allegro heldur því fram, að „Kennari hreinleikans" sé hinn raunverulegi Messias. Faðir de Voux, sem hefur stjórn að uppgreftinum við Dauðaliaiið, hefur mjög aðhyllst skoðanir Al- lcgros. Og dcilan heldur áfram. En citt er víst, að Dauðahafs- strangarpir munu hafa mikia þýð- ingu, fyrst og fremst fyrir skoð- anir manna á bókum gamlatesta- menntisins. Og það er ekki ósenni- legt, að allmargir guðfræðingar óski með sjálfum sér, að þeir hafi ekki fundizt. Þessi gömlu handrit hafa valdið ókyrrð, þau hafa rask- að liefðbundnum kenningum ...... og hver veit, hvaða sundrunarafl þeir kunna að verða að lokum? — Eg hluslac. ______...... - fundinum í gær. Hann er af- bragðs ræðumaður. — Já, þaö hefur hann frá mér. — I-Iann talaði látlaust í tvo klukkutíma. —Já, en það hefur hann frá móöur siuní.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.