Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 10

Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 10
202 SUNNUDAGSBLADIÐ I Sierra ieone í Afríku eru hvííir menn álifnir mannætur! KONURNAE hljóðuðu upp yíir sig, ])?gar þær sáu okkur koma gangandi á móti sér, og þær tóku tii fótanna og hlupu skelfdar upp frá ánni, þar sem þær höfðu verið að veiða, og námu ekki staðar-fyrr en bser voru komnar inn á milli nokkurra bananatrjáa og villtra runna. Túlkur okkar gekk þá gæti- iega í áttina til þeirra, og kallaði til þeirra að við værum á engan háíí hættulegir eða óvinveittir þeim, og þær skyldu bara vera ró- legar. En orð iians gerðu þær ein- ungis ennþá óttaslegnari. í fyrstu höfðu þær einungis haft á brott rneð sér veiðiútbúnað sinri og aðrar föggur, én nú fleygðu þær öllu irá sér og hJupn eins og þær aittu lífið að leysa, og liurfu okkur sjónum. Þannig voru móttökurnar, er við fengum í Sierra Leone, all- langt frá ströndínni, þar sem af- komendur negraþrælanna, sem látnir voru lausir íyrir löngu, hræðast enn hvíta menn. Sierra Leone er brezk nýlenda á vesturströnd Afríku, milli Libanon og frönsku Guenea, um 72.382 ferkílómetrar að stærð, og eru íbúarnir taldir nm tvær mill- jónir, en þar af eru aðeins um sex þúsundir Evrópubúar. Loftslag er þarna heitt, og er meðal hiti í ágúst 25 gráður og 27 gráður í apríl. Desember og marz eru mestu þurrkamánuðir ársins á þessum slóðum. Eg var þarna ú ferð í írifreið og þegar við komum að brú einni, sá ég tvær konur standa niður við ána og kasta hinum heimatilbúnu háfum sínum eða netum út í ána. Það tók mig nokkurn tíma að koma bifreiðarstjóranum í skiln- ing um það að hann ætti að stöðva bílinn, því að mig langaði til þess að taka Ijósmynd af konunum, svo að við vorum komnir nokkur hundruð metra frá hrúnni, þegar hann loks nam staðar. Við yfir- gáfum bílinn þar og gengum í átt I»að þarf tvo fullsterka lcarlmenn til þess að lyfta þessuni leirkerum fulluni af vatni upp á hiifuð negr- ans, en liann ber það léttilega. til kvennanna ásnmt innfæddum túlk. Það hlýtur að hafa verið meira en lítill ótti, sem greip þær; ann- ars myndu þær ekki hafa tekið svo skjótlega til fólanna og fleygt öllu frá sér í þessu og spurði ég túlkinn hverju þetta sætti, að kounar hegð uðu sér svona. Það leið nokkur stund, unz hann svaraði. Hann brosti einungis og vildi reyna 3 komast lijá að svara spurningu5111.1' Það var auðséð, að hanrt vissi y stæðuna, en hefði ekki löngun b þess að skýra frá, hver hin ra’in. verulega orsök væri. Við gáfnn þó ekki upp, og gengum á hn'1’1, og þá svaraði hann loks: „Konurnar halda að hvítir mc,1) séu inannætur!“ Ég vildi helzt ekki trúa Þvl> 3 þær hefðu þvílíkar hugmyndii'll,n okkur hvítu mennina, enda Þ° augljóst væri, að þao hlaut að v'el eitthvað hræðilegt, sern þmi' 0 ^ uðust í fari okkar. Meðan v' spjölluðurn um þetta, kom *ul1 J'ædd kona gangandi eftir ve»1I\ rtist um á móti okkur. Og ekki VJi hún vera neitt lirædd við náJgast hvíta menn. Enda 1)( ítð ótl brennandi liiti væri úti, bar smábarn í vestur-ai'ríkönskum sið, og' á iuii' [Ylt bakfeta, samkv£É>1 hóf°' inu stóran böggul. Svitinn rai1!l straumum niður andlit hennai' hún hélt rakleitt áfram og 11311 ekki staðar fyrr en við ávörpu um hana og fórum að tala v hana. Kona þessi skildi dálítið í ellS*(\ svo að við þurftum lítið á túl^11^ um að halda. Mér lék forvit111 ' að heyra staðfestingu heimfU’ skýringu túlksins, og spui'ði h9* því, hvaða ástæðu lmn teldi ij t flótta kvennanna frá ánni, °S 11 svaraði að vörmu spori: „Þær halda að þið hvitu mellU' irnir étið fóik.“ hún bætti þvl ef^ fremur við að þetta væri mj°.fí 1 ^ breidd skoðun meðal fólks, gerl byggi inni í landinu fjarri unum, þar sem hinir innffB<1 sjá sjaldan eða aldrei hvíta Þetta atvik þarna á þjóðvefP1^. um gerbreytti öllum hugsanage1 mínum. Fram að þessu ha^i

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.