Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Qupperneq 12
204
SUNNUDA.GSBLAÐIÐ
Klt. OSTEllGAAlvD:
Siicnnandi ástarsaga. Nr. 13.
VESTURFAIUm OG MALARADÓTTItUN
I
Bill Reíur horfði glottandi tii
þeirra, en múlattinn brosti sínu
gleiða brosi, svo að skein í hvít-
ar tennurnar. Og svo gaf hann ann
an umgang í viðbót.
— Húrra! hrópaði einhver. —
Múlattinn er höfðingi!
— Ja, liann er sannur heiðurs-
maður þessi hálf-Afríkani, svaraói
annar.
— En svo eru það sumir, sem
hafa meiri tekjur en flestir, sem
aldrei eyða á félaga sína, sagði
Rándýrsklóin hlæjandi. — Það
liefur víst enginn ykkar séð þenn-
an danska kurf, hann Skov, gefa
svo mikið sem einn vindil.
— Hann er bölvaður nízkupúki,
svaraði Burke. — Það er sagt að
hann sé alltaf sívinnandi, þegar
aðrir hvílast. I morgun var hann
uppi fyrir allar aldir og kominn
upp í námur.
— Já, hann er alltaf á höttum
eftir því, ef einhvers staðar fellur
gullmoli, þótt það sé ekki nema
smákorn, upplýsti annarr.
— En eitthvað hlýtur hann að
finna, annars væri hann ekki að
þessu snuðri. Sáuð þið líka ekki
live upp á búinn hann var í kvöld
í nýja matsöluhúsinu? sagði nú
opinmynntur Skoti . . . ,,Hann át
dýrasta mat, sem hægt var að fá
. i . og það var annar Dani meö
honum.
— Það hlýtur eitthvert tileíni
að hafá verið til þessarar óvenju-
legu rausnar, sagði Rándýrsklóin.
— Það eru sjálfsagt engir smá-
munir, sem hann er búinn að
draga saman.
Og nú þóttust allir sannfærðir
um, að þessir tveir Danir ættu yfir
að ráða stórum fjársjóði, er þeir
væru búnir að öngla saman.
Bill Refur sem lézt vera niður-
sokkinn í spilamcnnskuna, hlust-
aði með öðru eyranu á samtal
mannanna. Og hann og Rándýrs-
klóin gáfu hvor öðrum leyndar-
dómsfullt augnaráð.
— Heyrir þú, Skov, hvíslaði
Anton.
— Já, ég heyri það; og þaö
skyidi ekki koma mér á óvart þó
að yrði gerður aðsúgur að mér.
Það eru þarna menn inni, sem trú-
andi er til alls.
— Veittirðu eftirtekt svipnum
á Bill Ref, spurði Anton ... — Ég
horfði á hann allan tímann, með-
an hinir voru að slúðra um þessa
földu íjársjóöi. Hann ber ekki refs
nafnið fyrir ekki neitt. — Ég hef
einu sinni séð ref í búri. séð hin
slóttugu augu og grimmdarlega
eðli . . . Horfðu nú á Bill Ref, þeg-
ar hann stendur upp og gengur að
aígreiðsluborðinu til veitinga-
mannsins. — Hvort hann er ekki
líkur þessu dýri!
— Jú, það er hann sannarlega.
. . . Heldur þú, Anton, að hann
hafi þekkt þig ennþá?
— Það geturðu reitt þig á; en
hann er of slóttugur til að láta á
því bera. Hann veit að við höfum
hér lögreglulið og getum komið
honum í bölvun.
— Og væri ekki rétt, að segja
til svona skepnum? sagði Skov,
sem allt í einu minntist nú, hvern-
ig Bill hafði hlaupizt burt með
verkfallssjóðinn á dögunum.
— Nei, svaraði Anton, — þess
gerist ekki þörf. Bill Refur á á-
reiðanlega eftir að reisa sér gálga,
sem hann verður hengdur í.
XX. KAFLI.
í lífshAska.
Það var sunnudagur.
Anton gekk niðilr með sjónUtú
með bvssu um öxl. Hann var 1
dauíu skapi; allt fannst honum sv°
innantómt og dapurlegt.
Stutt tímabil hafði Jane IIarrit>
þó lífgað upp hinn gráa hversdaþ3
lcika fyrir honum, en nú var hun
hér ekki lengur . . .
Skyldi pabbi hennar hafa álU1^
að eitthvað alvarJcgt væri á miU1
þeirra, þegar hann kom að þni111
í skrifstofunni á dögunum?
Hcimska! . . . Þannig hafði Þa^
raunverulega ekki verið. Ja’lC
Harris mundi sjálfsagt ekJrert haía
viljað með hann, annað en ci|?a
hann fyrir félaga hér í fásinnin0,
En þrátt fyrir allt fann hann, að
hann saknaði hennar.
Hann gekk niður með lítilli lmW
arsprænu og nálgaðist sjóinn,
þá kom hann auga á hvíta bátinUi
sem hann fyrir nokkrum tíma lið'1
um hafði verið í með Jane HarrItí
og faðir hennar. Það voru ekk1
nema örfá skref niður að bátnuc1
og honum var hægt um vik að
stökkva út í hann. Og hann ákval)
á samri stundu að róa dálíti'111
spotta út á voginn, því að ha11'1
vissi, að George Harris hafði fa1'111
til Denver, og myndi ekki sjáJfu'
þurfa á bátnum að halda þenna11
dag.
Hann ýtti frá landi og lagði ll’
árar. Veðrið var stillt og milt ot>
himininn heiður; aðeins nokku1
ljós ský voru á vestur himninU111-
Svölurnar flugu í stórum flokl<1,ri1
yfir sjónum, það var að koma a^