Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Qupperneq 16

Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Qupperneq 16
203 SUNNUDAGSBLADIÐ ■VONBRIGÐI. Nýlega var framið inn- brot í olvpíuborginni Mel- boui’ne, en það eina, sem þjófurinn hafði upp úr för sinni, voru 10 000 ein- tölc af nýrri úfgáfu af lög regluhandbók, þar sem meðal annars eru gefin ráð, sem að haldi mega koma við uppljóstrun af- brotamála og viö það að handsama náunga, sem eru fingralangir, og hneygðir fyrir innbrot! ! —o— NÝTT HL.TÖMBAND. Teifon er nafnið á nýju hljómbandi, sem farið e; að framleiða, og rúmar það 90 lög af rneðalicngd, eða sem svarar til 45 venjulegra iiljómplatna. Þetta hljómband vegur ekki nema 300 grömm, en 45 grammófónplötur aftur á móti um 10 kg. Illjóm- band þetta er úr piasti og er breidd þess 14 inilli- métrar. Teifon-bandið er uppfundið í Köln, og er nú framleitt í fjórum verksmiðjum í Þýzka- iandi. Upptökur ei'u enn ekki framkvæmdar nema í Köln, Milano, París og New York. Er þetta nýja hljómband talið munj verða hættulegur keppj- nautur hljómplatnanna, enda er verð þess hverf- andi hjá verði þeirra. Hljómband með 90 tón- verkum kostar sem svar- ar 95 sænskum krónum, og ending þess er talin mjög mikil. Eftir að hafa verið leikið 100 000 sinn- um í tilraunaskyni, var ekki hevranlegt á því neiíl slit. —o— ÞJÍÓUN FLIJGSINS. Árið 1950 höfðu farþega flugvélar í Bandaríkjun- um flutt samtals 100 mill- jónir farþega á 24 árum frá því að reglubundið á- ætlunarflug hófst. Aðeins fjórum árum síðar höfðu þær flutt 200 miljjónir, og árið sem leið — eða tveim órum síðar, var talan komin upp i 300 milljónir farþega. o— IIEFNIGJARN PRESTIÍR. Iíinn 3. janúar 1857 bar það til tiðinda, að erkibiskup Parísarborgar, Sibours að nafni, var aö ganga til guðsþjónustu- ■gjörðar í kirkjunni St. Etienne, en þegar hann ætlaði að ganga úr meg- inkirkjunni inn í sakrastí- ið, var hann lagður í gegn með knífj og datt þegar dauður niður; morðinginn stóð þar upp yfir og horfði á biskup í fjörbrotunum, eins og ekkert hefði ver- ið; hann hét Berger eða Verges, var prestur, og hafði fyrir skemmstu ver- ið settur frá embætti og bannað að hafa prestverk með höndum, og hafði Siboyrs erkibiskup stað- fest það bann. —o— LÍFIÐ LENGT. Ákveðin kemisk efna- blöndun í matvæli mun ef til vill eiga eftir að orsaka lengri lífdaga hjá mann- fólkinu, segir ameríski læknirinn Denham Har- man í Carmel í Kalifor- níu. — Hann hefur gert tilraunir með mýs, sem hann hefur gefið ákveðn- ar fóðurblöndur, og hef- ur komiö í ljós, að þær sem lifa á þessu vísinda- lega fæði ná 20 prósent hærri aldri en meðalald- ur þeirra annars er. —o— ÓFÆDD BÖltN GRÁTA. Nýlega var frá því skýrt að ófætt barn he heyrzt gráta. Litlu s’^ birtu tveir læknar gre’1’ , The læknatimaritinu » Medical Magazine IJ3n cet“ og upplýstu að Þet * væri ekki eins óalgen’ og álitið væri. Báðir sta‘ haefa þeir, að þeir lieyrt ófædd börn grát'1, og að í sjálfu sér sé Þet ekkert merlcilegt íy11' bæri. —o— VINSÆLT LAG. Rock around the &°C er í þann veginn að se ^ met sem vinsælasta ky ^ myndalag, sem um 8e‘ Það kom fyrst fraw aI'. 1955 í kvikmyndhi^ „Snúðu ekki baki a, þeim“, það var leikið ■' í kvikmyndinni ’’ ,('j around the Clock“ og Þ^ verður leikið í nýrri k‘1 mynd, sem gerð verðu1 þessu ári. SUNNUDAGSBLAÐIÐ ÚTGEFANDI: Sunnudagsblaðið h.f. RITSTJÓRI: Ingólfur Kristjánseon, Stórholti 17. Sími 6151. Box 1127. AFGREIÐSLA: Hverfisgötu 8—10. Simi 4905. Lausasöluverð kr. 5,00. Ársfjórðungsgjald kr. 50- Alþýðu pr entsm ið j an.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.