Morgunblaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.09.2004, Blaðsíða 49
GRÍNDÁVALDURINN Sailesh ætlar að koma fram á aukasýningu 26. sept- ember á Broadway, sama stað og fyrri sýningin verður. Sem kunnugt er, er orðið uppselt á fyrri sýninguna en í gær, fimmtudag, seldust ósóttar pantanir á svip- stundu, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá skipuleggj- endum. Þar segir einnig að farið hafi verið að kanna möguleikana á aukasýningu þegar ljóst var fyrir nokkru síðan að miðar myndu klárast á þá einu sýningu sem áformuð hafði verið. Sailesh er að sögn eftirsóttur skemmti- kraftur í Bandaríkjunum og Kanada og er auk þess að þróa nýjan sjónvarpsþátt þar vestra, þannig að dagskráin hjá honum er mjög þétt. „Það leit því ekki út fyrir það á tímabili að hann gæti haldið aukasýn- ingu hérlendis en nú hefur s.s. tekist að koma henni á. Stór ástæða fyrir því að hann féllst á að framlengja dvöl sína hér er mikill áhugi hans á land og þjóð,“ segir í tilkynningu. Miðasala hefst í dag, föstudag, í verslun Skífunnar, Laugavegi 26. Verslunin opnuð kl. 10 og síminn er 525 5040. www.event.is Áhugi er fyrir komu dávaldsins Sailesh. Aukasýning með Sailesh MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2004 49 Classic Rock Ármúla 5 sími: 568-3590 munu halda uppi Bítlastemmningu föstudagskvöldið 17/9 og laugardagskvöldið 18/9. Svo náttúrlega boltinn í beinni á risaskjám. A l l i r n e m a R I N G O Hljómsveitin GÍTARLEIKARI pönksveitar- innar fornfrægu The Ramones, Johnny Ramone, lést á miðviku- dag eftir baráttu við ristil- krabbamein. Ramone, sem hét réttu nafni John Cummings, lést í svefni á heimili sínu í Los Angeles. The Ramones var meðal allra fyrstu pönksveitunum sem náðu að slá í gegn. Hún hætti árið 1996, eftir 26 ára feril. Johnny er þriðji liðsmaður The Ramones til að fara yfir móðuna miklu á þremur árum; söngvarinn Joey Ramone dó árið 2001 úr eitlakrabbameini og bassaleik- arinn Dee Dee tók of stóran skammt af eiturlyfjum árið 2002. Johnny Ramone kveður AP Johnny Ramone Þeir hefðu átt að láta hann í friði. i f tt l t í f i i. Sló rækilega í gegn í USA ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6 og 8. MEÐ ÍS LENSKU TALI 49.000 gestir S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com Ein steiktasta grínmynd ársins  Ó.H.T Rás 3. Catherine Zeta JonesTom Hanks ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 10.20 AKUREYRI Sýnd kl. 6 AKUREYRI Sýnd kl. 8 KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl.6. KRINGLAN Sýnd kl. 3.50 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8, og 10.20. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl.tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Lífið er bið Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. i i il i i i l i j , i l . l i . KRINGLAN Sýnd kl. 10.  AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. GEGGJUÐ GRÍNMYND Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2 GEGGJUÐ GRÍNMYND  Kvikmyndir.comvi y ir.c Kvikmyndir.comvi y ir.c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.