Morgunblaðið - 21.09.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.09.2004, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 2004 31 Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti. Í mötuneytinu er framreiddur aðkeyptur matur, en starfsmenn sjá jafnframt um að útbúa kaffimeðlæti. Starfið felst auk þess í frágangi og þrifum í eldhúsi, þjónustu vegna funda o.þ.h. Um er að ræða vinnu á vöktum frá kl. 9.00-20.30 virka daga. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu af ofangreindu, er snyrtilegur, þjónustulipur og samstarfsfús. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Bjarnadóttir í síma 893 8633. Umsóknarfrestur er til 10. október nk. Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is: http://www.mbl.is/morgunblaðið/ : Sækja um starf hjá Morgunblaðinu. Mötuneyti. Einnig liggja umsóknareyðublöð frammi í afgreiðslu Morgunblaðsins. Og þangað skal skila umsóknum merktum mötuneyti Morgunblaðsins STARFSMAÐUR Í MÖTUNEYTI Morgunblaðið vill ráða blaða ann með viðskipta- eða hagfræðimenntun til starfa á viðskiptaritstjórn blaðsins. Um er að ræða frétta- og greinaskrif um fjármálamarkaði, efnahagsmál og annað sem snýr að íslensku viðskiptalífi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Kr. Sigurðardóttir rekstrarstjóri ritstjórnar í síma 669 1173 Umsóknarfrestur er til 30 september nk. VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR - HAGFRÆÐINGUR Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is (neðst á forsíðu), eða skila umsókn, merktri starfsmanna- haldi, í afgreiðslu Morgunblaðsins Kringlunni 1. Sölumaður óskast Snyrtivörur o.fl. — Heilsdagsstarf. Þarf einnig að geta farið í sölu- og kynningarferðir út á land. Umsókn: Nafn, kennitala, heimilisfang, sími, fyrri störf/meðmæli, heimilishagir o.fl. sendist til B. Magnússon, Austurhrauni 3, Gbæ., sími 555 2866, tölvup. alla@bmagnusson.is.  í Laugarás Ekki yngri en 18 ára Upplýsingar í síma 569 1376 FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Opinn fundur í Hótel Valhöll Í tengslum við gerð aðalskipulags Þingvalla- sveitar boðar sveitarstjórn Bláskógabyggðar til opins fundar í Hótel Valhöll á Þingvöllum laugardaginn 25. september kl. 14.00. Á fundinum verður aðalskipulagstillaga sveit- arstjórnar kynnt og rædd en hún verður aug- lýst innan skamms með formlegum hætti. Sveitarstjórn hvetur alla hlutaðeigandi til virkr- ar þátttöku. F.h. sveitarstjórnar Bláskóga- byggðar, Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu. Kynningarfundur um skipaeftirlit fyrir B-faggiltar skoðunarstofur Föstudaginn 24. september nk. heldur Siglinga- stofnun Íslands kynningarfund fyrir stjórnend- ur og starfsmenn á B-faggiltum skoðunarstof- um. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleið- um, Þingsal 5, og hefst kl. 10.00. Til B-faggiltra skoðunarstofa teljast skoðunar- stofur gúmmíbjörgunarbáta, áttavita, björgun- arbúninga, handslökkvitækja, fasts slökkvi- búnaðar, losunar- og sjósetningarbúnaðar, reykköfunartækja, fjarskiptabúnaðar og eld- skynjunar- og eldviðvörunarbúnaðar. 34. þing SÍBS 22. og 23. október 2004 — Málþing um teymisvinnu í endurhæfingu 34. þing SÍBS verður haldið á Reykjalundi 22. og 23. október nk. Í tengslum við þingið verður föstudaginn 22. október kl. 14.30—16.30 haldið á sama stað málþing um teymisvinnu í endurhæfingu. Stjórn SÍBS. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 2, íb. 01-0201, Akureyri (214-4618), þingl. eig. Hrafn Tryggvason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 24. sept- ember 2004 kl. 10:00. Brekkugata 12, íb. 01-0001, Akureyri (214-5432), þingl. eig. Guðmund- ur Stefánsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jóns- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0202, Akureyri (225-3448), þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstu- daginn 24. september 2004 kl. 10:00. Grund, Grýtubakkahreppi, (153041), þingl. eig. Guðrún F. Helgadóttir, gerðarbeiðendur Grýtubakkahreppur og Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Hafnarstræti 20, íb. 01-0301, Akureyri (214-6872), þingl. eig. Jórunn Viggósdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, verslunarhús 1A, 01-0104, Akureyri (214-6976), þingl. eig. Bravo ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf., föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, verslunarhús 1C, 01-0105, Akureyri (214-6977), þingl. eig. Bravo ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudag- inn 24. september 2004 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, verslunarhús 2A, 01-0204, Akureyri (214-6982), þingl. eig. Bravo ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf., föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Hrafnagilsstræti 37, íb. 01-0101, Akureyri (214-7758), þingl. eig. Birgir Karlsson og Rebekka Gústavsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Kaupvangsstræti 21, verslun 01-0101, Akureyri (214-8114), þingl. eig. Sverrir Kristjánsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Munkaþverárstræti 8, íb. 01-0101, Akureyri (214-9299), þingl. eig. Bergur Lúðvík Guðmundsson, gerðarbeiðandi Samskip hf., föstudag- inn 24. september 2004 kl. 10:00. Norðurgata 3, Akureyri (214-9447), þingl. eig. Aron Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Glitnir, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Skarðshlíð 22, íb. D 01-0301, Akureyri, þingl. eig. Brynja Ósk Stefáns- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Skarðshlíð 28, íb. A, 04-0101, Akureyri (215-0333), þingl. eig. Ásta Baldvinsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Smárahlíð 16 a, 02-0101, eignarhluti, Akureyri (215-0607), þingl. eig. Fjóla Ákadóttir, gerðarbeiðendur Fróði hf. og KPMG Endurskoðun hf., föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Túnsberg, Svalbarðsstrandarhreppi, (152953), þingl. eig. Sveinberg Th. Laxdal, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Ytra-Holt, Hringsholt hesthús, 01-0104, eignarhl. Dalvíkurbyggð (215-4582), þingl. eig. Halldór Ingi Ásgeirsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Akureyri, föstudaginn 24. september 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 20. september 2004. Friðrika Harpa Ævarsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Gránugata 25, fiskverkunarhús, fastanr. 213-1047, þingl. eig. Daníel P. Baldursson, gerðarbeiðendur Hafnarbakki hf. og Íslandsbanki hf., mánudaginn 27. september 2004 kl. 13:00. Norðurtún 1, fastanr. 213-0811, þingl. eig. Daníel P. Baldursson, gerðarbeiðendur Hafnarbakki hf., Íslandsbanki hf., Sameinaði lífeyr- issjóðurinn og Sýni Skoðunarstofa ehf., mánudaginn 27. september 2004 kl. 13:20. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 20. september 2004. Guðgeir Eyjólfsson. R A Ð A U G L Ý S I N G A R  í Garði. Þarf að geta byrjað 26. september. Upplýsingar veitir Bergdís Eggertsdóttir í síma 669 1306 og 569 1306. Umboðsmann/blaðbera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.