Morgunblaðið - 21.09.2004, Síða 40

Morgunblaðið - 21.09.2004, Síða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.40. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Lífið er bið Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. r r ftir i il i ftir i t r l i tj r , t i l r . r r l f t ri t J . Tom HanksTo anks Catherine Zeta Jonesi S.V. Mbl.  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3. Sýnd kl. 5.40 og 10.30. B.i 14 ára. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12 ára. Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. Lífið er bið r r ftir i il i ftir ist r l i tj r , t i l r . s r r l f t ri t J . Super Size Me Sýnd kl. 6. Before sunset Sýnd kl. 8. Ken Park Sýnd kl. 10.  H.I. Mbl. S.V. Mbl.  Ó.Ó.H. DV  Ó.Ó.H. DV S.G. Mbl.  D.V .Ó.H.T. Rás 2  Kvikmyndir.com  Tom Hanks Catherine Zeta Jonest ri Z t J s FRAMHALD AF BANDARÍSKUM „INDÍ“ BÍÓDÖGUM GEGGJUÐ GRÍNMYND  Kvikmyndir.comvi y ir.c Rómantísk spennumynd af bestu gerð í f Ástríða sem deyr aldrei ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Coffee & Cigaretts Sýnd kl. 8.  S.V. Mbl.  Ó.Ó.H. DV KVIKMYNDIN Sky Captain and the World of Tomorrow var vinsæl- asta mynd helgarinnar í Bandaríkj- unum en aðsóknin var almennt dræm þessa helgi. Myndin er með Jude Law, Gwyneth Paltrow og Angelinu Jolie í aðalhlutverki. Myndin gerist á fjórða áratug síð- ustu aldar í New York og segir frá árás risavélmenna á borgina. Myndin hefur fengið góða dóma. Tvær aðrar myndir komust nýjar inn á á topp tíu. Mr. 3000 er grín- mynd er fjallar um hafnabolta og er með Bernie Mac í aðalhlutverki en hún fór í annað sætið. Mac leik- ur sjálfhverfa hafnaboltastjörnu hætta í boltanum, sem reynir að brjóta sér leið á ný í bransann. Þetta er fyrsta aðalhlutverk Mac í bíómynd en hann hefur verið með eigin sjónvarpsþátt. Wimbledon, rómantísk gam- anmynd með Kirsten Dunst og Paul Bettany í aðalhlutverkum fór beint í fjórða sætið. Dunst leikur rísandi stjörnu í tennisheiminum sem fellur fyrir fallandi tenn- isstjörnu sem Bretinn Bettany leik- ur. Toppmynd síðustu helgar, hryllingsmyndin Resident Evil: Apocalypse, með Millu Jovovich í aðalhlutverki situr í þriðja sæti. Aðsókn á myndina dróst saman um 61% og þykir það ekki óeðlilegt fyrir mynd af þessu tagi. Aðsókn í kvikmyndahús vestra um helgina á tíu efstu myndirnar var 25% minni en fyrir ári þegar kvikmyndin Underworld sat á toppnum. Kvikmyndir | Jolie og Paltrow taka höndum saman Jude Law og Gwyneth Paltrow í hlutverkum sínum. Barist við vélmenni í New York                                                                                      !   "  " #  $%& %'( ) *  +       #  +  , % %             -./, 0/, 0/ 1/2 ./2 /1 ,/0 ,/3 ,/ ,/ -./, 0/, 1/ 1/2 -0/1 4/3 3./, /3 0./ 0-/0 HLJÓMAR skrifuðu á dögunum und- ir samning við Óttar Felix Hauksson og Zonet-útgáfu hans sem hljóðaði uppá útgáfu plötu sem kemur út 1. nóvember. Í samtali við Morgunblaðið segir Gunnar Þórðarson plötuna enn ekki komna með titil. „Hinar hafa bara all- ar heitið Hljómar og við erum að velta því núna fyrir okkur hvort við eigum að gefa þessari annan titil.“ Á plötunni verða eintóm ný Hljóma- lög sem Gunnar Þórðarson hefur sam- ið við texta valinkunnra textahöfunda. Meðal þeirra sem texta eiga á plötunni eru Einar Már Guðmundsson, Guð- mundur Andri Thorsson, Stefán Hilmarsson, Bragi Valdimar Skúla- son, gamli Þokkabótar-liðinn Halldór Gunnarsson og Egill Eðvarðsson kvikmyndagerðarmaður og útsend- ingastjóri hjá Sjónvarpinu en Gunnar segir að Egill hafi verið býsna liðtæk- ur textasmiður hér á árum áður og samið fyrir sig nokkra góða texta. Meðal laga á plötunni nýju verða meðal annars lögin „Rokkhundar“, „Geggjuð ást“, „Óður til sólarinnar“ og „Ögurstund“. Spurður um þessi nýju Hljómalög segir Gunnar þau vera á „melódísku línunni“. „Svo eru þarna rokkuð lög inn á milli,“ segir Gunnar og kímir. Hann segir þá Hljómamenn mikið vera í rödduninni að þessu sinni, nokkuð sem þeir hafi alltaf haft svo gaman af. Þá syngi þeir mun meira sjálfir að þessu sinni – notast ekki eins mikið við utanaðkomandi aðstoðarfólk. „Þetta er meira bandið heldur en í fyrra, við höfum svo gaman af því að vinna saman. Það er viss stemmning í bandinu.“ Þessi spilagleði hafi líka ráðið mestu um að þeir ákváðu að keyra í eina plötu enn. „Ein í viðbót,“ fullyrðir Gunnar við blaðamann sem tekur hæfilegt mark á þeirri yfirlýsingu og gefur Gunnari það til kynna með því að hlæja létt. „Við sjáum hvað setur,“ segir Gunnar þá. Þess má að auki geta að í október kemur út mynddiskur með nýrri heimildarmynd um Hljóma. Tónlist | Hljómaplata 1. nóvember Morgunblaðið/Golli Hljómar og Óttar Felix undirrituðu samninginn yfir kínamat á dögunum. Á melódísku línunni skarpi@mbl.is Kvikmyndahátíðinni í Toronto laukum helgina með verðlaunahátíð. Áhorfendaverðlaun fóru til mynd- arinnar Hotel Rwanda, sem fjallar um hótelstjóra (Don Cheadle) sem bjarg- aði lífi þúsunda á tímum þjóðarmorð- anna þar í landi 1994. Leikstjóri myndarinnar var Norður-Írinn Terry George sem var einn af hand- ritshöfundum myndarinnar In The Name of The Father. Bresk kvikmyndagerð var áberandi í Tor- onto að þessu sinni því Pete Travis fékk verðlaun blaðamanna fyrir myndina Omagh, þar sem sjónum er beint að aðstandendum þeirra 29 sem létu lífið í sprengjuárásinni í Omagh árið 1998. Fipresci-dómnefnd- arverðlaunin fóru til nýsjálensku myndarinnar In My Father’s Den. Gamanmyndin It’s All Gone Pete Tong var valin besta gamanmyndin.    Mannakorn heldur útgáfutónleikaí Salnum á fimmtudag, 23. september. Sveitin hefur leikið tals- vert á tónleikum á landsbyggðinni í sumar en ætlar núna að gleðja fólk á höfuðborgarsvæðinu. Á efnisskrá eru lög af nýju plötunni Betra en best í bland við eldra efni. Hljómsveitin er Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.