Sunnudagsblaðið - 12.04.1959, Page 15
6UNNUDAGSBLAÐID
191
ekki farið eftir neinum pólitísk-
um sjónarmiðum, þar sem „bók-
in út af fyrir sig verðskuldar í
ríkum mæli þessa viðurkenningu11.
í raeðu, er hann flutti í Útvarp
frjálsrar Evrópu, sagði John Stein
beck þjóðunum bak við járntjald-
ið að gagnrýnendur Pasternaks í
Sovétríkjunum væru „líkberar
rússneskra bókmennta“ og að
dómurum hans myndi verða
hegnt á sama hátt og dómurum
Sókratesar, — „nöfn þeirra eru
gleymd, en heimska þeirra
geymd“
Pólitískur samherji sagði m. a :
„Mikið ósamræmi virðist í því að
ráðamenn hins rauða hers og
rauða flota, þeir sem skotið hafa
Spútnikum á loft og ríslað með
vetnissprengjur, skuli skjálfa af
ótta, reiði og óstyrk út af einum
manni sem skrifar bækur. Og þó
sýnir allt framferði þeirra í Past-
ernak málinu að ótti þeirra er eng-
in uppgerð, —- óttinn við að óá-
nægja þeirra fáu sem hugsað geta
sjálfstætt, muni einn góðan veð-
urdag verða milljónum hing óá-
nægða múgs hvatning til fram-
kvæmda. Sovétleiðtogarnir vita
það sem sé mætavel, að það voru
vitsmunamennirnir er hrundu
rússnesku byltingunni af stað fyr-
ir 42 árum síðan, og að það munu
einnig verða þeir, sem hrinda
næstu byltingu af stað, verð; hún
nokkúr.
Sovétstjórnin gekk ekki að því
gruflandi, að með því að þvinga
Pasternak til að afsala sér Nóbels-
verðlaununum, myndi hún kalla
yfir sig siðferðilega fordæmingu
alls heimsins, sem ekki væri langt
frá þvi aö vera jafn lrörð og þegar
sovézkir herfiokkar börðu niður
uppreisn ungversku þjóðarinnar.
í raun og sannleika er líka náið
sajnband milli þcssara tveggja at-
buröa. i'aö voru aö miklu lcyti
íithofundar og. studcnlar pem.
stóðu fyrir úpþreisninni í Ung-
verjalandi. Þetta blés að glóðum
hins stöðuga ótta rússneskra ráða
manná, við ólguna meðal gáfna-
manna í þeirra eigin landi.
Bæði gagnvart Pasternak og
ungversku þjóðinni hefur einræð-
isherrunum sovézku fundizt
hrottalegt ofbeldi vera eina úr-
ræðið. Því ef ekki vær; stemmt
stigu við flóðbylgju frelsisins með
hörku og miskunnarleysi, myndi
hún flæða yfir allan hinn aust-
ræna heim. Og vissulega hafa
þeir ástæðu til að óttast. J. H.
Billinger prófessor við Harvard
háskólann, sem talar rússnesku og
nýlega hefur dvalið í Sovétríkj-
unum, skýrir svo frá, að árásin
á Pasternak sé „aðeins nýjasta og
sorglegasta tjáning hinnar ólgandi
spennu milli sovétrússneska
stjórnarfyrirkomulagsins og gþfna
mannanna ... Það leikur varla
vafi á, að Pasternak sé í nánari
tengslum við sjálfstætt hugsandi
fólk í Rússlandi, en bæði. Krúst-
jov og allir hinir stjórnmálaleið-
togarnir11. — Pólitíski blaðamað-
urinn Jósep Alsop álítur að í
laum sé Pasternak fyrirm-ynd 90
af hverju hundraði hinna yngri
rithöfunda, er Alexei Surkov, for-
maður rússneska rithöfundafélags
ins, á að hafa taumhald á.
í greinargei'ð sinni um Zivagó
í New York Times, ritar rússnesk-
emeríski mannvinurinn Marc
Slonim á þessa leið: „Heil veröld
af ástríðum, þrám, hugsjónum og
sköpunarmætti búa hlið við hlið,
eða undir kerfi kommúnismans.
Það lifir, það hreyfist og vex.
Skáldsaga Pasternaks sýnir liið
annað Iíússlaml“.
Rík ástæða cr lil að. halda, að
liin forboðna skáldsaga muni eiga
sinn þátt í andlegri hervæðingu
Sovétríkjanna. Áhriíamiklir kafl-
ar úr hcnni eru lesnir fyrir rúss-
neslta lxlustendur gcgnum vcst-
ræoar útvarp§stöðvar. yifad er aö
meira en 500 eintok af , Zivago
lækni eru í umferð í Rússlandi.
Voru þau gefin út í Hollandi og
þeim útbýtt ókeypis til ferðafólks
frá Sovétríkjunum á sýningunni í
Brussel, af upplýsingaþjónustu
Páfaríkisins. Af því leiðir, að þeg-
ar frá líður, munu þúsundir Rússa
lesa hana og langtum stærri hóp-
ur kynnast henni í höfuðdráttum.
Svo sem skiljanlegt er, fer
Pasternak lágt með persónulegar
skoðanir sínar. Stundum setur
hann þó fram er minnst varir á-
kaflega opinskáar og berorðar at-
hugasemdir um kommúnismann.
í viðtali við sænskan blaðamann,
skömmu áður en honum voru
veitt Nóbelsverðlaunin, lét hann
svo um mælt: „Kröfur þjóðskipu-
lagsins eru ekki miklar. Það
heimtar aðeins eitt. Maður á að
hata það sem mamú þykir vænt
um og elska það, sem maður fyr-
irlítur“.
I bréfi til ritstjóra eins í Uru-
guay, skrifar Pasternak: „Ég hefi
það á tilfinningunni að nýr tími
sé npp runninn, er muni færa oss
ný viðfangsefni óg höfða bæ.ði til
hjarta vors og mannlegs virðu-
leika. Yfirlætislaust tímabil, er
aldrei verði kynnt né boðað opin-
berlega, en vaxi að mætti dag frá
degi, án þess vér gerum oss það
ljóst“.
Sigurinn í síðari heimsstyrjöld-
inni færði ekki „þá birtingu og
þann létti er búizt hafði verið
við“, stendur á öftustu síðu bók-
arinnar. En „samt sem áður hafði
fyrirboði frelsisins legið í loftinu,
öll eftirstríðsárin, og hafði það
verið hið eina sögulega gildi
þeirra“.
Mörg ljóðpnna í bókinni hafa á
sér andlcgan blæ, og eru sérkenni-
leg að því leyti að þau íjalla oft
um upprisuna. Hvort sem Paster-
nak liagar því svo vísvitundi eða
ckki, getur lcsapdimi ckki varizt
því að hugsa sem svp: tilkomgndi
upprisa „hips annars Rússlands".