Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Blaðsíða 4
STJARNA kviknar, - manns- líf fæðist. Stjarna slokknar, mannslíf kveður þennan heim. Það var trú manna á miðöldum og jafnvel mörg- um árum síðar, að gangur himintungla hefði áhrif á fæðingu ot dauða mannanna. Það var háð 'nnbyrðis afstöðu stjarnanna á bví augnabliki, sem bain fæddist, hver örlög þ°ss vrðu. Þeir, sem kunnu a?S sná { stjörnurnar, gerðu hóró°kón bamsins. —■ og slíkt er '’sunar gert enn. Kvennabættir blaðanna birta oft ráðlevgin<rar til verð andi mæðra bvggðar á nvj- ustu r^nnsóknum vísinda- manna. í hessum þætti skul- um við { dao- bregða út af venjunni og líta örlítið aftur í tímann. Siðir og venjur { sambandi v'ð fæðingu mannsins hafa b’-evt.zt með t.ímanum. Á st.ein öld fæddi Ironqn barn sitt í kvrrð og ró bak við runna, en sængurkona miðaldanna gat haft aUt unn í 30 aðstoðar- menn við fæðinguna. sem var strax haldin hátíðleg með r íkulegri veizhi. Sængurkon- ■an varð pð taka hátt í gleð- skannum. Nú á dögum er aft- \ir horfið »ð bví. hér á Vestur- íöndum að minnsta kosti, að Iéta fæðirgar fara fram í kyrrð og ró, en að sjálfsögðu við snökktum betri aðstæður en á steinöldinnl! Það voru ýmsar hættur, sem vanfær kona varð að varast í gamla daga og hjá- trúin í sambandi við fæðing- una var sarinarlega meira en lít;l.- Við skulum fletta upn í ..íslenzkum þjóðháttum“ eft- ir Jónas Jónasson frá Hrafna- gili og finn^ nokkur dæmi: , Þá er að snúa að því, sem bungaðar konur þurfa að var- art. ov pt snmt af því sjálf- rátt. sumt ósiálfrátt. Með hinu fv’ra má t°lia t. d. að hún má ekki bo’-ðq með SDæni eða '■Vpið, som skarð er í. því að há verðim <=karð í vör'na á Kprnjnu. Ef h’’n setti pott á hlóðir svo. að annað eyrað sner' fram. en hitt uud, átti pnnað eyrað á barninu að- verða á enm'nu. en hitt á Ekki 'mátti hún si'mq á nntThqr-mk því að bá ggt hún eVtj fm+t nema poft.i vqeri þvolft -vfir' hana. Ekki má+H hún hlauna. bví pð þá vq*ð bqrn'nu sundlabætt, og ekki horfa fram af háu, því pð há vqrð b°ð lofthrætt. — et-Vi helanr ctíga ’’tir breima i-a+t hvf að hé varð barnið fá- hiprn pða viðr’ni. fi’f hún horfði á norðurliós. tinsði hqrnið pðq Travð rp.ngevgt. Ef hÚv Vqc+oði Pf cer vqtni út’ { tunglsljósi, varð barnið tungl- sjúkt, og enda ef hún sat svo, að tungl ð gat skinið á kjöltu hennar. Ef hún borðar val- sleginn fugl, fær barnið val- brá. Ef hún borðaði rjúpu eða rjúpuegg, varð barnið frekn- ótt, en ef hún borðaði góm- fillu (sumir segja úr sel) varð barnið holgóma, en ef hún borðaði hreifana, varð bar.nið með selshreifum. Af hinum ósjálfráðu hættum má nefna, að ef maður kemur inn með poka á bakinu og leysir hann ekk' af sér úti, þar sem ólét.t kona er inni, verður barnið krypplingur, en ef einhver ber sauðband í hús hennar, fær barnið höft á handleggi og fætur. Ef hún gengur vfir, þar sem staf hefur verið pjakk að niður, verða holur neðan i iliarnar á barninu. Ef geng- ið pt á skautum eða mann- broddnm inn í bæjardyr, þa” sem ólétt kona er á bæ, verða fæturnir * laginu eins og skautar eða mannbroddar. Margt annað var það, sem varast átti, en þetta er nóg 11 sýnis, enda er trúin á flestu eða öllu þessu dauð fyrir löngu“. Ef við gluggum í rit eins og „Dagligt liv i Norden“ eftir Troels-Lund og „Moder og barn i dansk folkeoverlever- ing“ eftir J. S. Mpller, fáum við hliðstæð dæmi frá ná- grannaþjóðum okkar. Mesta hætta vanfærrar konu voru úlfarnir, sem lifðu { Danmörku allt til byrjunar aldarinnar, sem le!ð. 'Vanfær kona mátti því ekki fara langt frá heimili sínu. Hún gat líka átt á hættu að mæta hinum BARNASKÍRN. (Eftir mál- verki í Ráda-kirkju í Várm- land, 1494). Öllum líkama barnsins var þrisvar sinnum dýft niður í vatnið við skírn- ina. hræðilega vaiúlfi, sem er heillaður maður, sem öðru hvoru verður að vera í gerfi þessarar hræðilegu ófreskju, — sérstaklega að næturlagi. Hann getur bjargast annað- hvort með því að vera afhjúp- aður sem varúlfur, eða með því að eta hjarta úr lifandi fóstri. Honum er ljóst, hvaða konur eiga von á sér og hvar þær búa, og svo byrjar hin óhugnanlega ve ði hans. Van- færar konur eru hvergi óhult- ar gagnvart honum, því að hann brýtur upp læstar dyr og smýgur meira að segja undir þröskulda. Varúlfur ræðst aldrei á konu, nema hún sé ein. Bezta vörn kon- unnar gagnvart ófreskjunni er svuntan hennar, en með henni getur hún hrakið hann burtu. Ef úlfurinn glefsar í svuntuna, verður hann að hafa áfram tætlurnar { munn- inum, þegar hann verður aft- ur að manni. Og þar með er hann staðinn að verki. Það gat komið fyrir, að gift kona upngötvaði á þennan hátt, að sjálfur eig'nmaður hennar og barnsfaðir var varúlfur. Ef hún sagði þetta við harui, breyttist hann aldrei í ó- freskju aftur og var frelsað- ur. Menn hafa trúað á varúlf- inn allt frá víkingaöld og fram á þessa öld. Vanfær kona varð að var- ast að upplifa eða sjá neitt l.fótt, bvi að það gat haft á- hrif á barnið. í postillu Chri- stiern Pedersen eru eigin- menn áminnt r um að „berja ekki eða t.oða ofan á“ konur sínar, þegar þær ættu von á barni, til þess að eiga ekki á hættu að þær misstu fóstrið! Konan sjálf gat einnig gert sitthvað, svo að barnið yrði fallegt, t. d. með því að horfa inn í augu dádýrs, ef hún gat fundið eitt slíkt. Þá mundi barnið að minnsta kosti fá falleg augu. Það var talið mjög hættu- legt fyrir vanfæra konu að vera viðstödd slátrun. Ef húa fékk blóðdropa á sig, þá mundi barnið fá fæðingar- blett einmitt á sama stað og blóðdropinn féll á móðurina. Einnig gat hún átt á hættu, sð barnið yrði ífðurfallssjúkt, ef hún var við slátrun. Ef hún gekk undir skinn, sem hékk til þerris, voru líkindi til þess, að barnið fæddist skinnlaust. Þetta mátti þó lækna með því að sveipa barnið sams konar skinni og móð rin gekk undir. Eldur gat haft bau áhrif, að barnið vrði rauðhært. Það gat hefnt sín fyrir van- færar konuT, ef þær voru forvitnar. Ef bær féllu til dæmis fyrir þeirri freistingu að kík'q í gesnurn skráargat, há sat barnið fæðzt rangevgt. Þetta gat einnig gerzt ef móðir'n sneglaði sis of mikið. Vanfær kona mátti síður en svo eta hvað sem hana lang- aði {. samkvæmt hjátrúnni í pqmla dasa. Ef h”n borðaðl til daemis borskhaus, gat barn’ð hennar fæðzt með ó- venjulepa st.óran munn, og ef hún hoqðaði horskstungu, gat bað fæðzt mállaust. Enn verra var bað pf þín verðandi móðir vqr Ivwin pðq þjófótt um með- sönoiit’rriann. bví að það mundi koma niður á saklausu bapninu. Það gat orðið stel- siúkt, 0!í í sum-um tilfellum fæðzt með hnúð á hægn h°ndi. Það var bó bót í máli, að pf bnúðurinn var skorinn burt, hvarf stelsýkin. Verst af öllu var, ef verð- andi móðir laug til um fað- erni barnc síns. Þá gat barnið o’’ðið fáviti. . . Þaomg mætti halda lengi áf-am að nefna dæmi um hjá- trú í sambandi v'ð vanfærar knvijr os fæðingu nýs lífs. Ekv; þafa bær konur verið öf- undsverðar, sem þurftu að sæta alls boss, sem að framan hefur vprið nefnt, begar þær voru vanfærar, en þess ber að petq að dæmin eru frá vms- Um tímum og ýmsum stöðum pn fá;r hafq vonandi trúað öll" boccu! Þannig var það til d'^rms t.rú manna fram að 16. öid. að +víburarnir væru aug- l'óct tákn þess, að móðirin hpfði vpri’ð manni sínum ó- trú! TTr, bocci kenn'ng var þó Framhald á bls. 8 4 Sunnudagsb2aöáð

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.