Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Side 7

Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Side 7
1ÆÐISHERINN // • • í En þær urðu báðar góðir vin- ir hersins síðar meir. — Hvað getið þér sagt okk- 1 ur um uppruna þessarar l hreyfingar og hernaðarskipu- laglð, sem á henni er? — Upphafsmaður hrpyf- • ingarinnar, Willam Booth, mótaði skipulagið. Hann sagði: „Við erum her. Við , höfum sagt syndinni stríð á i hendur“. Booth var methód- i istaprestur og hann hafði þjónað sinni kirkju lengi, 1 þegar fór að bera á því, að starfsbræður hans við . klrkjuna voru ekki alls kost- i ar ánægðir með starfsaðferð- r ir hans né hann með þeirra. i Hann lét sér ekki nægja að prédika við sína kirkju eina, heldur ferðaðist hann stað úr stað og prédikaði. Svo kom að lokum, að kirkjuráðið setti honum þá kosti að láta af þessum prédikunaraðferð- um sínum, eða segja af sér. Þetta var árið 1861 og þegar þessir skilmálar voru lesnir upp á kirkjuráðstefnu og Booth beðinn að ganga að settum kostum, var það kona hans frú Booth, sem talin er móðir Hjálpræðishersins, sem varð fyrir svörum. Hún reis upp úr sæti sínu og kallaði hátt: „Aldrei“. — Hver er tilgangur Hjálp- ■'ræðishersins í meginatriðum? — Það er trúboðsstarfið fyrst og fremst og sömuleiðis að verða þeim að liði, sem lifa skuggamegin í lífinu. „Gá til synderne! Gá til de verste“, eins og þar stendur. — Og þetta er ekki sértrú- arflokkur? — Ja, þetta er sama trúin og hjá lúthersku kirkjunni, nema hvað við teljum barna- skírnina og ferminguna ekki sáluhjálparatriði. — Er ekki athöfn, þegar nýr liðsmaður gengur í „Her- inn“? — Jú. Sá, sem vill ganga í „Herinn“ verður fyrst að vera reynsluhermaður í þrjá mánuði og hann verður að neita sér um tóbak og áfengi, ef hann á að fá inngöngu. Eftir þrjá mánuði getur hann fengið vígslu og undirritað helt sín. — Já, söngurinn er mikið atriði hjá ,:Hernum“ um all- an heim. Við höfum bæði lúðrasveit og strengjasveit og við viljum fá fólk til að syngja með okkur. Margir af söngvunum eru alþjóðlegir og samdir af tónskáldum „Hers- ins“, en einnig tökum við önnur lög. Söngvarnir hjá okkur eru ekki þessi þunga og dreymandi tónlist, heldur léttir söngvar og glaðlegir. — Hver voru fyrstu kynni yðar af Hjálpræðishernum? — Þau urðu á ísafirði og 12 ára gömul gekk ég í „Her- inn“ sem liðsmaður. Það eru 38 ár, síðan ég gerðist foringi. Það fyrsta, sem ég sá af Hjálp ræðishernum, voru tveir Hjálpræðishersforingjar, sem voru að halda útisamkomu. Ekki man ég eftir útliti þeirra sjálfra, en rauða áletraða bandið á derhúfunni þeirra cg „S“-ið á jakkakraganum er mér minnisstætt, og sömuleið is man ég, að annar maðurinn spilaði á lúður, en hinn söng. — Þelr næstu Hjálpræðisher- menn, sem sendir voru til að hef ja starfið í litla kaupstaðn- um, voru tveir kvenforingj- ar. Onnur þeirra var dönsk, en hin íslenzk. Ég get hugsað mér, að þessum Hjálpræðis- herskonum hafi leikið hugur á að kynnast okkur börnun- um, sem með undrandi og forvítnislegu augnaráði virt- um fyrir okkur hermennina með stóru „bonnettana“ á höfðinu. Skyldu þessir her- menn annars vera hættulegir? Við krakkarnir höfðum heyrt talað um hermenn, sem færu í stríð og beittu sverðum cg byssum og ættu það jafnvel til að ráðast á friðsamt fólk. Við vorum ekki alveg viss um, hvort flýja skyldi til fjalla í felur, eða þá reyna að harka Framhald á bls. 10. — Kemur ekki fyrir að sum ir séu eilífðarreynsluher- menn? — Jú, en við skulum sleppa því. — Hvað eru gráðurnar margar? — Það er þá fyrst kadett, síðan lautinant, kapteinn, majór, seniormajor, brigader, ofurstlautinant, ofursti, kom- mandörlautinant og komman- dör og loks general, sem er æðsti maður hersins. Auk þess er til æðstaráð hersins, sem kemur saman þegar velja skal nýjan general. — Hvernig stendur á því, að svo marglr af yfirmönnum hersins hér á landi eru út- lendingar? — Það er fyrst og fremst sí bví að íslendingar gefa sig ekki til starfsins. Annars er eins og bað sé komið inn hjá fólki„ að- það^eigi að vera út- lendingar. Eða kannski er það af því, að á íslandi jvllji allir vera hausar, enginn undir- gefinn? — Bætast stöðugt við nýir liðsmenn? —r Það gengur nú heldur tregt með nýja liðsmenn. Þessi volduga peningavelta nú á dögum fælir fólk frá því láglaunaða starfi, seín við inn- um af hendi. — Þið lggglð mikla áherzlu á sönginn. SVAVA GÍSLADÓTTIR majór. Myndin hér að ofan er samkomu á Lækjartorgi og á myndinni hér til vinstri Hjálpræðisherinn á leið til sa mkomu á Lækjartorgi. SunnudagsblaÖiö 7

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.