Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Side 8
VEIZTU?
1. Hvað heitir höfuðborgin
í Perú?
2. Hvað heitir stærsta plán
eta sólkerfisi'ns?
3. Hver samdi valsinn
„Frúhlingsstimmen“ eða
„Raddir vorsins“?
4. í hvaða landi er San José
höfuðfoorg?
5. Hverjum er leikkonan
Audry Hepurn gift?
6. Hvað heiiir keisarinn í
Etiopiu?
7. Hvað þýðir orðið að de-
molera?
8. Hvað heitir myntin í Jú-
góslavíu?
9. Hver tók við af Halvard
Lange sem utanríkisráð-
herra Noregs?
10. Hvað eru margir lítrar í
ei'num heklólítra?
Svörin er að finna ein-
hvers staðar í Pokahorninu.
★
ic hagfræðingar í
Bandaríkjunum hafa reiknað
út, að amerísk húsmóðir eyði
ári af ævi sinni í matar-
lagningu, — þrátt fyrir allan
vélakostinn.
ÞJÓÐVILJANUM veitum
við Pokaorðuna að þessu
sinni fyrir frábæra ná-
kvæmní hvað snertir tínia-
setningu í fréttaflutningi.
Nýlega hófst frétt í Þjóð-
viljanum til dæmis þannig:
„Fjó; :an dögum fyrir
jarðskjálftann mikla varð
vart við lítilsháttar jarð-
skjálfta í Agadir. Á mánu-
dagsKVÖLD, SKÖMMU
FYRIR HÁDEGI, kom annar
nokkru snarpari jarðskjálfta
kippur...“
ÍC HANN var mjög gáfað-
ur 0g þess vegna ekkert sér-
lega slyngur í að halda uppi
samræðum við kvenfólk. Eft
ir langa og óbærilega þögn
spurði hann:
—■ Hefurðu lesið afstæðis-
kenningu Einsteins?
Blessuð stúlkan var ekki
alveg með á nótunum og svar
aði:
— Nei, ég ætla að bíða
þangað til hún kemur í bíó!
FRÆNKAN, sem er pipar-;
kerling, kom í heimsókn ný-
lega og skandalíscraði með-
al annars með eftirfarandi
setningu: „Ástæðan til þess
að allir karlmenn eru ekki
hlægilegir í augum kven-
fólksins er sú, að kvenfólk
hefur yfirleitt engan hu-
mor!!“
ÍC TVEIR rithöfundar sátu
á veitingahúsi yfir glasi' og
að sjálfsögðu var samtal
þeirra mjög alvarlegt og
menningarlegt: Annar sagði:
— Hvaða tíu bækur mund
ir þú taka með þér, ef þú ætt
ir að dveljast Það sem eftir
er ævinnar einn á eyðieyju?
— Það er mjög erfitt að
segja um það, svaraði hinn.
— Ég hef skrifað tólf bækur!
★
ÍC Enginn gerir fleiri vit-
leysur en sá, sem alltaf hugs
ar málið rækilega fyrirfram.
Vauvenargues.
★
ic ÞJÓNN! Hafið þér ekki
einhvern, sem er sterkari en
þetta kvenmannssull, sem
þér létuð mig hafa áðan?
— Jú, útkastarann!
★
+ BETRA
EN EKKERT.
RITHÖFUNDURINN J. B.
Priestley var nýlega spurð-
ur að því, hvers vegna hann
væri svona æstur í að lesa
sakamálasögur.
— Skýringin er afar ein-
föld, svaraði Priestley. —
Þegar ég hef lokið við að
lesa eina sakamálasögu, þá
hefur að minnsta kosti eitt
vandamál verið leyst í þess-
um hræðilega og flækta
heimi.
ÍC „Betra seint en aldrei“
er ekki nærri því eins góð
regla og „Bezt aldrei of
seint“.
*
ÍC Mannskepnan lifir á því
að lofa fortíðina, hneykslast
á nútíðinni og skelfast fram-
tíðina.
Rivarol.
★
ÍC Vonlausastur allra er sá,
sem ekki gerir annað en að
vona. Soya.
★
-jfc- SKORTUR á drykkjar-
vatni' mun verða alvarlegt
vandamál í heiminum eftir
um það bil tuttugu ár, ef
ekki heppnast í stórum stíl
að fjarlægja salt úr saltvatni.
Vísindamenn eru þeirrar
skoðunar, að ekki verði kom-
ið í veg fyrir þetta vanda-
mál, nema upp verði fundin
ný og ódýrari aðferð til þess
að fjarlægja salt úr saltvatni.
SVOR VIÐ VEIZTU?
1. Lima.
2. Júpíter
3. Joh. Strauss yngri.
4. í Costa Rica.
5. Leikaranum og leikstjór-
anum Mel Fererr.
6. Haile Selassi'e.
7. Rífa niður eða eyðileggja.
8. Dinar.
9. Trygve Lie.
10.100
BANDARÍSKUR vísinda-
maður hefur. nýlega skrifað
grein, þar sem hann færir
sönnur á, að ap’ar séu meiri
vitsmunum gæddir en önnur
dýr. Hvers vegna er þá ekki
hægt að láta apatetrin vinna
eitthvað, spyr vísindamður-
inn og svarar sér sjálfur: Öp
unum leiðist vanabundin
vinna og eftir mjög stuttan
tíma setjast þeir niður og
gera verkfall. Hann telur
þetta enn eina sönnun þess,
hversu apar séu nú í raun-
inni gáfaðaV skepnur!
★
VIÐ dæmum allt út frá
okkar eigin sjónarmiði. Eins
og svo réttilega hefur verið
sagt: Ef þríhyrningar mundu
skapa sér guð, þá hefðu þeir
hann þríhyrndan!
Montesquieu.
Sérvizka og
hjátrú
Framhald af bls. 3.
Hans hátign, Akihito, krón-
prins af Japan, kærir sig ekki
heldur um að vera myndaður.
Þegar póststjórnin bað um
leyfi til að búa til frímerki
með andlitsmynd af honum,
neitaði krónprinsinn á þeirri
forsendu, að það væri móðg-
un við sig og ættina að sverta
andlit prinsins með stimpil-
svertu. Fyrir hundrað árum
síðan — 1859 — krafðist
Ferdinand konungur II þess,
að frímerki með mynd af sér
væru stimpluð, þannig, að
hringurinn kæmi utanum
höfuðið á sér. Starfsfólk póst-
húsa, sem stimplaði skakkt,
gat átt á hættu stranga refs-
ingu. 1952 voru notuð í Argen
tínu frímerki með mynd af
Evitu Peron, sem þá var ný-
látin. Peron forseti fyrirskip-
aði, að ekki mætti stimpla yf-
ir andlit Evitu á merkjunum.
Hinn frægi stjörnufræðing-
ur Tvge Brahe var alla ævi
hræddur við héra og refi og
gat ekki vanið sig af þessum
barnaskap hversu sem hann
reyndi. Hinn almáttugi keis-
ari Pétur mikli var haldinn
óútskýranlegum ótta við að
fara yfir brýr.
Leikarinn Johannes Poul-
sen var listamaður af guðs
náð, en hafði (kannski einmitt
þess vegna) marga furðulega
vana. Dæmi: Þegar hann á
kvöldin hafði lagt bifreið
sinni fyrir utan Konunglega
leikhúsið í Kaupmannahöfn,
taldi hann umhyggjusamlega
skrefin frá bifreiðinni og að
inngöngudyrunum. Talan
varð alltaf að vera hin sama,
annars mundi hann verða fvr-
ir einhveriu óhapDÍ á svið-
inu. Ef rönc tala kom upp,
gekk hann aftur að bílnum og
bvrjaði að nýju. Einnig var
það að hans dómi ógæfumerki
ef hann gekk ekki hægra meg
in við ljósastaurinn við Hol-
bergsstvttuna. Á le'ðinni frá
fatagevmslunni til sviðsm'; í
lmk**úsinu kom hann alltaf
við ákveðna ble++i á veggnum
og á siáJfn sviðinu var það
mesta gæfumerki hans. ef
bann fékk að stinfro hendinni
í emhvers meðleikarans!
Senn'looa er hveroi meira
um hiátrú en moðal teikara.
fs-n rr, vrr’O-íf. A ðiir nn
fionsVí leiVarinn Poul Bunrl-
oárd fer inn á sviði^ festir
Vann mt'ð h'tinn gullkross um
hái°!nn ncf Max T-Tanson tek-
ur plltaf iinn mffncfamglt. ’"i»a
ú — com genff:S h“fur í prffiir
’ m+t Vl'>nc; tiú +“kur út vfir
fiit Voíí c-m cagí, er nm T.aur-
i+7 T\íetch’or. “f oot.t revn st.
n- ppot að hann láti
snp-ka í sitjan^ann á sér f
hvert skinti sem hann fari
inn á sviðið!
Tveir kvikmyndastiórar,
Þjóðyerjinn Helmuth Kaut-
ner og Ameríkaninn Alfred
Hitchcock eru báðir haldnir
beirri hjátrú, að kvikmyndir
þeirra verði ekki vinsælar,
nema þeir leiki sjálfir í þeim.
Þess vegna leika þeir alltaf
í myndum sínum, oftast nær
örlítil statistahlutverk.
Enginn mannlegur máttur
getur fengið hina skapmiklu
söngkonu, Maríu Callas til að
stíga fæti inn í hótelherbergi
númer. 13. Svo ótrúlegt sem
það hljómar, vill hún heldur
syngja ókeypis en syngja 13.
einhvers mánaðar. Hún elsk-
aí rósir, en það verða að vera
hvítar rósir og nákvæmlega
36 stykki í vendinum. Aðdá-
anda, sem kemur til dæmis
með 23 rauðar rósir, rekur
hún öfugan út.
N óbelsverðlaunaskál dið
Ernest Hemingway getur ekki
byrjað að skrifa nema 20 vel-
yddaðir blýantar liggja á
borðinu hans. Ef þeir eru 21
eða 19 — þá er dagurinn eyði-
lagður. Svipað er að segja um
snillingnn Chaplin. — Ef
hann vaknar og ekki stendur
vasi með gulum túlípönum við
rúmið hans, þá vinnur hann
ekki bann daginn.
Maður skyldi ætla að Paul
Henry Spaak, utanríkisráð-
herra, forseti Evrópuráðsins,
aðalritari NATO m. m. haldi
sig við jörð na. En einnig
hann er hjátrúarfullur. Hann
vill heldur sofa úti en sofa í
rúmi, sem ekki snýr nákvæm-
lega í áttina suðvestur-norð-
austur. Hann gengur þess
vegna alltaf með áttavita á
sér os fyrst þegar rúmið í
hótelherberginu hefur verið
stilJt nákvæmlega í rétfa átt,
leggst hann til hvíldar.
Lesendur hafa nú sennilega
fengið nóg af dæmum um sér-
vizku, hjátrú og tiktúrur
frægs fólks. Sennilega brosir
einhver og ypptir öxlum. En
eru ekki allir meira og minna
hjátrúarfullir? Hefur ekki
einhver ykkar bankað í borð-
ið? Dettur engum í bug ó-
gæfa, begar svartur köttur
bleynur í veg fyrir hann?
Þannig mætti lengi telja, en
nóg um það.
Eigið jbér von
á barni?
Framhald af bls. 4.
aðeins við líði fiam að áður-
greindurn tíma.
Nú á dögum er hjátrúin
sem betur fer horfin fvrir
löngu, en þó eymir örlítið
eftir af henni enn þá, t. d.
meðal vanfæi’ra kvenna. Sum-
ar trúa því til dæmis, að það
sé ógæfumcrki, ef barninu
eru gefin föt fyrir fæðinguna
og aðrar trúa því, að ekki
megi kaupa vöggu barnsina
fyrr en það er komið í heim-
inn.
8 Sunnpjdagsblaðrð