Sunnudagsblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 10
SUNNUDAGUV YMISLEGT TIL PASKANNA 175 gr. smjörlíki 1 eggjarauða 14 1 rjómi 1 matsk. flórsykur 2 tsk. kaffiduft 50 gr. hnetur. Skreyting: Flórsykur, 100 gr. hnetur, 50 gr. hreint súkkulaði. Kókosepli f kökukassann: SÚKKULAÐIKAKA. 125 gr. smjörlíki 250 gr. sykur 3 egg 2 stórar matsk. kakaó Vz hökkuð vanillustöng 225 gr. hveiti 2 tsk. lyftiduft IV2 dl. rjómi 50 gr. hakkaðar möndlur. Hrærið smjörl. og sykurinn, blandið það með kakaó og vanillunni, sem er vel hökk- uð, og eggjarauðunum, hrærið síðan hveitið, lyftiduftið og rjómann á víxl. Stífþeytið hvíturnar og látið þær í deig- ið ásamt hökkuðu möndlun- um. Deigið er bakað í vel- smurðu móti í klukkutíma við 200 gráðu hita. Stráið ofur- litlu af raspi í mótið áður en þið látið deigið í það. Mesti kosturinn við þessa köku er, að því lengur, sem þið geymið hana, því betri verður hún. KÚMENKRINGLUR með kvöldkaffinu (8 stk.). 250 gr. hveiti 70 gr. smjörlíki 2 matsk. kúmen V2 tsk. salt 1 tsk. sykur 35 gr. lyftiduft IV2 dl. volg mjólk Skreyting: kúmen. Smjörl. er hakkað út í hveit- ið. Kúmen, salt og sykur sett í. Lyftiduftinu er hrært út með dálitlu af volgu mjólk- inni og sett út í deigið ásamt afganginum af mjólkinni. Deigið er elt og skipt í 8 jafna hluta. Deigið er elt í litlar pulsur, sem síðan eru látnar mynda kringlur. Kringlurnar lyfta sér, ef þær eru geymd- ar á hlýjum stað — í 20—30 mín., og breitt yfir þær. Pensl aðar með eggi. Stráð yfir þær kúmeni. Bakaðar við góðan hita, 225 gráður í 8—10 mín. Ef rjóminn hefur súrnað hjá ykkur, er ekkert betra við hann að gera en baka SKÁNSICAR VÖFLUR 3 dl. súr rjómi (má vera ósúr) 125 gr. hveiti smjör, sykur, sulta og e.t.v. þeyttur rjómi. Þeytið rjómann og hrærið í hann hveitinu ásamt 1 dl. af ísköldu vatni. Látið deigið standa á köldum stað dálítinn tíma. Smyrjið járnið aðeins fyrir bökunina á fyrstu vöfl- una. Hitið járnið og setjið í það 1—2 matsk. af deiginu. Breiðið vel úr deiginu með skeið. Bakið vöflurnar fallega brúnar báðum megin. Leggið ekki vöflurnar ofan á hvora aðra fyrr en á síðasta augna- . KIRTLARNIR, sem nú tíðkast við fermingar víðast hvar, h.^fa mælzt mjög vel fyrir. En þrátt fyrir þá þurfa fermingarbörn að fá ný föt í tilefni af ferming- unni. Hér birtast nokkrar tillögur um f ermingarkjóla fyrir þær húsmæður, sem sjálfar sauma á dætur sínar. bliki fyrir notkun, því að þá geta þær orðið seigar. Tveir eftirréttir: KÓKOSEPLl 8 epli pækill úr 75 gr. sykur 4 dl vatn safi úr einni sítrónu 200 gr. abrikósur, sem lagðar hafa verið í bleyti sykur, kókosmél. Afhýðið eplin og takið úr þeim kjarnhúsið. Sjóðið þau í pæklinum, þar til þau eru Blandið saman hveiti og sykri; hakkið smjörl. saman við, setj ið eggjarauðuna og 1 matsk. af köldu vatni í, 0g eltið deig- ið. Setjið deigið á kaldan stað í V2. tíma — þó ekki í ísskáp —. Skiptið deiginu í tvo hluta og keflið það þunnt. Stingið út 2 botna eftir lagkökuformi. Bakið botnana á vel smurðum plötum í u.þ.b. 15 mín. við jafnan hita. Látið botnana verða vélkalda áður en þeir eru lagðir saman. Látið á milli þeirra þeyttan rjóma, bland- aðan flórsykri, hökkuðum hnetum og kaffidufti. Sigtið aðeins meyr. Setjið eplin á dálítið djúpt fat. Sjóðið nú abrikósurnar í pæklinum og bætið í hann sykri. Stappið síðan þennan velling áður en þið hellið honum yfir eplin. Stráið kókosmjöli yfir eplin og berið þau strax á borð. NEGRAFRÓMAS (fyrir 4) 2 egg 4 matsk. sykur 75 gr. súkkulaði 3A dl. sterkt kaffi IV2 dl. þeyttur rjómi 4 blöð matarlím. Hrærið eggjarauðurnar með sykrinum. Leggið matarlímið í bleyti í 10 mín. og bræðið það síðan í nýlöguðu kaffinu, sem er kælt þar til það er rétt volgt. Bræðið súkkulaðið yfir gufu, og hrærið því sam- an við eggjarauðurnar ásamt kaffinu og matarlíminu og hafið tilbúnar stífþeyttar eggjahvíturnar og þeyttann rjómann (sem þeytt er sitt í hvoru lagi) Blandið nú öllu varlega saman og látið fró- masið standa í skálinni þang- að til það, er greinilega orðið stíft. Þá má láta það í það ílát, sem það er borið fram í. Frómasið má skreyta með þeyttum rjóma eða rifnu súkkulaði. HNETUKAKA 250 gr. hveiti 75 gr. sykur flórsykur til að strá yfir kök- una og skreytið með hnetum og súkkulaði. Og svo kemur hér að lok- um góð, íslenzk kleinuupp- skrift: 7 bollar hveiti IV3 bollar strásykur 250 gr. smjörlíki 2 teskeiðar gerduft V2 teskeið salt 2 stk. egg (stór) kardemommu eða sítrónu- dropar (gott að blanda þeim saman) tæpur V2 líter af mjólk jurtafeiti til þess að steikja þær í, líka má nota góða tólg eða svínafeiti. Hveitinu, gerinu, saltinu og sykrinum er blandað saman, smjörlíkið mulið vel í, og síð- an bleytt í með mjólkinni, eggjunum og dropunum. Deig ið skal hnoða vel, og loks er það flatt út og skorið með kleinujárni. Kúmenkringlur 10 Sunnudagsblaðið

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.