Sunnudagsblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 5
Iijálpaði mér að koma henni J
burt.
Juan sneri glasinu milli ■
fingranna.
— Ef þú getur í raun og jj
veru losað okkur við þessa i
kvenlegu plágu, þá skaltu j§
hafa þetta, sagði hún og tók j|
fram stóra pyngju fulla af I
klingjandi pesetum.
í huga Juans fékk pyngian g
á sig lögun krómaðs málms og f
bílgiugga.
— Gefðu mér fyrst aftur í
glasið, sagði hann rámur.
Francesca stóð á fætur og §
gekk fram í litla eldhúsið. Á j
meðan hellti Juan eldsnöggt J
nokkrum dropum Carmencitu 8,
í glasið hennar. IJún kom aft- H
ur inn, þau skáluðu og brostu '
bæði hin ánægðustu. Juan '
beygði sig vfir bofðið.
— Heyrðu mig. sagði hann jj
og sýndi henni flöskuna, — I
mín áætlun er, þessi . . .
Francesea hlustaði þrosandi J
og augu hennar ljómuðu. Síð- §
an sló hún saman höndunum
af ánægju, þakkaði honum §j
fyrir að vilja hjálpa henni og i
lét hann hafa peninga. Litlu 1
síðar sá hún að tekið var á H
móti honum hinum megin við i
götuna hjá Carmencitu og H
brosti. Þá varð hún skyndilega
syfjuð. Það hlýtur að vera
góða heimabruggaða ölið mitt, fl
hugsaði húr. og geispaði mak- |
indalega.
Carmencita leit vingjarn- f
lega til Juans og snui"ði, hvort B
hann vildi ekki fá glas r.f te- i
quila, nú, þegar hann hefði
leyst verkefni sitt svo snilld-
arlega af hendi. Juan bakk- §
aði fvrir og snurði, hvort hin J
fagra donna Carmencita vildi
ekki líka fá sér glas oe skála
við hann. Carmencita kinkaði
kolli og settj tvö glös á borð. §j
ið. Þegar hún sneri sér undan :
litlu síðar. hellti Juan afgang- J
inum af dropunum í glasið J
hennar. Þau drukku í botn. H
Juan kvaddi og fór heim til
þess að undirbúa næturferð- g
ina.
Tveimur stundum síðar J
var Juan með farartæki sitt J
fyrir utan hús donnu Fran- 1
ciscu. Það var mjög dimmt, B
því að ekkert tunglsljós var =
þessa nótt. Auk þess var þung J
búið loft. Juan krossaði sig. H
Bara að það hefði verið H
stjörnubjart! Hann heyrði J
sléttuúlf ýlfra. Hann hikaði J
andartak og hugsaði, hvort H
hann hefði nú munað eftir J
öllu. Vatn op vistir, tvær dýn-
ur . .. Jú, allt var til reiðu. J
Til þess að velta ekki neinu !
um og gera hávaða, skreið H
hann inn um dyrnar. Franc- jj
iska hraut hátt og innilega J
með pínulitlu flauti á milli. 1
Juan kom við eitthvað mjúkt. J
Hárin risu á höfðinu á hon- §§
um. Varfærnislega þreifaði
hann í myrkrinu til þess að J
vita, hvað þetta væri. Þá sá J
hann tvö skásett og gul kind-
araugu horfa ásakandi á J
hann. — og hélt áfram í átt- J
ina að hrotunum. Bara að
hún jarmi nú nkki, hugsaði é
hann. Maður veit aldrei, H
OKKUR hafa borizt mörg
bréf frá lesendum, sem
þakka ísl. frásagnirnar,
sem birzt hafa eftir Jón
Iielgason ritstj., Oscar Clau-
sen rithöf. o. fl. Sum þessara
bréfa hafa verið frá ungu
fólki og sýnir það, að þrátt
fyrir barlóm ýmissa af eidri
kynslóðinni um spillingu og
afsiðun æskunnar, hefur hún
áhuga á sögu lands síns og
þjóðlegri menningu! Einn ung
ur lesandi biður um þátt af
íslenzkum galdramanni og
mætti benda honum á bók-
ina „Sjö þættir íslenzkra
galdramanna“, sem Jónas
Rafnar læknir bjó undir
prentun og kom út 1948. Bók-
in hefst á þætti af Hálfdani
Narfasyni á Felh, sem talinn
er einna merkastur galdra-
manna hér á landi á 16. öld.
Hér á eftir fer ein frásögn
af Hálfdani á Felli, „Málm-
eyjarkonan“.
í Málmey á Skagafirði bjó
á 15. öld kona nokkur, er Guð-
rún hét. í barnæsku hafði hún
nærzt á eitri að fyrirmælum
huldumanns og er hún var
fulltíða, lærði hún fjölkyngi
og gerðist umsvifamikil. Tal-
ið er, að Guðrún hafi gifzt
tuttugu sinnum, en allir menn
hennar dáið á fyrsta hjúskap-
arárinu og sömuleiðis öll börn
hennar, nema einn sonur, er
Björn hét og bjó eftir hana í
Málmey. Guðrún hafði mælt
svo um, að engin kona mætti
búa í eynni tuttugu vetrum
lengur, en ekki er getið um
hvers vegna hún hafi mælt
svo um eða hvað við hafi
legið.
Á dögum Hálfdanar prests
í Felli bjó í Málmey bóndi sá,
er Jón hét (aðrir nefna hann
Björn). Hann hafði búið þar
með konu sinni allan sinn bú-
skap og vegnað vel. Þegar
tuttugu ár voru liðin frá
komu konunnar þangað, greip
hana mikill kvíði, því að
henni voru. kunn ummæli
gömlu Málmeyjar-Gunnu.
Vildi hún óvæg flytja
þaðan, en með því að Jón
bóndi var maður einarður og
lagði lítinn trúnað á hindur-
vitni, Málmey var föðurleifð
hans og honum hafði liðið
þar vel. þá vildi hann hvergi
fara. Leið svo hið tuttugasta
og fyrsta ár fram til jóla, að
ekkert bæri til tíðinda. En á
aðfangadag jóla hvarf konan,
svo að enginn vissi hvað af
henni var orðið, og var henn-
ar þó víða leitað. Þótti Jóni
bónda þetta hið mesta mein
og vildi fá vissu um, hvernig
á hvarfi konunnar stæði.
Hann bjó því ferð sína á fund
séra Halfdanar á Felli. gerði
boð fyrir hann og sagði hon-
um vandkvæði sín. Prestur
sagði, að hann mundi að vísu
geta sagt hvað af konunni
hefði orðið og hvar hún væri
niður komin, en það væri með
öllu árangurslaust fyrir hann,
því að héðan af mundi hann
engar nytjar af konunni hafa.
Bóndi spurði, hvort prestur
gæti stillt svo til, að hann
fengi að sjá hana, því að sér
yrði miklu hughægara, ef
hann sæi hana og vissi hvar
hún væri niður komin. Prest-
ur svaraði að sér þætti mjög
fyrir að veita honum þá bæn,
en hann yrði þó að gera það
fyrir þrábeiðni hans. Skyldi
hann koma á ákveðnu kvöldi,
þegar allir væru. háttaðir. Fór
bóndi heim aftur og þótti hafa
vænkazt ráð sitt. Kom hann
aftur að Felli á ákveðinni
stundu og var prestur þá á
fótum og ferðbúinn. Sá bóndi,
að grár hestur stóð norðan
undir kirkjugarði með beizli
og reiðtvgjum. Gekk prestur
að hestinum, steig á bak hon-
um og sagði bónda að stíga á
bak fyrir. aftan sig.
,.En við því vara ég þig“,
mælti hann, ,,að þú talir eitt
orð, hvað sem fyrir þig ber
eða á gengur, því að bregðir
þú út af þessu, varðar það líf
þitt“..
Hélt prestur nú af stað með
bónda fyrir aftan sig og undr-
aðist bóndi mest hvað hest-
urinn fór hratt yfir. Fóru þeir
hina skemmstu sjóleið fyrir
utan Dalatá og Siglunes og
stefndu á Ólaísfjarðarmúla
Þótti nú bónda nóg um, og eitt
sinn er hesturinn kipptist við
á sundinu og tók dýfu mikla,
varð bóndi skelkaður og rak
upp hljóð. Þá kallaði prestur
upp og mælti:
,,Þar skriplaði á skötu og
haltu kjafti!“
Er það síðan haft að mál-
tæki, þegar hestar hrasa eða
verður fótaskortur.
Segir svo ekki af ferðum
þeirra fyrr en þeir komu að
landi norðan undir Ólafsfjarð
armúla. Eru þar hamrar geysi
miklir og brattir. Stigu þeir
nú af baki í urðinni. Gekk
prestur að bjarginu, dró upp
hjá sér sprota einn lítinn og
laust honum í bergið. Að lít-
illi stundu opnaðist það og
komu út tvær konur bláklædd
ar. Leiddu þær konu Jóns
bónda á milli sín. Var hún
orðin næsta torkennileg og ó-
lík því, sem hún hafði áður
verið, þrútin og blá að vfirlit
og hin tröllslegasta. Kross-
mark með eðlilegum holdslit
var á enni konunnar og svo
Frásögn af
Narfasyni á
sagði séra Hálfdan síðar, eu
hann var að spurður, að það
hefði verið skírnarkrossinn og'
það eitt merki hefði hún haft
hinnar fyrri tilveru sinnar.
Þegar konan var komin út úi*
berginu. ávarpaði hún bónda
sinn og mælti:
,.Þá ertu kominn, Jón, og
hvað viltu mér?“
Bónda varð svarafátt og ei*
prestur spurði hann, hvort
hann vildi fá konu sína með
sér eða nokkuð við hana tala,
þá neitaði hann því. 'Vísaði
prestur þá konunum aftur inni
í be’gið, lokaði því á eftir
þeim og bjó svo um dvrr.ar,
að engum skvldi framar verða.
me:n af konum þessum.
Svo sagði Hálfdan prestur
frá síðar, að ekki hefði hanríi
troð;ð unp í allar rifur, því-
að hann hefði aldrei ætlað sér
að gera við því. sem inn fyki,
heldur hinu. sem út færi. Ei*
þar síðan kölluð Hálfdanar-
burð norðan í Ólafsfjarðar-
múla. þar sem Háldan prest-
ur lauk urm berginu. Seeja
s\m sannorðir menn, að hún.
sé rauð að l't o<» ólík því. sera
Framh. á bls. 9<*
Hálfdani
Felli
Framhald á bls. 10
Sunnudagsblaðið 5*