Sunnudagsblaðið - 29.05.1960, Side 6

Sunnudagsblaðið - 29.05.1960, Side 6
TIMUM CÆSARS voru fílar veiddir í þúsundatali og send ir til Rómar til þess að læra þar ýmiss konar kúnstir. Það er þó erfitt að segja vissu, um kom ekki til hugar að bíða, þar til göturnar yiðu ruddar. Fíllinn hans var hins vegar á annarri skoðun. Hversu mjög sem furstinn hamaðist og lét í ljós reiði sína, gekk fíllinn fet fyrir fet og gætti þess vandlega að troða ekki ofan á hið ó- hamingjusama fólk. Þarna kom sem sagt í ljós, að fíll- inn hafði til að bera meiri mannúð og ríkari tilfinning- ar en húsbóndi hans! ri AMALL OFURSTI ||j[ hefur sagt frá eftir- |í!| KSj|jíí:i farandi atviki, sem Ijj! kom fyrir hann, er i! jijiÍtja hann dvaldist í Pen- (ií jijif ij; ang 1938 ur, fór hann lengra inn í kjarrið til þess að hvetja hann til þess að fara áfram og sýna honum fram á, að engin ástæða væri til þess að óttast sig. Þá fyrst hélt hesturinn minn áfram og þegar við vorum komnir nokkurn spöl frá, sá ég, að hið hyggna dýr beygði sig niður til þess að taka aftur upp byrði sína og halda á- fram erfiði sínu. ; v Kvöld jf. ijtl' jjjj nokkurt, er ég reið Ití i';j; tíi; um héraðið um- jij Sk* Sííj hverfis Penang,varð hesturinn minn allt í einu órólegur. Ástæðan var sú, að hávaði barst úr þykku kjarri skammt frá. Það Var undarlegt hljóð, sem var endurtekið aftur og aftur; „Ufm! Umf!“ — í hásum ó- ánægjutón. Ég hélt áfram leiðar minnar og hljóðið nálg aðist stöðugt. Þegar ég beygði fyrir horn, kom skýr- ingin á fyrirbrigðinu. Skyndi lega stóð ég augliti til aug- litis við taminn fíl, sem var að burðást með eitthvað. Ég gætti betur að og sá, að hann bar. trjástofn og lét hann vega salt með tönnum sín- nm. Þar. sem stígurinn var mjög þröngur, varð hann að beygja höfuðið til -annarrar hliðarinnar til þess að koma tr.jástofninum langsum. Erf- iðið í sambandi við þetta sfarf var ástæðan til hljóð- anna, sem ég hafði heyrt og sem höfðu hrætt hestinn minn. Þegar fíllinn sá, að við stönzuðum, reisti hann höf- uðið upp, virti okkur fyrir sér andartak, kastaði frá sér trjástofninum og fór inn í kjarrið t.il hess að við kæm- umst leiðar okkar framhjá. Þegar fíllinn sá, að hestur- inn minn var enn þá hrædd- | GAFUR FILSINS eru | tvímælailaust mjög mikl- | ar. Enda þótt margar ýkt- 1 ■ | ar. sögur séu sagðar af jjj _ • I hyggindum hans ér til. ” - ■ ..:'. ‘ [jöldinn allur af sönnum : - ■' ■ ■&!'■ . ■ * . sogum, sem syna, svo ao | ekki verður dregið í efa, | , v.:,: ■'-• ; ' ■ ' • - | að fíllinn er hvað gáfur : snertir í fremstu röð með- :’j al dýra. Fíllinn lærir fljótt I ’ ' . 1 að skilja, hvað það er, sem I menn krefjast af honum og | hann getur inrit störf sín | af hendi, án þess að um- | íjón sé höfð með honum. Hér á opnunni eru í dag sagðar nokkrar skemmti- legar sögur af fílum og ; sömuleiðis er rakin stutt- I lega sagan af fílnum Júm- I bó, sem átti að fara yfir ‘j Alpafjöllin í júlí í fyrra. nul £yrir ffi fiæ hvort þeir fílar, sem Karþagómenn not- h í hernaði og Hannibal f ttieð yfir Alpaf jöllin, hafa p$. innfluttir frá Indlandi 5 hvort Karþagómenn ifa kunnað að temja afrík- js^a fílinn. Hann er nú á • W»m. álitinh ótemjanleg- SífflUíll, sem var í eigu Íjg!!!({!!!;( Prests nokkurs í ÍiötMÍitMi Indlandi, var með sjúkdóm í augum og hafði verið algerlega blindur í marga daga. Eigandinn kall- aði á lækni og spurði, hvort hann. gæ’ti nokkuð gert fyrir dýrið. — Silfúrnítrat nota ég, þegar menn eiga í hlut, svar aði læknirinn. — Það hjálp- ar í mörgum tilfellum, en það er mjög sársaukafullt. Presturinn bað hann að reyna. Fílnum var skipað að Ieggjast niður. Um leið og meðalið var borið á, rak fíll- inn upp hræðilegt öskur af sársauka. Það kom brátt í Ijós, að áhrif meðalsins voru mjög góð. Augað varð betra og fíllinn gat séð dálítið. Læknirinn vildi þess vegna framkvæma sömu aðgerðina á hinu auganu daginn eftir. Þegar dýrið var fært inn og heyrði rödd læknisins, lagð- ist það sjálft, Iagði höfuðið varlega aftur, rúllaði ranan- um sínum saman og hélt niðri 1 sér andanum, ná- kvæmlega á sama hátt og menn gera, áður en þeir gang ast undir sársaukafulla að- gerð. Þegar aðgerðinni var lokið, varpaði fíllinn önd- inni léttar og með ýmiss kon- ar hreyfingum sýndi hann greinilega, að hann vildi votta lækninum þakklæti sitt fyrir hjálpina. • ■’. . ,V -r Vú 'tffi esendur hafa m að líkindum Veitt jtjal Í>ví athygli, að þær :■ :: rtH 5’ijS; sögur, sem hér hafa ]ift |:H5j verið sagðar af fíln é« Rtltít; um, eru allar af jStj tii;:!:; tomdum fílum, það ffl1 Ijjjt'l er að segja fílum frá Asíu. Afríkanska fíl- inn er ekki hægt að temja, eins og fyrr er vikið að. Rannsóknir á honum hafa leítt í ljós, að í hinu frjálsa og frumstæða lífi sýn ir hann engan veginn slík hyggindi sem tanidi fíllinn. Sú gnægð matar, sem nátt- úran sér honum fyrir krefst ekki mikillar umhugsunar eða klókinda. Ef hins vegar hættu ber að höndum, kall- ar óttinn franr gáfur fílanna og þá kemur í Ijós, að Afrík- anski fíllinn er líka skyn- samasta skepna. Þannig hafa menn tekið eft:r, að í þruniuveðri flýja Afríkufíl- arnir dvalarstaði sína í skóg inurn og dveljast á opnum svæðum, þar til þrumuveðr- inu, með tilheyrandi elding- um. slotar. INNA FRÆGAST: UR fíla nú á seinni árum er tvímæla- laust fíllinn Júmbo, sem átti að feta í fótspor fíla Hanni- bals og fara sömu lcið yfir Alpafjöll- in. Myndin, íttdverski fíllinn er nu a '?Unr veiddur gagngert til rs að tenija hann, en ekki '?tta , fílabeinsins. Sem l'ttudýr á hajm ekki sinn ts- Hann hefúr afl á við * hesta. sem B)ÖÖÖÖ» fylgir grein þessari, er einmitt af Jumbó litla og við skúlum rifja upp sögu hans með því að glugga í blöðum frá ixilí í fyrra: „Það er fíll á leiðinni yfir Alpafjöll. Hann heitir Jumbó, er ell- efu ára og í fylgd með hon- um er „brezki Alpaleiðángur inn“ — flokkur manna, sem hefur tekið sér fyrir hendur að sanna, að fílar Hannibals hafi farið um Clapierskarð, þegar hann fór í herferðina gegn Róm árið 218 fyrir Krists burð. Júmbo átti til skamms tíma heima í dýragarðinum í Torino og var fluttur til Chambery í járnbrautarlest. Hann mun bera „frakka“ á ferð sinni yfir Alpana. Ef allt gengur að óskum, heldur hann sigri hrósandi inn í Ítalíu eftir svo sem niu daga.“. En lánið lék ekki við Júm- bo litla. Hann fékk ekki að njóta þeirrar ánægju að koma sigri hrósandi til Róm- ^áfur fíls ins éru án nokk- 's Vafa mjög miklar. Enda !h márgar ýktar sögur séu Sðar af hyggindum hans, til fjöldinn allur af sönn- EFNIGIRNI fílsins er orðlögð. Særðir fílar hefna sín oft á hinn hryllilegasta hátt. Fíll nokkur, er hafði verið særður innfædd- *»r yið vinnu sina, er ^kilég og fá dýr komast Jafns við hann í þeim ttttm. Fíllinn lærir fljótt 1 skilja hvað það er, sem ettn;mir óska eftir og krefj if af honum, og hann lærir ^átt að inna störf sín af |ttdi, án þess að umsjón sé “fð með honum. Við vinn- ftt sýnir hann svo mikinn ’ttfa og samvizkusemi, að ttttdúm óttast hann greini- ^tt, að ha«n sé að gera ‘ttgt eða sé álitinn ódugleg- f til vinnu og vill afsanna ' B! at manni um, elti hann inn í bæinn, náði honum ® og tróð hann undir svo að hann lézt samstundis. Á þetta atvik horfði fjöldi skelfdra áhorfenda. Fílnum tókst að flýja til skógarins aftur að loknu ódæðinu. „Jumbó, sem brezkur leið- angur fékk Iánaðan í dýra- garði í Torino til þess að sanna kenninguna, að Hanni- bal hefði favið yfir um Cla- pierskarð niður á Ítalíu, varð að gefast upp og kom í gær- kveldi aftur til Torino í járn brautarlest. Skriðuföll ollu því að mestu leyti að tilraun- in heppnaðist ekki.“ Og Júmbo litli varð aftur að fara að leika Hstir sínar í sirkusinum í Torino, og brezki leiðangurinn var von- svikinn og niðurdreginn. Allt um það, varð Júmbo frægur af för þessari og eng- inn fíll hefur noltkru sinni verið eins umtalaður í blöð- um og myndaður. íiljpilpiííiíisÉíáij 2vy»*«0»í.«iííí!};! mii Sé hefnigirnin áberandi í eðlisfari fíla, þá er með- aumkvunin það ekki síður. Eitt sinn er landfarsótt geys- aði í bæ nokkrum í Vestur- Indlandi, Iágu sjúkir og látn ir eins og hráviði um götur bæjarins. Ríkur fursti, sem búsettur var í bæ þessum, þurfti að leggja af stað í ferðalag og honum fannst, að ekki yrði hjá því komizt, að fíllinn lians træði á hinu óham:ngjusama fólki, sem Iá látið eða bjargarlaust á götunum. Furstinn kærði sig kollóttan um þetta og hon- Sirkusfíll fékk eitt sinn ,fíkrar kartöflur hjá hús- 'ttda sínum og tók þær úr fa bans. Ein kartaflan féll kólfið og þe'gar fíllinn varð 'ss áskynja, að hann náði (ttni ekki upp með ranan- r, blés hann kartöflunni á ttti vegg, sem var þarna í fSrenninu, hannig aff hún Mað'st aftur — og hann ’t náð henn'! iiœ 'U»UU|i ili'J'úWJM COMTJNUgö 111111110' 6 Sunnudagsblaðið Sunnudagsblaðið 1, ...ýýý •: .: . i • < ýr Kf. s. S.. íwiv'Ísíitót'.tS'-íífíít*1'' W . -fiú ‘ ■ .

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.