Sunnudagsblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 10
Næturheimsókn
| Framh. af bls. 2.
upp flöskuna og kvenmaður-
inn kom til þeirra út að tankn-
um. Hún var á náttkjólnum
en hafði brugðið utanum sig
stórri úlpu.
Hún var flaumósa og hélt
fast að sér höndunum og sneri
undan veðrinu.
Pabbi, hann segir það sé
hann Steifni, sagði hún.
Eg þekki engan andskotans
Steina, sagði bóndinn og herti
sig enn við dæluna.
Lof mér nú að pumpa, sagði
bílstjórinn og rétti út hönd-
ina, þú ert búinn að gera nóg.
Hann Steini, þú veizt, sagði
dóttirin, pabbi hans Litlakúts.
Hann er kominn alla leið hing
að.
Og þokkalega á sig kominn,
hreytti bóndinn útúr sér.
Kvenmaðurinn vék sér að
bílnurn og gægðist innum
gluggann. Hún tók annarri
hendi um handfar.gið. Hann
drakk alltaf svo illa þegar
hann smakkaði það, sagði
kvenmaðurinn.
Farðu inn stelpa og láttu
ekki slá að þér, sagði bóndinn
og var nú farinn að linast við
dæluna, eg er að afgreiða
mennina með benzín og svo
fara þeir — allir þrír.
Já pabbi! Eg hélt bara hann
Steini vildi aldrei sjá mig
meir, sagði stúlkan og var
búin að opna dyrnar til hálfs.
Eg held hann sjái nú and-
skotann ekki mikið af þér eins
og hann er, hvein í bóndanum
og nú hætti hann að dæla en
sleppti samt ekki handfanginu
og hallaðist upp að tanknum.
Hann verður orðinn góður
á morgun þegar hann er búinn
að sofa úr sér. sagði stúlkan
og horfði á föður sinn.
Það getur vel verið, þá verð
ur hann kominn suður, sagði
bóndinn.
Eg skal numoa bað sem eft-
ir er, sagði bílstjórinn og tók
um handfangið, láttu mig fá
nótu og svo verð ég að fara
eins og skot.
Bóndinn sleppti dælunni við
hann án bess að færa sig frá
cg bílstjórinn átti örðugt með
að fóta si? þannig að vöðva-
aflið nýttist til fulls. Hann
reyndi ekki að stjaka bónd-
anum frá.
Já. eg skal láta þig fá nótu!
Stelpa, skrepptu inn og út-
búðu nótu úr bví þú ert að
bessu næturgöltri á annað
borð! 'Vertu snar, mennirnir
eru að flýta sér suður!
Hún laut inn í bílinn en
horfði nú um öxl á föður sinn:
Pabbi. bú ætlar þó ekki . . .
Loksjns þegar Steini er kom-
inn. Ég sem hélt hann vildi
ekkert með mig hafa.
Mér þótti nú nóg þegar þú
komst með þennen króga að
sunnan stelnukindin þín,
Eg skil ekkert í þér pabbi!
Þú sem getur ekki séð af hon-
um Litlakút. Hann vill ekki
véra hjá neinum nema þér.
Og Steini er pabbi hans.
10 Sunnudagsblaðið
Hún laut aftur yfir hinn
meðvitundarlausa farþega í
aftursætinu.
Guð, það er blóð í andlitinu
á honum. Hefur eitthvað kom-
ið fyrir?!
Bílstjórinn var hættur að
dæla og var að skrúfa lokið
á benzínstútinn.
Þeir fóru út til að pissa á
leiðinni og fóru svo að slást,
sagði bílstjórinn. Þeir duttu
og flumbruðu sig en ég skildi
þá. Þetta er ekki neitt.
Hann snaraðist til stúlkunn-
ar og þreif í öxlina á farþega
sínum, hristi hann óþyrmi-
lega.
Vaknaðu! Vaknaðu maður!
Þú ert kominn!
Stúlkan tók utanum háls-
inn á honum og lyfti öðru
augnalokinu en ekkert dugði.
Það rumdi lítilsháttar í mann-
inum og tungan leitaði útum
annað munnvikið. Það hafði
runnið spýja um hökuna á
honum og lagði ódaun úr vit-
um hans. Bilstjórinn tók í
herðarnar á honum og tosaði
hann framað dyrum, annar
íóturinn lafði máttvana niðrá
hlaðið.
Eg er búinn að segja þeir
færu suður aftur, sagði bónd-
inn og var orðinn heitur, það
er ekki hægt að aka heim
að bláókunnugum bæjum um
hánótt og skilja eftir allskyns
trantaralýð. Eg ræð þó húsum
hér. Heyrirðu það!
Hann tók í öxlina á bílstjór-
anum og kreppti hnefann.
Þeir borguðu túrinn og ætl-
uðu hingað, sagði bílstjófinn
með hægð, þetta er ekki mitt
mál.
Eg er í mínum rétti, eg vil
ekki sjá þessa aumingja, sagði
bóndinn og röddin farin að
titra.
Pabbi, þú getur ekki úthýst
honum Steina, sagði stúlkan,
hann er pabbi hans Litlakúts
sem þér þvkir svo vænt um
og eg hélt eg mundi aldrei
sjá hann aftur.
Bílstjórinn hafði dregið far-
þega sinn út úr bílnum og
hlammað honum niður við
benzíntankinn ánþess að bónd
inn fengi rönd við reist. Svo
fór hann í snatri í vasann eft-
ir peningum og rétti bóndan-
um.
Hérna er fyrir benzíninu.
Láttu nótuna bara eiga sig,
sagði hann.
Bóndinn sýndi engan lit á
því að taka við peningunum
en horfði ýmist á bílstjórann
og farþegann sem lá í hrúgu
við tankinn. Stúlkan var far-
in að stumra yfir honum.
Þú tekur hann suður aftur
með þér, sagði hann og barði
saman hnefunum. Eg læt þig
vita að eg ræð hér.
Bílstjórinn stakk seðlunum
að stúlkunni í mesta flýti,
setti upp glófa og snaraðist
inn í bílinn. Hann fór { gang
eins og örskot og bílstjórinn
gaf mikið benzín og drunurn-
ar í vélinni yfirgnæfðu vind-
gnýinn. Bóndinn hljóp til og
greip í loftnetsstöngina á bíln-
um.
Pabbi, láttu ekki svona, þú
getur orðið undir bílnum og
’slasast, hrópaði stúlkan og
hljóp til föður síns, greip um
hönd hans. Þetta tiltæki henn-
ar veitti bílstjóranum ráðrúm
til að aka niður traðirnar,
hann ók hægt og reyndi að
fylgjast með mæðginunum til
að vera viss um að bóndinn
yrði ekki fyrir bílnum.
Drukkni maðurinn var nú
staðinn upp af dyrahellunni
og slangraði til þeirra.
Nú er að grafa hann í brekk
unni . . . fá sér skóflu og
moka . . . sveitavargurinn
fær sér bara bjútíslíp . . . þið
ættuð að komast á togara . . .
Hibb hibb!
Nokkra stund stóð gamli
bóndinn ráðleysislegur og
starði ýmist á dóttur sína eða
drukkinn sjómanninn. Svo
gekk hann að þeim sem lá
víndauður upp við benzín-
tankinn og beygði sig niður
að honum. Hann tók undir
Framh. af bls. 5.
hversu góðir þessir dropar
eru. Loksins gat hann baksað
donnu Franciscu upp á axlir
sér. Hún hraut enn og hékk
þarna eins og maíssekkur og
hann bar hana út í vagninn.
Svitinn rann niður sólbrúnar
kinnar Juans. Hann stanzaði
andartak til þess að hressa
sig. Síðan ók hann eins ná-
lægt húsi donnu Carmencitu
og hann gat og hóf leiðangur
númer tvö.
Inni í húsinu var allt graf-
kyrrt. Hrjóttu nú svolítið,
donna litla, svo að ég geti vit-
að, hvar þú ert, hugsaði Juan.
Eitthvað hvítt lýsti í mvrkr-
inu. Hænan Cherita var einn-
ig gengin til náða, Hann
brosti feginsamlega. Bara að
hún gaggaði nú ekki, hugsaði
hann. Létt stuna gaf honum
vísbendingu um, hvar Car-
mencita væri. Brátt var hann
aftur á leið út í vagninn með
sofandi byrði. Hann stanzaði
andartak og sá fyrir sér hæn-
una Cheritu plokkaða og
steikta með chilipipar, Og þó,
— hann var ekki þess konar
maður, sem gat verið þekktur
fyrir að stela einu hænu ungr
ar konu. Hann hafði ráð á að
vera göfuglyndur, Auk þess
hafði hænan ekki gaggað og
þar að auki var hún víst held-
ur mögur. Hann sótti hana,
setti hana inn í vagninn, gaf
henni handfylli af korni og ók
hægt út úr þorpinu. Honum
fannst hann vera mjög heið-
arlegur maður, af því að
hann hafði gert tvö góðverk
í einu og hin heilaga jómfrú
mundi áreiðanlega launa hon-
um það.
Morguninn eftir gekk kona
Juans um þorpið og sagði, að
nú væru þau rík og ætluðu
sér að kaupa strætisvagn.
Feita konan hans Fernandos
spurði með uppglennt augu,
hendur honum aftanfrá og
dröslaði honum áleiðis að
bænum. Dóttiiin hljóp til og
greip í fæturna á honum en
megnaði ekki að lyfta þeim.
Bóndinn nam staðar andartak
rétti úr sér og blés, móður og
másandi. Síðan beygði hann
sig aftur tók Steina sama taki
og dragnaðist með hann í átt-
ina að dyrpnum og skevtti
engu um grjóthnullungana á
hlaðinu. Hann dró hann stutt-
an spöl í einu og brjóstið gekk
UPP og niður af mæði. Dótt-
irin fylgdi á eftir og hélt í
fæturna á barnsföður sínum,
en félagi hans gekk á eftir
henni og sagði:
Hibb hibb!!
Skammt frá dyrunum rétti
bóndinn enn úr sér til að kasta
mæðinni, strauk um mjó-
hrygginn á sér, horfði yfir
,,líkið“ á dóttur sína og sagði:
Þótti þér ekki nóg að koma
með þennan króga að sunnan?
Svo beygði hann sig á ný
niður að manninum.
hvort Juan hefði skotið rík-
an caballero. Kona Juans
hristi höfuðið með fyrirlitn-
ingu. Síðan sagði hún henni,
hvernig Juan hefði útrýmt
syndinni úr þorpinu og meira
að segja fengið álitlega pen-
ingasummu fyrir það! Kon-
urnar brostu ánægðar og
gengu hver til síns heirna að
segja mönnunum þessi gleði-
tíðindi. Litlu síðar sá kona
Juans, hvar alvarlegir og
reiðilegir menn hröðuðu sér í
áttina að húsinu hennar. Já,
úr hverju einasta húsi í þorp-
inu kom húsbóndinn með
steitta hnefa og slóst í hóp-
inn. Hugur hennar fvlltist
illum grun og hún flýtti sér
heim.
Tjaldið á vagninum útilok-
aði dagsbirtuna og það leið
langur tími þar til keppinaut,-
arnir vöknuðu. Loksins teygði
Carmencita sig og opnaði
augun. En hvað í ósköpunum
var þetta, hugsaði hún og leit
ringluð á segldúksþakið yfir
höfði sér.
Þá varð henni á að snerta
nakta öxl Francescu. Hún!
skrækti og þaut á fætur.
Francesca vaknaði.
— Hann hefur svikið mig,
skrækti Carmencita. — Bölv-
aður ekkisens þorparinn!
Francesca fór að skæla:
— Hann hefur líka svikið
mig, stamaði hún.
Carmencita tók sig til,
svipti tjalddúknum til hliðar
og kom auga á matarforðann
og vatnsdunkana. Hún tók
einn dunkirm og rétti Franc-
escu hann.
— Hérna, sagði hún. —■
Drekktu! Þú hefur gott af
því. Nú verðum við að halda
ráðstefnu.
Francesca leit undrandi á
hana.
— Þú ert kjarkmikil og
J/ -
„Þér megið gjarnan hafa blaðið, en ég verð að gerast
svo djarfur, að biðja um gleraugun mín, því að ég fer
úr við næstu istopþistdS.11
MADONNUR