Alþýðublaðið - 20.05.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1922, Síða 1
Alþýdublaðid CHsM 4* wS 1922 Landskjörið. IV. „Þeim mönnam er ætlað að vera þar at hugandi og leiðbein andi, kotna í veg fýrir að vanhugsað mál nái fram að ganga. Nú má ölium vera það bersýni legí, að Jón Magnússon hefir þessa kosti til að bera i fylsta mæli. Auk þess er hér tvfmæla- laust um að ræða mik- iihæfasta stjórnmála mann okkar á sfðast. liðnum árum." Morgunbl.. 15. maí. Hefir nokkur maður nokkurn tfnia aéð meiri kaldhæðni hrúgað .saman um einn mannf Mgbl. leiðist ekki að stagait á .mikil hæíasta stjórnmálamanni okkar* II 'En vili þá ekki blaðgreyið telja upp afreksverk þessa mikla manns? Jón Magnússon: mikilhæfasti stjórnmálamaður okkarl Vesalings 'lslendingar, þið ættuð bágt ef þetta væri satt. Berum saman ummæii Morgun- blaðsins við sannleikann aðeins í einu máli: Spánarmálinu, þvf mál inu sem blað Jóns segir um: „menn íhafa séð Og sannfærst um, að þær sakir, sem mest hefir verjð á Softi haldið gegn honum, eru rang- ar sakir." Hvaða menn hafa sannfærst? Ekki þingmennirnir, þó þeir, af fáfræði sinni, „agitation* og bein- um blekkingum óhlutvandra eigin- vhagsmunamanna, létu hafa sig til þess að samþykkja tillögu „sam vinnunefndar viðskiftamála* alger lega óhugsað Var Jón Magnússon .athugandi og lelðbeinandi* f því máli, með an hann var f stjórn landsins? Var afstaða hans heiðarleg gagn vart templurum og alþjóð, að halda leyndum saonleikanum til Laugardaginn 20. maf. síðustu stundar? Var faaktjalda- makk hans í málinu og undan- færzlur hans við templara, þegar þeir vildu reyna að hjálpa við málinu, happasælt og heiðarlegt? Var það .leiðbeinandi*? Mgbl. segir kannske að það lýsi stjöin- vizku þessa hálfguðs síns. Jú, á þann hátt lýsir það henni að vísu, að erlend þjóð mundi ekki vera lengi að hugia sig um, að láta slika stjórnvlzku fá að mygla f rólegheitum úti f skúmaskoti stjórn- mðlanna, þar sem hún er fædd og a'in. Hvernig notaði Jón Magnússon frestinn, sem hann keypti af Spánverjum fyrir það að flytja tii- stökunarfrumvarpið? Notaði hann frestlnn til þess að reyna að út vega landinu nýjan markað? Nei, ónei. Þegar templarar ætluðu eftir ráði samherja sinna, að leita feil enska verzlunarráðuneytisins, neit- aði Jón fulitrúa þeirra um vegabréf sem umboðsmanni stjórnarinnar fslenzku, svo ekkert gat orflið úr þeirri tilraun. Þegar afráðið hafði verið að senda menn til Aœerfku, komu vinir og fylgismenn Jóns f veg fyrir þá för með fölskum fregnum. Og með þvf að dylja framkvæmd arnefnd Stóratúkunnar hins sanna i málinu, kom Jóa sjálfur btinttms i veg fyrir förina. Hann vissi hvað til stóð, en hélt öllu vandlega bak við tjöldin heima fyrir, svo bannmönnum væri því óhægra um að bjarga málinu við. Ensk blöð lét hann aftnr á móti hafa eftir sér ummæli, sem hlutu að skaða málstað lilands, Hvers vegna gerði hann það? Var það af einlægni við bannmáiið? Vfst ekki. Það getur ekki hafa verið af öðru en því, að hann frá upphafi hefir vtljad m&lið feigt Honura, og honum fyrst og fremst, er það að kenna, hvernig frá upp. hafi hefir verið farið með þetta mál. Hefir hann ekki ætið setið á svikráðum við það? Hverjar eru aðgerðir hans f 114 tölnblað málinu sem bæjarfógeta í Reykja vík? Hverjar eru aðgerðir hans f því sem forsætisráðherra? Hverjar eru aðgerðir hans í því gagnvart kröfum Spinverja? Kemur .stjórnkænska* þessa afarmennis ekki berlega fram ein- mitt í meðferð þessa máls? Að- gerðaieysi (sabotage). baktjalda- makk, dekur við þá sem haldnir eru meiri höfðingjar. Með bogið bakið, kysaandi á vöndinn hjá erlendu valdi, ef ske kynni að hjá þvf væri hægt að lokka fram smjaðuryrði. Blessunarorð samherj- anna heima, fyrir vei unnið starf og .stjórnkænsku*. Jú, það er að vísu leyti .stjórnkænska” að telja sig fylgjandi einhverju máli til þess að eyðileggja það. En er það sHk .stjórnkænska" lem íelend- inga vantar á alþingi? Ef það er meining Mogga, þá er eg á sama máli um það, að Jón Magnússon sé rétti maðurinn. Hvers vegna benti .mikilhæfasti stjórnmálaraaður okkar* (þ. e. Morgunblaðsins) ekki þinginn á, að það er ehki venja eða happa- drjúgt f samningum milli þjóða, að ganga svo að segja samninga• tilraunalaust ai k&gunarkröfum? En fiað gerði alþingi tslendinga f Spinarmálinu Þetta er máli mínu til stuðnings: Spánverjar segja npp samningum við Island; eftir litla fyrirhöfn fæst mánaðarfrestur, að þeim fresti loknum aftur mánaðarfrestur og að þeim fresti útentum (restur til 12. marz og siðar ótakmarkað, uppsegjanlegt með þriggja mánaða fyrirvara, gegn þvf, að Jón Magn- ússon legði tilslökunarfrumvarp sitt, er hann hafði borið nndir Spánverja, fyrir þingið f vetnr. Með öðrum orðum, siðastliðið sumar er aðeins samið utn fresti f málinu, en f vor eru fyrst menn sendir til samninga, og þeir semja aðeins i nokkra daga áður en alpingi gefst upp og gengur að kr'ófunum. Norðmenn hafa haft samninga-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.