Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Síða 3
Á bak jólum
Eftir Ólaf Jónsson
jSÓKSALA er sögS hafa gengið
** nijög vel fyrir jólin; bókaútgef-
endur og bóksalar geta á bak jól-
um fagnað góðri vertíð og búast
vonandi undir meiri stórræði
næst. Líklega hefur bókaútgáfa
árið 1964 orðið ósköp svipuð að
fyrirferð og önnur síðustu ár, eitt-
hvað um eða yfir 500 bindi ef allt
er talið, smátt og stórt, og inn-
byrðis hlutföll hennar svipuð. Er
f jarri lagi að áætla að á álmennum
bókamarkaði sé nálægt 200 bók-
um ár hvert? Og jólabækurnar
voru eitthvað svipaðar þetta árið
og endranær, — nema kannski
„mctsölubækurnar” báfi verið ívið
björguíegri, ívið meira á boðstól-
um af góðum bókum en stundum
áður. Ekki á þetta samt við um
innlendan skáldskaþ sem var fá-
tæklegur árið 1'964 eins og oft áð-
ur. Eins og oft áður bar
ýmiskonar blaðamennskubæk-
ur hátt á jólamarkaðnum; slík-
ar bækur, sem ná að vísu engu
bókmenntálegu' máli og ætla sér
það kannski ekki heldur, eru oft
Iæsilcga og lipurlega skrifaðar og
frekar ánægjulegur lestur meðan
liann stendur. En bresti höfund
frásagnargáfu, stiífæri er fátt
til bjargar. Bækur .JökuIs Jakobs-
sonar og Matthíasar Johannessens
og þeirra Tómasar Guðmundsson-
ar bg Sverris Kristjánssonar sem
út komú í haust voru þar á móti
allar snotrar bækur af þessu tagi.
Svo kom út nóg af endurminning-
um og ævisögum, upp og ofan eins
og gengur, <^g sitthvað iaf
sögulegum fróðleik, gömlum og
nýjum. Og meir en nóg af þýdd-
um skemmtibókum.
Eins og oft áður voru margar
eigulegustu bækurnar á jólamark-
aðnum af flokki íslenzkra fræða:
aevisaga Steingríms Thorsteinsson
ar eftir Hannes Pétursson, rit
Sejmu Jónsdóttur um Ilofstaða-
Mariu, sem Mcnningarsjóður gcf-
ur hvortveggja út, þjóðkvæðaút-
gáfa Jóns Samsonarsonar hjá Al-
menna bókafélaginu. Kvæði og
dansleikir er fyrsta verkið í fyrir-
þuguðu safni íslenzkra þjóðfræða;
sá flokkur fer myndarlega af stað
og vekur áhuga á framhaldinu.
Kristján Albertsson lauk í haust
hinni stórvöxnu ævisögu Hannes-
ar Háfsteins, og um svipað leyti
kom bréfasafn Valtýs Guðmunds-
sonar sem Finnur Sigmundsson
gefur út (Bókfellsútgáfan). Eftir
Hannesarsögu er það nú orðið að-
kállándi að eignast ævisögu dr.
Valtýs, Bjarnar Jónssonar, Skúla
Thoroddsens sem eflaust verða
líka skrifaðar. Það er vonandi það
verði fræðimannleg rit, ekki ein-
hliða lofgerðir þeirra, hvorki varn
arrit né sóknar.
VÍ fleira sem berst af íslenzkum
skáldsögum því færra undrast
maður síðan. í haust kom út ein
einasta saga eftir ungan höfund
með öfurlitlu nýjabragði (Steinar
Sigurjónsson: Hamingjuskiþti -
Iðúnn); sú saga vekur ekki síður
athýgli fyrir þessa sérstöðu en
eigin Verðleika sína. Það komu út
á árinu' fáein umtalsverð smá-
sagnasöfn, og cr þar fyrst að
nefna Sjöstafakver Halldórs Lax-
ness; og víst einar tvær, kannski
þrjár Ijóðabækur sem takandi
væru í alvöru. En það er eftir-
tektarvert og átakanlegt hversu
vanmáttugir eru flestir iðkendur
hinnar hefðbundnu, raunsæilegu
skáldsögu og ólagnir við starfa
sinn, — hvort sem þeir reyna að
stíla aiþýðlega skemmtisögu eða
færast eittlivað rneira í fang. Slík-
ar og þvílíkar bækur fara víst liátt
á annan tuginn hvert haust, marg-
ar eftir kvenfólk, en það er undan-
tekning og sætir tíðindum ef nokk-
ur þeirra er lesandi í alvöru, stenzt
einföldustu skáldskaparkröfu.
Sterk raunsæishefð hefur til þessa
verið ríkjandi í íslenzkri skáld-
sagnagerð en virðist nú úrkynjuð
orðin, — og er fleira til marks um
það en þessar jólasögur. Alténd
virðast höfundar þeirra ekki hafa
hennar mikil not né kunna að
draga sér eigin lærdóma af verk-
um fyrri höfunda.
Ekki er því að heilsa að þýðing-
ar á erlendum skáldskap bæti úr
þessu hallæri. Á þessu hausti kom
út alein erlend skáldsaga sem
vakti forvitni, Sól dauðans cftir
gríska höfundinn Pandelis Preve-
lakis (ísafold), og hún kann sum-
part að hafa stafað af því að bók-
in er komin úr fjarlægum og
framandi stað. Þá var reynt að
vekja upp fornar vinsældir Selrnu
Lagerlöf (Karlotta Lövenskjöld;
Setbgrg) og er mér allsendi's
ókunnugt hversu það hefur tekizt.
En miklu cr Selma geðþekkari
höfundur, og kunnáttusamari, en
obbinn af þeim skemmtihöfund-
um sem hér eru í hæstu gengi, —
að ég tali nú ekki um innlendar
skáldsystur hennar. Annar er-
lendur höfundur barst hér á mark-
að með undarlegu móti: Akscl
Sandemose sem er með merkustu
höfundum á Norðurlöndmn. En
bók hans (Þanin segl; Skuggsjá)
virtist þýdd og gefin út í þeirri
veru að Sandemose væri einn
skemmtihöfundufinn enn og sag-
an rétt venjulegur reyfari. Sem
er nú öinhver misskilningur. En
þessar aðfai-ír eru alveg dæmi-
gcrðar um vinnubrögð sumra ís*
lenzkra íoxTcggjara.
Og náttúrlega kom nóg út af
allavega skemmtibókum þýddum,
læknasögum og herragarðssögum
og mannraunasögum af ýmsu tagi.
Þessi lesning er sjálfsagt mein-
laus dægradvöl og ckki rnn haua
að fást, — einkanlega ef passað
AtÞÝBUBLAÐEÐ — SUNNUDAGSBLAÐ 35