Sunnudagsblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 8
Jakob Oglethorpe inn. í staíi þess sneri hann sér til dómprófastsins dr. Lynch, sem lof aSi aS sjá til þess, aS trúboðar yrðu sendir yestur um haf til að fræSa ungu kynslóðina meðal Indí ánanna um kristindóna. Þá fjóra mánuði, sem Indíán- arnir dvöldust f Englandi var allt gert til að kynna þeim land og þjóð. Þeir komu á fjölmörg einka heimili og þeto var sýnt allt það séín markverðast þótti S böfuðborg inni og nágrénö.i hennar. Meðal annará komu þeir í hetoavJstar- skólann í Éton og Tomochichi bað skólameistarann að gefa nemend- um sínum frídag við hentugt tæki- færi. t þakkarskyni við þetta hróp uðu nemendumir yfir honum sér- stakt heiðurhúrra. Til be«s að þeir þvrftu ekki að noita sér um neitt lét !-:o"-'rtp'" g"sMna fá davpen- inga, meðan þeir stóðu við í Eng- lahdi. Og þeto voru gefnar marg- ar dýrmætar gjafir. Tofnochiehi fékk stórar tóbaksdósir úr gulli, sem hann lofaði að bera næst hjarta sínu, og Tooanahowi var gef ið gullúr og hann fenginn til að lofa því, að ákalla Jesús á hverj- um morgni um leið og hann liti á úrið. Hvar sem hópurinn fór var honum tekið með mikilli vinsemd og hvergi var amazt vlð neinu af siðvenjum þeirra eða hátterni. Þeir létu iðulega í ljós ósk um að fá að kynnast kristindóminum nán ar, og þeim féll Faðir vor vel, nema bænin: Gef oss í dag vort daglegt brauð. Hana töldu þeh* óþarfa, því að ef Guð væri góður þyrfti ekki að biðja hann neins. En það sem þeim framar öllu öðru lá á hjarta var að try.ggja fasta verzlun milli nýlendubúa og þeirra sjálfra. Þeir fóru fram á að fá brezkar vörur: hnífa, skæri, nál- ar, málmílát, nafla, skotfæri, byss ur og bjór viðráðanlegu verði. En þótt Indíánunum liði vel í Englandi, langaði þá alltaf heim. Og þangað héldu þeir aftur 30. október. Förin hafði tekizt með ágætum. Vinátta landnemanna í Georgíu og Indíánanna var órðin órjúfanleg, og þegar Tomochichi éámli safnaðist til ferða sinna ftom árum sfðsr, var hann að, eig- in ósk lagður til hinztu hvíldar í kirkjugarði Englendmga í Savannahborg. Hann hafði mælzt til þess skömmu fyrir andlátið og um leið látið í ljósi þá ósk, að niðj ar hans minntust um allan aldur þeirra velgjörninga, sem hann hafði notið í Englandi, og létu þegna Georgs konungs í Georgíu ætíð njóta þess. Konfúsíus, sj ámaður Kínverja, sagði einhvern tíma að sex mann- gerðir væru sælar: ..... • • - — Sæll er sá, sem ekkert skilur; því að hann mun ekki mis- skilja neitt. — Sæll er sá, sem engu trúir; því að hann verður aldrei fyrir vonbrigðum. — Sæll er sá, sem ekkert á; því að frá honum verður engu rænt. — Sæll er sá, sem hefur lítið að eta; því að hann mun ekki safna ístru. — Sæll er sá, sem niðrar öllum; því að hánn verður ekki sakaðúr um áð-gera sér mannamtm, ——— - <-................... H4 SUNNUDA685LAB » AL»ÝBUBLAÐR>

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.