Sunnudagsblaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 15
siH, ncma hon fái apahjarta að eta. I Apinn glottL — Þú ert fífl, sagði hann þurr- lega, eins og allir í þinni ætt! Veiztu þá ekki, að við aparnir gþngum ekki með hjörtun I skrokknum. Nei, við tökum þau út og geymúm þau í hreysum okkar uppi í trjánum, því þar eru þau bezt geymd. Hvers vegna sagðirðu mér ekki, hvað þú bafðir • hyggju, áður en við lögðum af stað? Það er veikoniið, að ég láti þig fá þjartað úr mér banda vesalings móður þinni sem er svona veik, ég skal fara sjálfur °g sækja það handa snýrð bara við með ir aftur til Ponko. ■— Ja, hver skollinn þá, sagði krókódíllinn, stundi þungan og skeílti saman skoltinum, um leið °g hann snéri seinlega við og synti að hinum bakkanum. Þetta vissi ég sannarlega ekki, — og greinilcgt er, að maður á margt ólært. • Þegar þeir komu að bakkanum i Ponko, klifraði apinn í hend- ihgskásti upp í tré, hélt áfram iengra inn í skóginn og var brátt ór allri hættu. — Við viljum náttúrlega helzt hafa hjörtu okkar fyrir okkujr sJálfa, eins og annað fólk, kallr aði apinn niður til krókódílsing °g vinkaði honum glaðlega í kveðjuskyni. Krókódíllinn snautaði lúpuleg- Ur út í fljótið og synti heim til sin- Hann hafði margt að hugsa, Siðan er sagt að aparnir geymi hjörtu sín í trjápum. Geir Kristjánsson þýddi. HELGARGAMAN Ritstjírh Kristján Birsi Úlafsson ÖtgefantH: AlþýffublaVif Printun: KrtatsmiBja Alþýffublaffsfns. Þetta var beppni. Ég verð alltaf svo veikur í bíl. Benjamin Franklin lagði cins og kunnugt er mikið kapp á að nota tímann vcl. Hann var al- inn upp á guðræknu heimili, þar sem alltáf var beðin borð bæn á undan máltíðum. Einu sinni þegar faðir hans var að salta vetrarforðann af kjöti niður í tunnu, datt Benjamin í bug aðferð til að spara tíma. — Pabbi, sagði hann, — væri ckkl bejrt að þú læsir nú borð- bænina yfir aliri tunnunni í einu? Arnulv Overland sat i þýzk um fangabúðum á styrjaldarár unum. í eitt, skipti lét fanga- búðarstjórinn alla fangana ganga fram og skipaði að garð yrkjumaður, ef einhver væri meðal þejrra, skyldi ganga fram. Enginn hi'eyfði sig. — Hvað, er enginn garðyrkju roaður bérna? öskraði Þióðverj- inp. En enginn gaf sig fi-am að heldur. Þá hesnrðist allt i cjnu hóg- vær rödd Överland: — Væri ekki hægt að taka einn fast- an? Karolina Björnsson, ckkja norska þjóðskáldsins, varð há- öldruð, og siðustu æviárin gekk hún alltaf í einföldum hvítum kjól og bar gullkross í festi um hálsinn. Þegar hún varð níræð komu gestir til hennai', og þeir fyrstu höfðu tekið með þar sem stór mynd birtist á forsíðu. Þegar gamla konan sá blaöið, hrópaði hun upp yfir sig: — Guð hjálpi mér; er nú páfinn dauður? Danski skopteiknarinn Sform P. teiknaði Svía alltaf með blá nef. Þetta féll í misjafnan jarð veg meðal þessarar nágranna- þjóðar Dana norðan Eyrar- sunds. Einu sinni kom kunningi teiknarans að máli við hann og spurði, hvort hann gæti ekki haft nef Svíanna einhvern veginn öðru vísi á lit inn. — Auðvitað gæti ég gert svaraði Storm P. — En hvernig ætti þá nokkur maður að vjta að það væru Svíar? - SUNNUDAQSBþAí) 2*7

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.