Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 13
SÖtunni, j>ar SGm óiirein börn léku SíA1 fyrir íraman dyrnar, þvottur- illn hékk til þerris á limgerðinu ®óreykurinn liðaðist upp úr ökkum reykháfnum. Ævinlega hjólaði hún framhjá ^úsinn án þess að líta til hægri eða Vlostri; síðan dró hún úr ferðinni ®ns og henni hefði skyndilega °ttig eitthvað í hug, hallaðist út 1 aðra hliðina, steig harkalega á 0ftýtar bremsurnar og hjólaði til oaka. ® Hagan f jölskyldan var sú j ®rsta og sennilega sú fátækasta . héraðinu. Faðirinn var hávax- lnri, þögull maður, sem virtist eyða f/ Um tíma sínum í að hugsa um illa kjúklinga og smáblett bak fáe við frer húsið. Hann var mjög ófram- 111111 og sást sjaldan inni í þorp o. Móðinin var lítil, þreytuleg S áhyggjufuji kona, og sást ekki ggatl húss nema þegar hún fór sækja vatn í nálæga vatns- k u eða hengja ósköpin öll af b!°tti á limgerðið. í>au áttu sjö °rtl> hið elzta gat ekki verið lra en tíu ára. Þessi lijón voru guðlirædd, og ég held nú ; *®> a<5 einmitt þessi guðhræðsla bL hljóðláta undirgefni við erfið hafi sest fröken Gillespie á móti þeim. O’ít ^1®311 hjólaði hún aftur til Q liússins, stökk af hjólinu ® stóð við hliðina á því, með 11311 fótinn á jörðinni og hinn á , eðalanum.- „Þið þarna", kallaði fil barnanna, „farið og segið hún ie'5Ur ykkar, að ég vilji tala ýmis- jj® við hann. Segið honum að b.1113 út, ég ætla að segja honum 0rertlig hann er. Flýtið ykkur, ^arnir ykkar.” ;, 3 hlupu börnin venjulega inn þa'g Sl® °g lokuðu dyrunum, og við ,, GsPaðist fröken Gillespie enn. j, rtu ekki farinn enn, O’Hagan? iblðu nieð þessa vælandi kerl- k Mna og þessa hrúgu af ^ahvolpum, farðu burt — á;, iandamærin, þangað sem þil __ heima. Hunzkizt þið öll burt r,. h'ð hafið saurgað umhverfið 'pngi bað veit guð. Snautið 0f> 1161111 * páfakirkjurnar ykkar iátið fr>ið; 111*il ®kki heiðarlegt, kristið fólk h Þetta er siðmenntað mót- ehdaríkí — rið kserum okkur Um fólk eins og ykkur hér." Þessu héit hún áfram í um það bil tiu mínútur, þar til hún kom ekki upp orði lengur vegna hæsi og mæði. Aldrei var gerð nokkur- tilraun til að stöðva hana. Veg- farendur hlógu aðeins og gerðu grín að henni og við það urðu skammirnar ennþá meiri. í hús- <nu var engin áhugamerki að sjá ’ndir reiðilestri hennar. Við s’rákarn r. sem voru í felum bak við limgerðið, flautuðum og köll- uöum og köstuðum leir og þurn- um kúaskít í hana, en svo upptek in var hún af O’Hagan-fólkinu, aff liún virtist ekki taka eftir neinu öðru. Þegar hún hafði lokiS sér af, steig hún svo upp á hjóliff sitt og hjólaði í áttina helm til sín, ennþá tautandi ógnanir og bölbænir fyrir munni sér. Skömmu síðan opnuðust svo venjulega dyrnar hjá O’Hagan og börnin komu út og héldu áfram að leika sér eins og.ekkert hefði f skorizt. Sumt af eldra fólkinu reýndi af og til að fá hana ofan af þess- um vana (alveg eins og það reyndi að fá hana til að hætta aff drekka). Áform þess voru góff, en tilraunirnar gagnslausar. Frðken Gillespie hlustaðl okkí á fortöiur. ALÞTÐU*tABI&- - SUNMUÚÁnSBtÁÐ'^y

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.