Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Síða 20

Sunnudagsblaðið - 07.11.1965, Síða 20
JOI EINEYGDI „Nei”,; Segir. Rudolf, „þetta er ekki bara einhver köttur. Þetta er iJöi eineygði. Hann er eini vin- ur 'minn í öllum heiminum. Hann er éina lifáridi veran, sem nokkurn tílria kerriur til mín hlýr og vina- legur og treystir mér alveg. Ég ken.rii í brjósti um liann”. „Ég vorkenni honum líka”, seg- ir náungirin, „Ég kenni alltaf í brjósti um dýr, sem líður illa og iipenri lika”. „Mér er alvcg, sama um fólk”, segir' Ruflolf, „mér er bana ékki sama- um Jóa eineygða.. Hefuf þú ekki' eilthvað handa horium að éta?” „Þú vérður að fá mjólk handa kettinum“, segir náunginn. „Þú getur- fengið hana í sjoppunni hérna niðri á horninu. Heyrðu, maður minn? segir.hanri, „þú ert fárvéíkur sjólfur. Get ég aðstoðað þig eitthvað?” Rudolf hristir höfuðið, fcr út og niður í sjoppu, kaupir mjólkur- flösku. Þá uppgötvar hann, að hann er að verða blankur. tíann á bara eftir fimm dala seðil í vas- anum. Þá man hann eftir því, ,að þaö getur reynzt honum dálítið erfitt að ná sér í peninga, en það er lifilyíti hart'fyrir náunga, sem; hefur alltaf vaðið í peningurn. » Rydolf snýr- aftur Jieinj í gamla húsið,- sezt.. á. gólfið og, gefur Jóa efneygðji . rajólkursopá úr Derby hattinum sínum>-. þvi -að hann gleyjpjdj að kaupa citthvað til að láta hanii drckka úr. En J.ói kvart- ar ekki. Hann lepur upp mjólkina og liringar ^ig síðan upp í kjöltu Rudolfs og byrjar að 'mala. Rudolf fær sér mjólkursopa sjálfur, en honum verður óglatt af honum. Þegar hér er komið sögu, er Rudolf nefnilega ekki orðinn upp á marga fiska. Það er ekki aðeins sársaukinn í síðunni, sem kvelur hann, heldur er hann orðinn rammkvefaður. Hann hef- ur auðvitað orðið það af þyí að liggja á kjallaragólfinu og svo líka af að sofa í garðinum. Það er farið að hrygla meir en lítið í honum. Hann fer að fá áhyggjúr af því, að éf til vifl verði hann of veikur til þess að geta haldið áfram að leita Putta uppi. Hann skilur nefnilega, að það er állt Putta að kenna, hvernig icomið er íyrir honum. Hann er alveg að drepast en ekki á ieiðinni eitthvert langt í burtu. Nú fer Rudolf að fá aðsvif og liggur meðvitundarlaus tímunum saman, en í hvert skipti, sem hann rankar við sér, gáir hann í kring- um sig til að vita, hvort hann sjái ekki Jóa cincygða. Og Jói cr alltaf hjá hanum annað hvort að leika sér að bréfsnuddunni. eða þá að liann liggur í kjöltu Rudolfs. Ru- dolf þykir vænt um að hafa hann hjá sér. Hann verður nú var við, að það er íarið að draga af Jóa og finnur líjta,- að dregur af honum sjálfum, einkanlega þegar hann fin.nur, að hann getur ekki staðið upp lengur. Það er seinni hluta næsta dags, að Rúdolf hcyrir einhvern ganga inri í húsið o'g koma upp stigann. Ósjálfrátt grípur hann til maddöm unnar og er við öllu búinn. Þá lieyrir bann mjóa rödd kalla kisa- kisa-kis, og liann skilur, að þetta getur ekki verið annað en einhver krakki. Og viti menn, þama kem- ur telpuhnáta, á að gizka sex ára, móð og másandi og segir við Rud- olf: „Sæll, manni”, segir bún, „hef- urðu séð kisuna mína?” Svo bendir hún á Jóa eineygðá, sem situr hjá Rudolfi, hleypur til hans, sezt niður hjá honum og tek- ur Jóa í fangið. í fyrstu er Rudolf ekkert um þetta gefið og langar helzt til að ségja henni að fara til ‘Ijárid'á’ns' eri hánn ér of mátt- farihn til þess, •' „Hver ert þú?” spyr Rudolf Httu stelpúna „ög”, segir hann: ■ „Hvár áttu heima og hvernig komstu hingað inn?” „Nú”, segir hún, ,,ég heiti Elsa og hý hérná rétt hjá. Ég er búin að leita að kettlingnum mínum 1 þrjá daga. Dyrnar niðri stóðu opm ar, nú, og af þvi að- ég veit, að kettir fara oft inn um opnar dyi'- þá ætlaði ég að vita, hvort cg fyndi hann ekki hér”. „Ég hef líklega gleymt að loka í gærkvöldi”, segir Rudolf. „Ég cr orðinn svo hræðilega gleymim1 upp á síðkastið”. „Hvað heitirðu?” spyr Elsa. ,,Af hverju siturðu hérna á gólfinu 1 þessum kulda? Hvar eru allir stól- arnir þínir? Áttu einhverjar litl.ar stelpur cins og mig? Þykir Þcr vænt um þær?” „Nci”, scgir Rudolf, „nei, viná mín”. „Jæja”, scgir EJsa, „cn mct' finnst þú góður maður, af því að þú passaðir kisu mína. Þykir Þcr gaman að kisum?” . " 1 " j' .'.I i. i ,11 .11 II. i I H ' Sfðari hluti smásögu i-i iVTw- 564 SUN.NUDÁG’SBLAÐ - ÁLÞVÐUBLADIÍ)

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.