Vísir - 24.12.1962, Síða 16

Vísir - 24.12.1962, Síða 16
32 V1SIR . Mánudagur 24. desember 1962. Utvarpio um jólin Jóladagskrá Ríkisútvarpsins er stór þáttur i hátíBahöldun- um um jólin. Þá leggur Ríkis- útvarpið sig fram um giæsilega og fjölbreytta dagskrá og ekki sizt að þessu sinni. Fólk væntir þess ltka af Rikisútvarpinu, og það virðist líka leggja sig allt fram um að gera fólki til hæfis um hátiðaraar. Fremstu listamenn landsins og aðrir alþekktir skemmti- kraftar leggja sitthvað til dag- skrárínnar og erlenda efnið er ekki af verri endanum, en það er nr:r eingöngu tónlist, sem ætið skapar háan sess i jóla- dagskrá riklsútvarpsins, þegar frá er talið þýtt efnl. Innan veggja Rikisútvarpsins hafa staðið yfir æfingar og upptökur frá morgni til kvölds, og lætur nærri að þar séu stund um samtimis nær 90—100 manns við æfingar eða upptök- ur auk starfsfólksins. Visir birtir að þessu sinni dagskrána á aðfangadag, jóla- dag og öðrum í jólum en blaðið kemur út þriðja jóladaginn. arinn, og fólkið anzar“: Guðrún Sveinsdóttir kynnir jólalög. 22.00 Veðurfregnir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. desember. (Jóladagur). 10.45 Klukknahringing. — Blásara septett leikur jólasálma. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Sr. Jón Auðuns dómprófastur. Org anleikari: Dr. Páll ísólfsson). 13.00 Jólakveðjur frá íslendingum erlend is. 14.00 Messa í hátíðasal Sjó- mannaskólans (Prestur: Sr. Jón eftir Sigv. Kalda'óns. 3) Það aldin út er sprungið, iag frá 15. öld. 4) Gloria tibi, fsl. þjóðlag, útsett af ■ söngstj. 5) Gaumgæfið kristnir, fsl. þjóðl., úts. af söngstj. 6) Með gleði j raust“, ísl. þjóðl., úts. af Hallgr. Helgasyni. 7) Panis Angelicus, eft- ir Césat Franck. 8. f dag er heimi frelsi fætt, eftir Bach. — b) Fyrsta jólaminningin, frásaga Gísla Sig- urðssonar lögregluþjóns í Hafnar- firði (Andrés Björnsson flytur). c) Lítil jólakantata eftir Hallgrím Helgason, við Ijóðaflokk eftir Helga Valtýsson. Kristinn Halls- son, Tryggvi Tryggvason og félag- ar og barnakór syngja: strengja- kvartett leikur. Stj.: Dr. Hallgrím- Mánudagur 24, desember. (Aðfangadagur jóla). Fastir liðir eins og venjulega. 18,00 Morgunútvarp. 13.00 Jóla- kveðjur til sjómanna á hafi úti (Sigríður Hagalín les og velur lög með kveðjunum). 14.40 Við, sem heima sitjum: Ævar Kvaran les söguna „Jólanótt" eftir Nikolaj Gogol. 15.00 Stund fyrir börnin: Barnakórar syngja, og Gestur Páls son leikari les sögu „1 hríðinni" eftir Nonna. 16.00 Tónleikar: „Lof söngur á fæðingarhátíð frelsarans' eftir Respighi. 16.30 Fréttir. 18.00 Aftansöngur 1 kirkju Óháða safn- aðarins (Prestur: Sr. Emil Bjöms- son. Organleikari: Jón G. Þórarins- son). 19.00 Tónleikar: a) Leopold Stokowski og hljómsveit leika tón- verk eftir Lully Purcell o. fl. b) Hjarðljóð eftir Heinichen og Wern er. c) „Hinar vísu meyjar", svíta eftir Bach-Walton. 20.00 Organ- leikur og einsöngur í Dómkirkj- unni: Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel, og Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Guðjónsson syngja. 20.30 Jólahugvekja (Sr. Birgir Snæ björnsson á Akureyri). 20.50 Org- anleikur og einsöngur f Dómkirkj- unni, — framli. .21,30 „Forsöngv- Sr. Emil Björnsson flytur út- varpsmessuna aðfangadag jóla. Þorvarðsson. Organleikari: Gunn- i ar Sigurgeirsson. 15.15 Miðdegis- ■ tónleikar: „Jólaóratóría" eftir 1 Bach. 17,30 Við jólatréð: Bama-1 tími í útvarpssal (Helga og Hulda: Valtýsdætur: a)Leikþátttir: „Jól f: Betlehem", leikstj.: Baldvin Hall-; dórsson. Leikendur: Jón Sigur- björnsson og Róbert Arnfinnsson. b)GiIsbakkaþulan, flutt af Knúti Magnússyni. c) Sjö ára drengur, Jóhannes Guðlaugsson, syngur. d) Leikþáttur: „Aðalfundur í jóla- sveinafélaginu" eftir Jökul Jakobs- son, samin með hliðsjón af jóla- sveinakvæði Jóhannesar úr Kötl- um, Kristinn Hallsson S5T)gur kvæðið við lag eftir Hallgrfm Helgason. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. Undirleikari: Carl Billich. e) Jólasaga og jólasálmar. f) Klif- urmús og refurinn úr Hálsaskógi heimsækja börnin. 19.00 Jól í sjúkrahúsi (Baldur Pálmason). 19. 30 Fréttir. 20.00 Heilög Sesselja, dýrlingur tónlistarinnar: Samfelld dagskrá. Árni Kristjánsson, Guð- rún Sveinsdóttir, Kristján Eldjárn og Vilhjálmur Þ. Gíslason tóku saman efnið. Hildur Kalman býr dagskrána til flutnings. Flytjendur auk Áma og Kristjáns: Sigurveig Guðmundsdóttir og Þorleifur Hauksson. 21.05 I’slenzk jól: a) Liljukórinn syngur jólalög. Söng- stjóri: Jón Ásgeirsson. Einsöngvar ar: Einar Sturluson og Ásgeir Guð jónsson. Organleikari: Dr. Páll I’s- ólfsson. 1) Lilja, ísl. þjóðlag, útsett af söngstjóranum. 2) Jólakvæði, í stjómherbergi útsendingar Ríkisútvarpsins er Henry J. Eyland en hinum megin við glerið situr Ragnheiður Ásta Pétursdóttir og kynnir hlustend um það sem framundan er í jóladagskrá Rfkisútvarpsins. ur Helgason. 22.00 Kvöldtónleikar: a) Pólífónkórinn syngur jólalög, undir stjórn Ingólfs Guðbrandsson ar. b) Danski píanóleikarinn Victor Schiöler og Sinfóníuhljómsveit Is- lands leika píanókonsert nr. 1 í b- moll op. 23 eftir Tjaikovsky. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. desember. (Annar dagur jóla). 9.20 Morguntónleikar: Músik úr borgum og hirðsölum Evrópu á 18. öld. a) Við saxnesku hirðina í Dres den. b) Við hirð Jan Wellems í Diisseldorf. c) Við hirð Esterházy furstanna í Eisenstadt. d) Við hirð Friðriks mikla í Potsdam. e) I ár- daga þýzkrar óperu á „Gæsamark- aðnum" í Hamborg. f) Við hirð Karls Theódórs kjörfursta í Pfalz. 11.00 Messa f safnaðarheimili Lang holtssóknar (Prestur: Séra Árelfus Gísli Halldórsson leikari stjórnar bamaleikritinu „Aðal- fundur jólasveinafélagsins" eft- ir Jökul Jakobsson, en það verður leikið í bamatíma Helgu og Huldu Valtýsdætra á jóla- dag. Níelsson. Organleikari: Máni Sig- urjónsson). 13.15 Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. 14.00 Miðdeg istónleikar: Óperan „Cosi fan tutte“ eftir Mozart. 16.45 „Jólin komu að lokurn", smásaga eftir Boris Stankovich (Rúrik Haralds- Frh. á bls. 29. Victor Schiöler og Sinfóniu- hljómsveit Islands undir stjóm William Strickland leika fyrsta píanókonsert Tjakowsky í kvölddagskrá Rfkisútvarpsins á jóladag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.