Morgunblaðið - 27.11.2004, Síða 43

Morgunblaðið - 27.11.2004, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 43 FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Mi bæ Akureyrar Einnig vantar blaðbera til afleysinga í önnur hverfi Upplýsingar í síma 461 1600 Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Opinn fundur Fundur vegna skipulagsmála á Laugarvatni Sveitarstjórn Bláskógabyggðar boðar til opins fundar í grunnskólanum á Laugarvatni mánu- daginn 29. nóvember kl. 16.00. Ræddar verða auglýstar tillögur að breytingu á aðalskipulagi Laugardalshrepps og tillögur að deiliskipulagi í þéttbýlinu á Laugarvatni. Allir velkomnir. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fagurhólsmýri einb. ásamt lóðarréttindum, fnr. 218-2081, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:10. Hagatún 1, 010102, þingl. eig. Rakel Gísladóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:45. Hæðagarður 9, þingl. eig. Erla Oddsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:20. Lóð úr Miðfelli, 2.830 fm lóð ásamt refahúsi, þingl. eig. Ragnar Leifur Þrúðmarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 14:10. Tjarnarbrú 20, 0101, þingl. eig. Benedikta Theódórs, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., útibú, Lánasjóður landbún- aðarins og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 2. de- sember 2004 kl. 13:50. Sýslumaðurinn á Höfn, 26. nóvember 2004. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kirkjuvegur 16, þingl. eig. Marinó Heiðar Svavarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Ólafsfirði, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10.00. Kirkjuvegur 19, þingl. eig. Súsanna Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkis- útvarpið, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10.00. Múlavegur 13, fastnr. 215-3898, þingl. eig. Múlatindur ehf., gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10.00. Ægisgata 10, þingl. eig. Videoleigan Heimaval ehf., gerðarbeiðandi Skeljungur hf., fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 22. nóvember 2004. Uppboð Uppboð Uppboð til slita á óskiptri sameign skv. mgr. 8. gr. laga nr. 90/1991. Framhald uppboðs til slita á óskiptri sameign verður háð á neðangreindri eign, sem hér segir: Lóubraut 1, fastanr. 226-5279, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Ingi- björg Þ. Sigurþórsdóttir og þb. Sigurðar K. Erlingssonar, gerðarbeið- andi þb. Sigurðar K. Erlingssonar c/o Oddný M. Arnardóttir hdl., föstudaginn 3. desember 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. nóvember 2004, Gunnar Örn Jónsson ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bjarkarbraut 26, fastanr. 225-4619 og 225-4620, Bláskógabyggð, þingl. eig. Brynja Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Hellusteypa J.V.J. ehf. og Landsbanki Íslands hf., fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 16:00. Eyrargata 21, fastanr. 220-0060, Eyrarbakka, þingl. eig. Emil Ragnars- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 08:30. Eyrargata, (Sólbakki), fastanr. 220-0150, Eyrarbakka, þingl. eig. Guð- mundur Hreinn Emilsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 9:00. Grundartjörn 11, fastanr. 218-6212, Selfossi, þingl. eig. Björn Heiðrek- ur Eiríksson og Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Eiðfaxi ehf., Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., fimmtudag- inn 2. desember 2004 kl. 11:00. Hvítárbraut 5, fastanr. 220-8359, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. þb. Svavars Kristinssonar c/o Ragnheiður Bragadóttir hdl., gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:00. Klausturhólar lóð 23, fastanr. 220-7740, Grímsnes- og Grafnings- hreppi, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, gerðar- beiðandi Lögmenn Suðurlandi ehf., fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 13:30. Kléberg 3, fastanr. 221-2396, Þorlákshöfn, þingl. eig. Gísli Gunnar Jónsson og Vigdís Helgadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 8:00. Laufhagi 14, fastanr. 218-6683, Selfossi, þingl. eig. Sigríður Hulda Tómasdóttir og Gunnar Emil Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10:00. Laugarás, fastanr. 220-5530, Bláskógabyggð, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Rannveig H. Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 14:30. Minna-Mosfell, fastanr. 220-7852, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 14:00. Starengi 13, fastanr. 218-7267, Selfossi, eig. samkv. þingl. kaupsamn., Svava Óla Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 10:30. Votmúli 2, landnr. 192-087, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Sverrir Einarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 2. desember 2004 kl. 9:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. nóvember 2004, Gunnar Örn Jónsson ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bjarkarheiði 28, fastanr. 225-2940, Hveragerði, eig. skv. þingl. kaup- samn., Ólöf Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslu- maðurinn á Selfossi, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 9:20. Breiðamörk 26, fastanr. 223-9067, Hveragerði, eig. skv. þingl. kaup- samn., Landherji ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og J.Á. verktakar ehf., mánudaginn 6. desember 2004 kl. 10:00. Heiðarbrún 52, fastanr. 221-0305, Hveragerði, þingl. eig. Kristinn Sigurður Elísson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 6. desember 2004 kl. 11:00. Heiðmörk 42, fastanr. 221-0438, Hveragerði, þingl. eig. Akurblóm ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 10:20. Heiðmörk 64, fastanr. 221-0468 og 221-0466, Hveragerði, þingl. eig. Blómaver ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 10:40. Laufskógar 8, fastanr. 221-0670, Hveragerði, 75% ehl., þingl. eig. Ágústa M. Frederiksen, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 9:40. Vorsabæjarvellir 3, fastanr. 221-0890, Hveragerði, þingl. eig. Silfur- berghóll ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, mánudaginn 6. desember 2004 kl. 11:20. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. nóvember 2004, Gunnar Örn Jónsson ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Drumboddsstaðir, lóð nr. 15, fastanr. 220-5366, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sveinn Oddgeirsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 3. desember 2004 kl. 15:15. Efri-Brú, fastanr. 220-7346, Grímsnes- og Grafningshreppi , þingl. eig. Guðmundur Tómasson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., föstudaginn 3. desember 2004 kl. 10:00. Furulundur 6, fastanr. 221-9440, Bláskógabyggð, þingl. eig. Þorlákur Hermannsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstu- daginn 3. desember 2004 kl. 9:00. Lóð úr landi Ingólfshvols, Sveitarfél. Ölfus, matshl. 010110, (hús D) og matshl. 010111, (hús E), ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sandhóls, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 3. desember 2004 kl. 11:30. Smiðjustígur 10, fastanr. 220-4225, Hrunamannahreppi, þingl. eig. þ.b. Stálsmíði Bjarna ehf., gerðarbeiðandi Hrunamannahreppur, föstudaginn 3. desember 2004 kl. 14:00. Öndverðarnes 2, fastanr. 220-8714, Grímsnes- og Grafningshreppi, ehl. þing. eig. gerðarþ., Gunnar Örn Ólafsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og PricewaterhouseCoopers hf., föstudaginn 3. desember 2004 kl. 10:45. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. nóvember 2004, Gunnar Örn Jónsson ftr. Félagslíf I.O.O.F. 11  18511273½  H.F. Í kvöld kl. 20.00 Unglingasamkoma. Umsjón Björn Tómas Kjaran. Allir velkomnir. Lækningasamkomur. Laugardag 27. nóv. kl. 20. Sunnudag 28. nóv. kl. 16.30. Mánudag 29. nóv. kl. 20 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Andrew Pearkes frá Englandi predikar og biður fyrir sjúkum. Jesús læknar í dag! Allir eru hjartanlega velkomnir. Upplýsingar í síma 564 4303. Vineyard christian fellowship international. I.O.O.F. 5  185112711  11.0 * Jf 4.12.-5.12. Aðventuferð í Bása - Jeppaferð. V. 2.400/2.900. Örfá sæti laus. Fararstj.: Guðrún Inga Bjarna- dóttir og Guðmundur Eiríksson. 30.12.-2.1. Áramót í Básum. V. frá Reykjavík 13.300/14.800, frá Hvolsvelli 10.700/12.800. Fararstj.: Bergþóra Bergsdóttir og Reynir Þór Sigurðsson. www.utivist.is Auglýsingasími: 569-1111 - Netfang: augl@mbl.is bílar ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUMÁ FIMMTUDAGINNALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM ÍSLENSKIR gildisfélagar og skátar hefja dreifingu á Friðarloganum frá Betlehem um landið í fjórða sinn á morgun. Dreifing logans hefst við hátíðlega athöfn í St. Jósefskirkju í Hafnarfirði kl. 10.30. Friðarloginn er logi sem færir boðskap friðar og vináttu manna og þjóða og er gefinn hverjum sem vill. Friðarloginn er kominn af ljósi sem hefur lifað í Fæðingarkirkjunni í Betlehem frá dögum Krists. Ljósið kom til Ís- lands í fyrsta sinn árið 2001 frá Danmörku. Loginn breiddist þá um landið með hjálp St. Georgsgildanna, skátafélaga og björg- unarsveita. Víða var loginn notaður á skemmtilegan hátt, t.d. til að kveikja á kyndl- um í friðargöngum, skátar og gildismeðlimir buðu logann við kirkjugarða og í messum, við verslanir og á sjúkrastofnanir. Á Blönduósi fleyttu skátar kertum með loganum niður Blöndu á milli jóla og nýárs, einu fyrir hvert barn á Blönduósi, og mun sá háttur verða hafður á aftur í ár. Friðarloganum dreift um landið Almannatengslafyrirtækið Kynning og markaður, KOM, hefur í haust staðið fyrir námskeiðahaldi í aðferðum almannatengsla, að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtæk- isins. Segir þar að áhuginn hafi farið ört vax- andi og að nýverið hafi m.a. verið boðið upp á námskeið fyrir Sýslumannafélag Íslands þar sem kynnt voru undirstöðuatriði í al- mannatengslum ásamt fjölmiðlaþjálfun, sem hafi mælst vel fyrir og að stefnt sé að því að halda annað námskeið eftir áramót. Þá hafi námskeið um kostun verið haldin í haust, sem þáttur í árangursríku kynningar- og markaðsstarfi, og stefnt sé að því að halda annað slíkt námskeið í næsta mánuði. Námskeið á vegum Kynningar og markaðar Undirstöðuatriði almannatengsla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.