24 stundir - 22.11.2007, Blaðsíða 22

24 stundir - 22.11.2007, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2007 24stundir Skipulögð skemmdarverk voru unnin á TGV-háhraðlestarkerfinu í Frakklandi aðfaranótt gærdags- ins, að sögn talsmanns hins rík- isrekna lestarfyrirtækis SNCF. Skemmdarverkin orsökuðu tafir á lestarferðum, sem voru miklar fyrir vegna verkfalls fjölda starfs- manna almenningssamgangna. Talsmaður SNCF segir eld hafa verið borinn að tækjum og lest- arteinar voru skemmdir á tugkíló- metra löngum kafla í norður-, austur- og suðvesturhluta lands- ins. Skemmdarverkin hafi stefnt öryggi farþega í voða og greini- lega átt að skaða þær samninga- viðræður sem miða að því að binda enda á verkfallið. Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti segist ætla að standa við fyrirhug- aðar breytingar sínar á lífeyr- iskerfinu og hefur hvatt mótmæl- endur til að snúa aftur til vinnu þar sem samningaviðræður séu nú komnar á skrið. Áætlað er að verkfallið kosti franska ríkið um 40 milljarða króna á degi hverj- um. atlii@24stundir.is Skemmdir unnar á lestarkerfinu Fjölmenn mótmæli Þúsundir manna mótmæla fyrirhuguðum breytingum Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta á lífeyriskerfinu. Starfsmenn í opinbera geiranum og stúdentar gengu til liðs við starfsmenn almenningssamgangna og lögðu niður störf á þriðjudaginn. Frakkland hefur að miklu leyti verið í lamasessi síðastliðna viku vegna verkfallsins. Náðun George Bush Bandaríkjaforseti náðar kalkúninn May í Rósagarðinum á lóð Hvíta hússins í Washington. Náðun þakkargjörð- arkalkúnsins er hefð sem nær aftur til forsetatíðar Abrahams Lincoln, 1861-65. Þakkargjörðardagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. „Trémaðurinn“ Húðsjúkdómalæknir skoðar Indónesann Dede á heimili hans í Cililin, en miklar vörtur sem líkjast berki vaxa á öllum líkama Dede. Fréttir herma að hugs- anlegt sé að honum verði meinað að ferðast til Bandaríkjanna til að fá meðferð. Skeggi Keisaratamaríninn Sancho í dýragarðinum í Berlín lítur upp til ljósmyndara. Apategundin kemur upprunalega frá vesturhluta Suður-Ameríku. Eyðilegging Írösk stúlka hjólar milli húsarústa í Sadr í úthverfum höfuðborgarinnar Bagdad. Fátækt, atvinnuleysi og hungur eykst með hverjum deginum sem líður í Írak. NordicPhotos/AFP ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Milljónir Frakka geta nú ekki tekið strætisvagn, lest eða neðanjarðarlest heim til sín eftir vinnu og þeir eru þreyttir á því að vera í gíslingu. Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.