Morgunblaðið - 22.08.2004, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.08.2004, Qupperneq 7
ADAC er félag þýskra bifreiðaeigenda með um 15 milljónir meðlima. AutoMarxX-könnun félagsins er víðtækasta og vandaðasta bifreiðakönnun sem framkvæmd er í Þýskalandi. Niðurstöðurnar hér að ofan eru úr könnun ADAC í júní 2004. Toyota færist úr fimmta sæti í það þriðja, frá síðustu könnun, en aldrei áður hefur bifreið sem framleidd er utan Þýskalands náð svo hátt á þessum lista. Í skýrslu um könnunina er þessum árangri lýst sem einstæðum. Í AutoMarxX könnuninni er metin ímynd vörumerkis, sala, ánægja viðskiptavina, gæði bifreiðar, tækni, nýjungar ásamt mörgum fleiri þáttum. www.toyota.is „Ánægðustu ökumennirnir aka Toyota“ er fullyrðing sem enginn keppinautur getur auðveldlega gert að sinni, einfaldlega vegna þess að frábær árangur Toyota í ströngustu þjónustukönnunum, gæða- og öryggisprófunum veraldar er tilkominn vegna þrotlausrar þróunarvinnu og stöðugrar viðleitni Toyota til mæta nýjum þörfum og auknum kröfum ökumanna. Þetta þekkja gamlir og nýir Toyotaeigendur, sem geta borið hvaða bifreiðartegund sem er við Toyotabílinn sinn og ævinlega komist að sömu niðurstöðu: Að þeir hafi gert bestu hugsanlegu kaupin og njóti bestu upplifunar í akstri sem völ er á. En bestu upplýsingarnar færðu að sjálfsögðu hjá næsta Toyotaeiganda og við hvetjum þig til að tala við hann. Það græða allir á samanburði við Toyota. Talaðu við næsta Toyotaeiganda. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 25 23 6 0 8/ 20 04

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.