24 stundir - 20.12.2007, Side 22

24 stundir - 20.12.2007, Side 22
Það sem gerist þegar/ef Starbucks kemur hing- að, er einfaldlega að rekstraraðilarnir munu okra svo svakalega á landanum (eins og 90 pró- sent annarra fyrirtækja hér á landi) að maður verður tekinn í þurrt BÍB á staðnum. Mig lang- ar ekki að setjast niður á okurhús, ég meina kaffihús þar sem kaffibollinn kostar fúlgur fjár! Helga Linnet á blog.is Veit maðurinn ekki að svona staðir eru ógeðs- legir? Starbucks er vont, alveg eins og McDo- nalds er vont. Maður slysast stundum til að kaupa það í einhverri græðgi, en um leið og maður er búinn að klára það sér maður eftir því. Ég er bara mjög sátt við Kaffitár og Te& Kaffi. Sér- staklega af því að þetta eru íslensk kaffihús sem stofnuð eru af íslensku duglegu fólki sem býr til ofboðslega gott kaffi Vigdís Eva Líndal á blog.is Það var þá mest þörfin að fá þessa keðju, sem er yfirlýstur andstæðingur hvalveiða og þar með sjálfbærrar nýtingar sjávarspendýra, til landsins. Þar að auki styður Starbucks öfgasamtök innan umhverfisgeirans með fjárframlögum. Eiríkur Stefán Eiríksson á blog.is Andstæðingur hvalveiða 24stundir 18.des Eftir Atla Fanna r Bjarkason atli@24stundir.i s „Ég er búinn a ð vera í viðræð um við Starbucks u m að opna á Ís landi í mörg ár,“ seg ir Bjarni Krist- insson, framkv æmdastjóri Sk íf- unnar. Bjarni hefur se tt af stað undir - skriftalista, á sl óðinni Starbuc ks.is, sem ætlað er a ð þrýsta á eigen dur kaffihúsakeðju nnar Starbuck s um ði f i opnun á Ís- „Sem framkvæ mdastjóri Skíf er ég mjög heit ur fyrir að ten það saman, Sk ífu Starbucks,“ s hann. „Þeir Bjarni Kristinsson vill opna Starbuc ks-kaffihús í miðb æ Reykjavíkur Ræðir við Starbu cks um opnun á Íslan di Viðræður um o pnun Star- bucks á Íslandi hafa stað- ið í nokkur ár, e n fyr- irtækið óttast a ð íslenski markaðurinn s é of lítill. Nú hefur undir skriftalisti litið dagsins ljó s á Star- bucks.is sem þ rýstir enn frekar á fyrirtæ kið. Starbucks á Ís landi? Markaðu r á landinu þykir f rekar lítill.  Starbucks-kaff ihúsakeðjan tofnuð í Seattl e í Banda- STARBUCKS folk@24stundir. is Fyrir flestar stórhátíðir byrjar söngurinn um rýrnun og þjófnað starfsfólksins í verslunum. Auðveldasta lausnin virðist að kenna staffinu um allt saman. Nokkuð sem er tómur rógburð- ur án þess að haft sé fyrir því að koma með beinharðar sannanir! Þrymur Sveinsson á blog.is Gegndarlaust okur, ömurleg laun, ábyrgð- arlausir stjórnamálamenn í endalausu bak- tjaldabraski með útvöldum plat business- mönnum. Er einhver hissa á að Jón úti á götu vilji fá sneið af spillingunni í ríkasta og besta landi í heimi? Doctor E á blog.is Einhver hissa? 24stundir 18.des rónu úsund krónur í sakarkostnað . aegir@24stundi r.is mætti ek ki og við eftirg renns s i +1 rar egir a, æki. Eftir Ægi Þór Ey steinsson aegir@24stundi r.is Starfsfólk ver slana ber áby rgð á helmingi búða hnupls hér á landi, en hlutfallið er með því hæsta sem þekkist í Evróp u. Þetta kemur fram í nýlegri alþjóð legri rannsókn , Glo- bal Theft Baro meter, sem ná ði til 32 landa í Evr ópu, Norður-A mer- íku og Asíu ári ð 2006. „Ég myndi gi ska á að tutt ugu prósent starfsm anna steli um átta- tíu prósentum af því sem stol ið er,“ segir Eyþór Ví ðisson, öryggis fræð- ingur hjá VSI – öryggishönn un og ráðgjöf. „Ég h eld að vandam álið hér á landi sé að hér vantar alla umræðu um þessi mál og sömu- leiðis fræðslu fyrir starfsmen n því ég tel að þeir v iti ekki í mörgu m til- fellum að þeir séu að gera ran gt og fái sér súkku laðistöng því aðrir verslunum fyr ir um átta mi lljónir króna á dag. Mest stolið í de sember Samkvæmt u pplýsingum fr lögreglunni á h öfuðborgarsvæ ðin voru 640 búð aþjófnaðir tilk ynnti á i flestir í des embermán Starfsfólk stelur helmingnum  Starfsfólk versla na ábyrgt fyrir h elmingi búðahnu pls  Þjófn- aður starfsfólks h érlendis með þv í mesta sem þek kist í Evrópu  Búðahnupl hef ur minnkað um 5,7% á mill i ára hér á landi.  Dregið hefur ú r þjófnuðum BÚÐAHNUPL 22 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 24stundir Starf grunnskólakennara er með mikilvægari störfum í sam- félaginu. Börnin okkar og þar með framtíðin eru í þeirra hönd- um. Í íslensku samfélagi er kenn- arastarfið ekki metið að verðleik- um og er það miður. Gríðarlegar breytingar hafa orðið á kennarastarfinu undanfar- in ár og mörg mál óleyst. Íslenskt samfélag þarf að styðja betur við bakið á kennurum og auka þarf umræðuna um hvernig á að gera grunnskólann að vinnustað þar sem bæði börnin og starfsfólkið fær að blómstra og allir hafa til þess jafna möguleika. Skóli án aðgreiningar Samkvæmt lögum á grunnskól- inn á Íslandi að vera „skóli án að- greiningar“. Kennarar þurfa að vera í stakk búnir til að sinna börnum með hinar ýmsu sérþarfir s.s. líkamlega fötluðum börnum, þroskahömluðum börnum, geð- fötluðum börnum, langveikum börnum, börnum með ADHD, lesblindu og síðast en ekki síst út- lendum börnum sem hefur fjölg- að mikið undanfarin ár. Hlutfall barna með sérþarfir í hverjum bekk fer sífellt vaxandi. En hvað hefur verið gert til að gera kenn- urum kleift að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda? Jú, við höfum einstaklingsmiðað nám. En hafa kennara fengið sérstaka fræðslu um kennslu nemenda með sérþarfir? Fá kennarar nægi- legan stuðning innan skólans til að standa undir þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra? Hvar er handleiðslukerfi kennara? Væri etv. þörf á fleiri fagstéttum inn í skólana til að mæta þessum aukna fjölbreytileika nemenda, svo sem fleiri þroskaþjálfum, iðjuþjálfum, sálfræðingum, listmeðferðarfræð- ingum, sérkennurum, námsráð- gjöfum o.s.frv.? Þurfum við etv. tveggja kennara kerfi ef við viljum gera skóla án aðgreiningar að raunveruleika? Hvar eru t.d. sér- hæfð þverfagleg teymi um börn með sérþarfir í skólunum sem kennarar geta leitað til þegar vanda ber að höndum eða til að fyrirbyggja uppákomur og vanda- mál í kennarastarfinu? Ljóst er að fleira þarf að koma til en lagasetn- ing til að gera skóla án aðgrein- ingar að raunveruleika. Skólaganga barna með ADHD Ef kennari stendur ráðþrota og kann ekki leiðir til að vinna með barni með ADHD þá hefur það áhrif á allan bekkinn. Aukin þekking og færni kennara og fag- fólks um ADHD skilar sér því til allra barna. Námskeiðið „Skóla- ganga barna með ADHD“ fyrir kennara og annað starfsfólk grunnskóla er skipulagt af sam- starfshópi fulltrúa frá ADHD samtökunum, SAMFOK, Félagi grunnskólakennara, Heimili og skóla, Skólastjórafélagi Reykjavík- ur, Símenntun Rannsóknir Ráð- gjöf KHÍ og Eirð, fræðslu- og ráð- gjafarþjónustu. Námskeiðið hefur fengið mjög góðar viðtökur og komið vel út í námskeiðsmati. Á dagskrá er hjá ADHD samtök- unum að skipuleggja fleiri nám- skeið um ADHD fyrir fleiri fag- stéttir, s.s. kennara framhaldsskólanna, starfsfólk heilsugæslu og félagsþjónustu sveitarfélaga og starfsfólk íþrótta- og tómstundageirans. Vegna þess hversu stór sá hópur barna og unglinga er sem glímir við ADHD þá er augljóst að þörf er á fleiri fagaðilum og sérfræðingum sem sérhæfa sig í þjónustu við þennan hóp barna og fjölskyldur þeirra. Almennt er þörf á aukinni þekk- ingu á ADHD hjá öllum sem starfa með börnum. Kraftmikil börn ADHD samtökin eru til stuðn- ings börnum og fullorðnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Samtökin hafa látið sig skipta skólamál barna sem glíma við ADHD. En athyglisbrestur og ofvirkni hefur áhrif á bæði náms- lega og félagslega stöðu barnanna. Börnum sem greinast með ADHD fer stöðugt fjölgandi. Nýjustu rannsóknir benda til að um 7,5 prósent barna glími við ADHD og ýmsa fylgikvilla þess s.s. námserf- iðleika, hegðunarerfiðleika, kvíða, þunglyndi og áráttu/þráhyggju. Orsakir ADHD er truflun boðefna í miðtaugakerfi heila. Talið er að arfgengi skýri einkenni ADHD að stórum hluta, hjá Íslenskri erfða- greiningu stendur yfir rannsókn á arfgengi ADHD. Oft vill gleymast í umræðunni um erfiðleikana sem fylgja þessari röskun að þetta eru oft á tíðum kraftmikil börn sem geta verið hugmyndarík og fljót að hugsa og þau geta staðið sig mjög vel, ef tekst að virkja áhuga þeirra. Fyrirbyggjandi aðgerðir Það er af og frá að öll börn með ADHD glími við hegðuna- rerfiðleika, mörg þeirra glíma frekar við kvíða, þunglyndi og vanvirkni í stað ofvirkni. Mik- ilvægt er að skólasamfélagið allt sé vakandi yfir þeim börnum sem bera harm sinn í hljóði. Án með- ferðar og stuðnings getur vandi þeirra orðið mjög alvarlegur ef ekkert er að gert. Á Íslandi eru að meðaltali um 4000 börn í árgangi. Ef börn með ADHD eru um 7,5 prósent þá eru það um 3000 börn á aldrinum 6 – 16 ára eða á grunnskólaaldri. Snemmtæk íhlutun, þjónusta og stuðningur við börn með ADHD og fjölskyldur þeirra geta skipt öllu máli til að fyrirbyggja að vandinn vaxi. Rannsóknir hafa sýnt fram á að um 30 prósent barna með ADHD eiga við alvar- legri vanda að glíma síðar á æv- inni s.s. vímuefnaneyslu, geðrask- anir og andfélagslega hegðun. Börn með ADHD eru viður- kenndur áhættuhópur. ADHD samtökin eru eitt af átta félögum sem söfnunarátak Spari- sjóðsins „Styrkjum geðheilsu barna“ safnar fyrir. Styrknum verður varið til að skipuleggja fleiri námskeið um ADHD fyrir fagstéttir sem vinna með börnum. Höfundur er félagsráðgjafi og formaður ADHD samtakanna Grunnskólakennarar og börn með sérþarfir UMRÆÐAN aIngibjörg Karlsdóttir Það er af og frá að öll börn með ADHD glími við hegð- unarerf- iðleika, mörg þeirra glíma frekar við kvíða, þunglyndi og van- virkni í stað ofvirkni. Vaxandi Hlutfall barna með sérþarfir í hverjum bekk fer sífellt vaxandi. 24stundir/hag Það er alveg sama hvernig við snúum þessu, ölmusur eru og verða niðurlægjandi og þær eiga ekki að vera viðurkennd lausn á vand- anum. Bara alls ekki. Jenný Anna Baldursdóttir á blog.is Mér finnst ekkert eðlilegt við það að á Íslandi, í allri velmeguninni og þar sem á að vera svo dásamlegt að búa, skuli allavega 200 fjöl- skyldur þurfa á aðstoð að halda fyrir jólin. Guðný Drífa Snæland á blog.is BLOGGAÐ UM FRÉTTIR Ekki eðlilegt 24stundir 19.des Elías Þór segir pp á ódýrustu leikföngin. „V ið erum búnir að rð um 50% á síðustu dögum og teljum okk ur fylli- lýsi ngarnar okkar . Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stund ir.is Síðasta hefðbu ndna úthlutun Fjöl- skylduhjálpar Íslands var í g ær en jólaúthlutun verður í da g og fimmtudag fy rir þá sem só tt hafa um hana. Jól aúthlutun er einnig hafin hjá M æðrastyrksnefn dum víða um land en í Reykjavík verð- ur úthlutað í dag og á morg un til þeirra sem sót t hafa um. Hafi fólk af e inhverjum ást æð- um gleymt að sækja um hjá Mæðrastyrksn efnd verður n eyðar- úthlutun næs ta föstudagsm orgun milli 10 og 12. Að sama skapi verður neyðar vakt hjá Fjölsk yldu- hjálpinni en að sögn Ásg erðar Flosadóttur, fo rmanns Fjölsk yldu- l k ldur víkur hófst jó laúthlutun í d a gerir Margrét K. Sigurðardó tti nefndinni ráð fyrir að hátt í ði aðstoðaðar Sáu ekki fram á að geta haldið jó l  Jólaúthlutun ha fin hjá Fjölsky lduhjálp Íslan ds og Mæðras tyrks- nefndum  Æ flei ri þurfa á aðst oð að halda  Úth lutun gengur v el h borg Í POKANUM M Á FINNA: 24StundirNóg ha nda öllum Guð rún Björg Tóm - asdóttir, Ágú sta J Hardbe rg, Birna Árna dóttir og Sigurfljóð Skúladóttir rö ðuðu í poka h já Mæðrastyrks nefnd Kópav ogs í gær. Er þetta ekki allt í lagi? Fullorðnir fara hvort eða er í leikfangabúðir og kaupa sér búninga fyrir grímuböll og annað. Einu mistökin voru kannski að kalla þetta sexy fanga. Ef nafnið hefði verið annað þá hefði enginn séð neitt at- hugavert við þetta. Nanna Katrín Kristjánsdóttir á blog.is Hagkaup er með pössun fyrir pabbana, er þá ekki alveg rökrétt framhald að Leikbær verði með sérstaka deild fyrir pabbana? Það hafa ekki allir gaman af fjarstýrðum bílum og rafmagnsbílabrautum. Jóhann Elíasson á blog.is Rökrétt? 24stundir 19.des Eftir Atla Fanna r Bjarkason atli@24stundir.i s „Ætlunin var kl árlega ekki að ve ra með eitthvað at hyglisvert fyrir pabbana þarna inni á milli,“ seg ir Elías Þór Þorvar ðarson, fram- kvæmdastjóri L eikbæjar. Fangabúningur fyrir fullorðnar l í sluninni í segir að um klau faleg mistök haf i verið að ræða. lið að við rák um Ótrú- Margrét María S ig umboðsmaður barn sig um málið og sagð f ið mikið af kvör Mistök starfsman ns urðu til þess a ð fullorðinsbúnin gur fór í sölu Kynþokkafullur fangi í dótabúð Sofandalegur s tarfs- maður gerði þa u mistök að hengja bún ing fyrir konur í hlutver kaleik á snaga í Leikbæ . Fram- kvæmdastjórin n harmar mistökin og vo nast til að hafa ekki sært neinn Mistök Búningu rinn kynþokkafu lli fór í sölu fyrir mistök . Athugið, að bú ningarnir á myndinni eru æ tlaðir börnum. folk@24stundir. is Hjallahlíð 25 64.1 fm 2ja herb íbúð Fimmtudagseignin NÝTT Á SKRÁ* Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali. Vorum að fá 2ja herbergja Permaform íbúð á JARÐHÆÐ í litlu fjölbýli, með stórri timburverönd við Hjallahlíð 25 í Mosfellsbæ. Stórt hjónaherbergi, baðherbergi m/sturtu, sér þvottahús, góð geymsla - hægt að nota sem leikher- bergi, rúmgóð stofa og eldhús með flottri innréttingu. Þetta er frábær eign fyrir þá sem eru að kaupa sínu fyrstu eign - timburveröndin eykur notagildi eignarinnar mikið. Lágafellsskóli, leikskóli, glæsileg sundlaug ofl. í næstu götu. Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2 Mosfellsbæ - S 586 8080 Verð 19,9 m. Mikið úrval af handklæðum og baðmottum Feim Lene - Bjerre Bæjarlind 6 www.feim.is opið virka daga 10 - 18 og Laugardaga 11 - 16

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.