24 stundir - 22.12.2007, Blaðsíða 1

24 stundir - 22.12.2007, Blaðsíða 1
„Jólaguðspjallið er svo yndislega látlaust. Einföld frásögn sem er um leið svo djúp og stór. Að því leyti er jólaguðspjallið mjög dæmigert fyrir það hvernig Biblían ber fram fegursta boðskapinn; í sögum sem á yfirborðinu eru mjög einfaldar, jafnvel hversdagslegar, en á bak við þær er mikil dýpt og óendanlegar andlegar víddir,“ segir Karl Sig- urbjörnsson biskup í viðtali við 24 stundir. Fegursti boðskapurinn »40-42 „Óendanlegar andlegar víddir“ 24 stundir/Kristinn 24stundirlaugardagur22. desember 2007246. tölublað 3. árgangur Baltasar Kormákur setur upp leikritið Ívanov eftir Anton Tsjekhov sem jólasýningu Þjóð- leikhússins en hann er einnig með íslenska útfærslu á verkinu í kvikmynd. Í bíó og leikhúsi MENNING»50 Flestir eiga skemmtilegar minn- ingar frá aðfangadegi. Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur varð til dæmis sjálfstæð þennan dag en hún og fjórir aðrir þekktir einstaklingar deila reynslu sinni. Sjálfstæð á jólum SPJALLIл68 Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Ég veit ekkert hvar sonur minn er núna, en ég veit að hann er í mjög slæmu ástandi og ég óttast að hann geri eitthvað hræðilegt af sér.“ Þetta segir móðir geðsjúklings sem tvisvar hefur framið ofbeldis- verk í geðsturlunarástandi. Í fyrra skiptið reif hana konu út úr bíl á Hringbraut og ók á brott. Þá réðst hann á gest á hóteli Hjálpræðis- hersins og gekk í skrokk á honum. Í gær rændi hann veski af vegfar- anda, sem hefur kært málið til lög- reglu. „Hann er svo veikur. Hann held- ur að allir séu að njósna um sig og ætli að ráða hann af dögum. Hver sem er getur orðið fyrir barðinu á honum þegar hann er í þessu sturl- unarástandi,“ segir móðir hans. Maðurinn hefur ekki hlotið dóm fyrir árásirnar þar sem hann telst ósakhæfur, en hann greindist með geðklofa árið 2005. Hann byrjaði ungur að árum í fíkniefnaneyslu en hann er 26 ára. Sendur í helgarfrí Konan hefur um árabil reynt að finna syni sínum stað innan heil- brigðiskerfisins og vill að honum verði tryggð framtíðarlausn. „Ég hef þurft að berjast fyrir því að koma honum inn á geðdeildina hjá Landspítalanum, en þar hafa hon- um verið gefin lyf og svo sleppt. Hann hefur verið sendur á með- ferðarheimili en þar er starfið svo ómarkvisst að eina verslunar- mannahelgina var honum hleypt í helgarfrí. Hvernig er hægt að hleypa geðsjúklingi sem er fíkill í helgarfrí?“ spyr móðir mannsins. Óttast hvað sonur minn gerir næst  Móðir geðsjúklings sem tvisvar hefur framið ofbeldisverk segir soninn í slæmu ástandi  Á götunni og fær hvergi vistun FÁRSJÚKIR EINSTAKLINGAR»8 ➤ Samkvæmt lista Geðhjálpareru rúmlega eitt hundrað geðsjúkir einstaklingar á ver- gangi í dag. ➤ Þeir eiga það allir sameig-inlegt að vera heimilislausir og hafa flestir verið í fíkni- efna- eða áfengisneyslu. ➤ Að sögn Sveins Magnússonar,framkvæmdastjóra Geð- hjálpar, er talið að listinn sé ekki tæmandi. GEÐSJÚKIR Á VERGANGI Fyrstu samningar Tryggingastofn- unar við sjálfstætt starfandi sál- fræðinga hafa verið gerðir. Sál- fræðingar hafa lengi óskað eftir slíkum samningi. Kostnaðurinn vegna samningsins verður 35 millj- ónir króna á næsta ári. Líkur eru á að samið verði um þjónustu fleiri stétta sem ríkið hefur ekki greitt fyrir áður. Ríkið semur við sálfræðinga »2 Verðir í Brinkeberg-fangelsinu í Svíþjóð gerðu hluta súkku- laðisendingar fanga upptækan á dögunum. Fjarlægðu þeir alla bita sem innihéldu áfengi úr 25 konfektöskjum sem fangarnir höfðu pantað til að gera sér glaðan dag um jólin. Talsmann framleiðandans Marabou rak í rogastans þegar hann var spurður út í málið. Sagði hann fólk þurfa að borða áfenga mola úr fjórum öskjum til að fá jafngildi eins brennivínsstaups. aij Forboðið fangagott • or.is/jolaleikur – Taktu þátt! 2 dagar til jóla Ketkrókur kemur í bæinn Opið til kl. 21:00 alla daga til jóla Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Afgreiðslutími alla daga til jóla: 9-21 dekurdagur Brautarholti 20 105 Rvk Sími 561 5100 www.isf.isGjöfin hennar>> 7 5 5 6 7 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 122,40 ÚRVALSVÍSITALA 6.217 SALA % USD 64,33 1,10% GBP 127,77 0,08% DKK 12,37 0,67% JPY 0,57 1,06% EUR 92,30 0,68% 0,74 0,05 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG 20 Tvöfaldur munur á skötu NEYTENDAVAKTIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.