24 stundir - 22.12.2007, Blaðsíða 26

24 stundir - 22.12.2007, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2007 24stundir ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Forystumenn hersins eru að koma því þannig fyrir að þeir geti haft áhrif á úrslit kosninganna, til að koma í veg fyrir að bandamenn Thaksins komist á valdastól. Elaine Pearson, Human Rights Watch. Á sunnudaginn munu Taílend- ingar ganga að kjörborðunum í fyrsta sinn frá valdaráni hersins haustið 2006. Þá velti herinn úr sessi forsætisráðherranum Thaksin Shinawatra, sem var harðlega gagnrýndur fyrir spill- ingu. Thaksin býr nú í útlegð í Lund- únum. Þar hefur hann ekki setið auðum höndum, því fyrr á árinu keypti hann ráðandi hlut í knatt- spyrnuliðinu Manchester City fyrir röska 10 milljarða króna. Þótt Thaksin verði fjarri góðu gamni í kosningunum hefur framtíð hans verið eitt helsta kosningamálið. Hefur Samak Sundaravej, einn leiðtoga Þjóð- arflokksins PPP, lýst því yfir að framboð sitt sé í umboði Thaks- ins. Alþjóðleg mannréttindasamtök hafa gagnrýnt bráðabirgðastjórn- ina fyrir að gera fylgismönnum Thaksins erfitt fyrir. Er óttast að til að hindra framgang þeirra verði kosningarnar ekki eins lýð- ræðislegar og ella. andresingi@24stundir.is Taílendingar ganga til kosninga NordicPhotos/AFPJólafíll Taílenskur fíll klæðist gervi jólasveins í átaki til að hvetja fólk til að taka þátt í kosningunum sem fara fram í landinu á morgun. Útför Hamas-liðar fylgja föllnum félaga sínum til grafar í Maghazi-flóttamannabúðunum á Gasa-ströndinni. Jólalögga Umferðarlögreglumaður í Hvíta-Rússlandi klæðist gervi jólasveins til að gleðja ökumenn í Minsk. Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Áfangar Keflavík - Vélaleiga Húsavíkur Nesbakki Neskaupsstað - Litabúðin Ólafsvík - Skipavík Stykkishólmi SR byggingavörur - Eyjatölvur - Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Núpur Ísafirði - Litaver - Verkfæralagerinn - Byggt og búið. Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf - sími 567 4142 - www.raestivorur.is Hágæða gólfsápa í 20 ár Schengen Opnum landamærum á milli Þýskalands og Póllands fagnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.