24 stundir - 15.01.2008, Blaðsíða 12

24 stundir - 15.01.2008, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a En hlutir geta breyst hratt og mikilvægt er að starfsskilyrðin sem fjármálafyrirtækin búa við hér á landi séu ekki síðri en þau sem fyrirtækin eiga kost á í ríkjunum í kringum okkur. Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Fái íslensk fjármálafyrirtæki ekki að gera upp í evrum gæti það orðið til þess að hrekja þau úr landi. Þetta segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Viðskipta- ráðherra tekur undir með honum en segir mál Kaupþings á borði fjármálaráðherra. Eins og sagt hefur verið frá lagð- ist Seðlabanki Íslands gegn um- sókn Kaupþings banka til Árs- reikningaskrár um að fá heimild til að gera upp í evrum. Sagði í um- sögn Seðlabankans að sú túlkun Kaupþingsmanna á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum, að vegna umsvifa sinna erlendis yrði bank- inn að gera upp í evrum, væri röng. Guðjón Rúnarsson segir túlkun á stöðlunum ekki vera það sem megin máli skiptir. „Aðalmálið í þessu er það, að ef það er raunveru- legur vilji til staðar hjá stjórnvöld- um, þá hljóta menn að finna leiðir til að leysa málið.“ Geta auðveldlega flúið land Hann bendir á að það sé lítið mál fyrir íslensk fjármálafyrirtæki að færa rekstur sinn til útlanda ef þar bjóðast betri rekstrarskilyrði. Hingað til hafi þau þó haft vilja til að starfa á íslenskri grundu. „En hlutir geta breyst hratt og mikil- vægt er að starfsskilyrðin sem þau búa við hér á landi séu ekki síðri en þau sem fyrirtækin eiga kost á í ríkjunum í kringum okkur.“ Hann bendir á að forsætisráð- herra hafi, eins og margir aðrir, lýst yfir vilja til að hafa rekstrarum- hverfi hér þannig að íslensk fjár- málafyrirtæki haldist í landi og er- lend fyrirtæki sjái hag sinn í að færa starfsemi sína hingað. „Þessi ákvörðun um að hafna umsókn Kaupþings er klárlega ekki liður í að stuðla að því markmiði.“ Björgvin G. Sigurðsson við- skiptaráðherra vill lítið segja um málið, enda sé það til umfjöllunar hjá fjármálaráðuneytinu en þangað skaut Kaupþing ákvörðun Árs- reikningaskrá. Hann segist þó al- mennt fylgjandi því að íslensk fyr- irtæki fái að gera upp í evrum. „Ég tel að stjórnvöld eigi að gera það sem í þeirra valdi stendur til að bæta stöðu fyrirtækja hér, sérstak- lega fjármálafyrirtækja. Það hlýtur að geta styrkt íslensk fyrirtæki með mikla starfsemi erlendis að fá að gera upp í evrum,“ segir Björgvin. Talsmaður Kaupþings segir for- svarsmenn bankans bíða og sjá hvert svar fjármálaráðherra verður. Fyrr en í ljós kemur hvert það verð- ur munu þeir ekki tjá sig um málið. Ekki náðist í Árna Mathiesen fjármálaráðherra. Guðjón Rúnarsson Segir lítið mál fyrir fjármálafyrirtækin að flytja sig úr landi. Hætta á land- flótta banka  Ef vilji er til þess að halda fjármálafyrirtækjunum í landi verður að gera þeim kleift að gera upp í evrum, segir talsmaður þeirra ➤ Seðlabanki Íslands gaf um-sókn Kaupþings um heimild til að gera upp í evrum nei- kvæða umsögn. ➤ Kaupþingsmenn hafa skotiðákvörðun ársreikningasrká til fjármálaráðuneytisins, en ekki hefur fengist upp gefið hvernig ákvörðunin hljóðaði. UMSÓKN KAUPÞINGS MARKAÐURINN Í GÆR             !""#                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                                : -   0 -< = $ ' 5>?4@@@@ >AA@4@BC5 @B354??34 >@A5@>5D3 DD34CDCBC> 44ADD43 D5>@C5AA @?53BBDC4> @5D??>5DB D5AB@AAA D53>45443 @DC>?>3A@ C>B55AA CBB@A4? D>@5AAA D>CD4AA ?C3>C5 DA@A4>?B BD53A55 @BDCAAA >4D5?34 D5A@AAAA , , , 553@3AAA , 33B5AA CE@A 5AECA D5ED5 DDEA? @AED5 3DE?A @4E?5 B34EAA 3DEB5 DADEAA ?EAA D3E@? 5EBA C>EAA @EAA 4EB@ DC?E5A D445EAA >BAEAA AE43 D55EAA >ED4 @3E@A , , 3A45EAA , , CE3D 5DE>A D5E3A DDE@D @AE@A 3@E@A @BEDA B3BEAA 3DEC5 DA@E5A ?EA5 D3E35 5EBB C>E5A @EA@ 4EB4 @ADEAA D4B3EAA >?CEAA AE45 D4AEAA >E@@ , , , 3DA5EAA , 4EAA /   - D@ @4 5? >3 5? > @ D3B >3 DD >? 5@ > 5 @ D 3 DB B D@ D@ B , , , 4 , D F#   -#- D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? D>D@AA? CD@AA? 4D@@AAB @@?@AAB D>D@AA? DAD@AA? D>D@AA? ● Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaup- þingi banka, fyrir 2,8 milljarða króna. ● Mesta hækkunin var á bréfum í Century Aluminium eða um 1,32 %. ● Mesta lækkunin var á bréfum í Atorku Group, 2,65 %. Bréf í Sparisjóði Reykjavíkur lækkuðu um 2,54 %. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,15 % og stóð í 5.505,58 stigum í lok dags. ● Íslenska krónan veiktist um 1,84 % í gær. ● Samnorræna OMX-vísitalan hækkaði um 1,64 %. Breska FTSE- vísitalan hækkaði um 0,20 % og þýska DAX-vísitalan hækkaði um 0,30 %. Einkavæðingarnefnd slóvensku ríkisstjórnarinnar hefur tilkynnt að nefndin hyggist ganga til við- ræðna við Skipti annars vegar og fjárfestingarsjóðina Bain Capital og Axos Capital hins vegar um kaup á símafyrirtækinu Telekom Slovenije. Þetta er gert á grund- velli tilboða sem fyrirtækin gerðu í gær. Einkavæðingarnefndin mun ekki eiga frekari viðræður við ung- verska fyrirtækið Magyar Tele- kom, sem er í eigu Dautsche Tele- kom en það félag lagði einnig nýlega fram tilboð. mbl.is Skipti í lokahóp í Slóveníu Bankastjórn Seðlabanka Ís- lands hefur ákveðið að rýmka reglur um verðbréf sem teljast veðhæf í reglu- legum viðskiptum fjár- málafyrirtækja við bank- ann, að því er segir í frétt á vefsíðu bankans. „Breytingarnar miða að því að færa reglur Seðlabank- ans nær því sem gerist í ná- lægum löndum þannig að rekstrarumhverfi og sam- keppnisstaða íslenskra banka verði áþekk því sem erlendir samkeppnisbankar búa við að því er varðar veðlánaviðskipti við seðlabanka. Meðal nýrra veðhæfra verðbréfa verða nú verðbréf í erlendum gjald- miðli auk þess sem rýmkaðar verða reglur um sértryggð skuldabréf, samkvæmt nánari skilyrðum sem útfærð verða í reglum Seðlabank- ans,“ segir þar ennfremur. hos Seðlabankinn rýmkar reglur Swopper vinnustóllinn • Bylting fyrir bakið • Styrkir magavöðvana • Frelsi í hreyfingum • Ánægja við leik og störf • Fæst í ýmsum litum www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 VEST- MANNA- EYINGAR! Á síðasta ári fengu 535 Vestmannaeyingar vinning í Happdrætti Háskólans. Sumir halda Þjóðhátíð oft á ári. – Vertu með og fáðu þér miða á hhi.is eða hjá umboðsmanni. TIL HAMINGJU

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.