24 stundir


24 stundir - 06.02.2008, Qupperneq 1

24 stundir - 06.02.2008, Qupperneq 1
24stundirmiðvikudagur6. febrúar 200825. tölublað 4. árgangur Dagskrá Vetrarhátíðar fylgir blaðinu í dag FLEX Hágæða rafmagns- verkfæri í miklu úrvali Aseta ehf Tunguháls 17 110 Reykjavík sími: 533 1600 aseta@aseta.is Þorsteinn Þorsteinsson var dygg- ur lesandi ljóða Sigfúsar Daða- sonar í rúmlega fimmtíu ár en þó kom ýmislegt honum á óvart þegar hann skoðaði ljóðin í því skyni að skrifa um þau. Orti út frá eigin lífi KOLLA»27 Gunnar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Túns, segir að þess séu dæmi hér á landi að orðið lífrænt hafi verið notað án þess að viðhlítandi vottun hafi legið að baki. Ekki alltaf lífrænt NEYTENDUR»28 Tveir breskir biskupar hafa hvatt til þess að fólk gangi skrefinu lengra en hefð er fyr- ir á páskaföstunni sem hefst í dag. Vonast þeir til þess að fólk minnki útblástur gróð- urhúsalofttegunda, til við- bótar því að neita sér um ýms- ar lystisemdir holdsins. „Hinir fátækustu þjást þegar af völdum loftslagsbreytinga,“ segir James Jones biskup. „Að halda áfram án þess að taka tillit til þeirra stangast á við kristna kenningu.“ aij Hvetja til kolefnisföstu ar ráðstöfunar. Afstaða, félag fanga, lýsti í gær yfir mikilli óánægju með þetta ástand. Hafa miklar áhyggjur Magnús Einarsson, talsmaður Afstöðu og fangi á Litla-Hrauni, segir fangelsin vera að springa. „Við höfum miklar áhyggjur af því að dómar séu farnir að lengjast og að refsiföngum sé að fjölga. Það er a.m.k. varla hægt að koma fleirum inn. Eina myndin sem við fáum af því hérna inni er að tveir séu settir saman í klefa. En það eru ekki mörg ár síðan gamla húsið hérna var lokað í heilt sumar vegna þess að það voru ekki svo margir í af- plánun. Þá heyrðu afplánunarlistar nánast sögunni til. En Fangelsis- stofnun segir að þetta eigi að vera Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Föngum í afplánun hefur fjölgað um 22 að meðaltali frá 2002, dómar í árum talið voru helmingi þyngri í fyrra en að meðaltali áratuginn á undan og refsingum sem bárust til fullnustu hjá fangelsisyfirvöldum hefur fjölgað um 30 prósent. Þar af hefur þeim sem hafa hlot- ið meira en þriggja ára dóma fjölg- að úr átta árið 2002 í 20 í fyrra, eða um 250 prósent. 24 stundir sögðu frá því í gær að fangar deili með sér nokkrum klef- um á Litla-Hrauni vegna þrengsla á meðan beðið er eftir því að end- urbótum á fangelsinu á Akureyri ljúki. Þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem þurft hefur að grípa til slíkr- tímabundið ástand. Maður vonast til að svo sé.“ Magnús segir stjórn Afstöðu hafa rætt við þá fanga sem settir voru saman í klefa á föstudaginn. „Það var auðvitað fyrsti dagurinn þeirra saman og ekki komin nein reynsla á þetta. En þeir lýstu yfir áhyggjum sínum. Við höfum ekkert rætt við þá síðan.“ Tímabundið ástand Páll Winkel, forstjóri Fangelsis- málastofnunar, segir fangelsin ekki sprungin. „Það er búið að skipu- leggja þessi mál fram í tímann og því er þetta ekki eitthvað sem kem- ur okkur á óvart né er óyfirstíg- anlegt. Plássum hefur verið fjölgað, þeim fjölgar sífellt sem afplána fangelsisrefsingu með samfélags- þjónustu og reglur varðandi tíma- ramma vistunar á Vernd hafa verið rýmkaðar. Þetta ástand sem er í dag er tímabundið.“ Yfirbókuð fangelsi  Föngum í afplánun hefur fjölgað mikið á fimm árum  Á sama tíma hefur fangelsis- dómum fjölgað og refsingar þyngst  Talsmaður fanga segir fangelsin sprungin 95 PRÓSENTA NÝTING»6 ➤ Eftir að hætt var að vistarefsifanga í Byrginu og kyn- ferðisbrotamenn á Vernd fækkaði vistunarmöguleikum utan fangelsa. ➤ Nú geta hins vegar fangardvalið í tólf mánuði á Vernd í stað átta áður. ➤ Allir sem hljóta minna enhálfs árs dóm geta sótt um að afplána hann í samfélags- þjónustu. ÚRRÆÐI UTAN FANGELSA „Skrímslagrímurnar eru mjög vinsælar, sérstaklega hauskúpurnar. Það er mottó hjá mörgum að líta sem hrika- legast út,“ segir Helga Rut Torfadóttir, verslunarstjóri í Leikbæ sem selur grímubúninga fyrir öskudaginn. Mikið er að gera í búningasölunni. „Heimatilbúnir búningar eru nánast horfnir,“ segir Helga. Hún segir fólk jákvætt þrátt fyrir ös í búðinni. „Ég bjóst við að þetta yrði stress en þetta er skemmtilegt annríki.“ Mottó að vera sem hrikalegust Árvakur/Árni Sæberg„Heimatilbúnir búningar eru nánast horfnir“ Færri koma í efnalaugarnar eftir helgar með útreykt spariföt eftir að reykingabann á skemmtistöðum tók gildi. Jakkaföt bankamanna hafa hins vegar haldið starfsfólki efnalauga við efnið og þeir haft nóg að gera. Reykingafötin ekki í hreinsun »6 24 stundir eru næstmest lesna dag- blað landsins samkvæmt nýrri fjöl- miðlakönnun Gallup. Tæplega 46% landsmanna lesa blaðið að meðaltali hvern útgáfudag. Tæp 62% lesa Fréttablaðið og um 42% Morgunblaðið. 24 stundir næst- mest lesna blaðið »8 Tæplega 20% mun- ur á bankabyggi NEYTENDAVAKTIN »4 GENGI GJALMIÐLA SALA % USD 65,82 +1,30  GBP 129,30 +0,52  DKK 12,93 0,00 JPY 0,61 +1,15  EUR 96,43 0,00 GENGISVÍSITALA 126,64 +0,36  ÚRVALSVÍSITALA 5.232,12 -3,19  2 0 0 0 -2 VEÐRIÐ Í DAG »2 »12

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.