24 stundir - 06.02.2008, Page 15

24 stundir - 06.02.2008, Page 15
Alain De Botton hefur sett fram áhuga- verðar kenningar um hvað skuli skilgreint sem fegurð í arkitektúr. Ein þeirra er sú að fegurð sé víðtækt skipulag í bland við víð- tæka óreiðu en Alain segir að það sé mikið til í því. Það er talað um að meiri samhugur ríki í Vesturbænum en í öðrum hverfum höfuðborgarsvæðisins. Í Vesturbæjarlauginni eru þjóðmálin rædd. En hvað er sönn Vesturbæjarmenning? Minkurinn var fluttur til Íslands árið 1931 og fyrsta minkabúið var í Grímsnesi, eins og kemur fram í pistli Guðmundar Óla. Talið er víst að minnkurinn eigi stærstan þátt í eyð- ingu varpfugla. Meindýr í náttúrunni HEIMILI OG HÖNNUN AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.ISstundir Víðtæk óreiða Hreinar íslenskar línur Hjónin Dagmar Þorsteinsdóttir og Magnús J. Magnússon reka verslunina Design Centre Knightsbridge sem sérhæfir sig í íslenskri hönnun, bæði hús- gögnum og smávöru. Íslenska hönnunin hefur vakið mikla lukku meðal Bretanna sem hafa smám saman verið að gefa hinn dökka og þunga antíkstíl upp á bátinn. (Íslandsháls- men e. Lenu Viderö) Lífleg menning í Vesturbænum Árvakur/Ásdís 2416 Hönnun í enskri útrás 18 16

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.