24 stundir - 06.02.2008, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2008 24stundir
DAGSKRÁ Hvað veistu um Jeremy Irons?1. Í hvaða mynd tókst hann á við Bruce Willis?2. Hvaða skyttu lék hann í myndinni Man in the Iron Mask?
3. Í hvaða tveimur drekamyndum hefur hann leikið?
Svör
2.Aramis
3.Eragon og Dungeons and Dragons
1.Die Hard: With a Vengeance
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 REYKJAVÍK FM 101,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú ert metnaðargjörn/gjarn og veist hvað þú
vilt. Fáðu hjálp hjá þínum nánustu.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú vilt frekar fara aftast í röðina í dag í stað
þess að vekja athygli á þér. Sumir dagar eru
svona, þér líður betur á morgun.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú þarft að standa fast á þínu í dag. Það
verður auðveldara en þú heldur. Fólk virðir
þig og þínar hugmyndir.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Það myndast ágreiningur í hópastarfi en þú
veist hvernig er best að leysa það. Hafðu trú
á þér.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú lendir í deilu við náinn vin, sem skiptir í
raun engu máli. Kannski er þetta undirliggj-
andi pirringur.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þú ættir kannski að líta í kringum þig og
kanna hvort ekki sé kominn tími til að taka til
hendinni. Illu er best aflokið.
Vog(23. september - 23. október)
Kannaðu þínar rómantísku hliðar í dag, þær
eru þarna einhvers staðar en þó vel faldar.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Þú gætir átt við vanda að stríða í vinnunni en
það er ekkert sem þú ættir að hafa of miklar
áhyggjur af. Svona lagað leysist af sjálfu sér.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Í dag færðu tækifæri til að kynnast fólki sem
verður sjaldan á vegi þínum. Nýttu það til
hins ýtrasta.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þótt þér finnist þú tilbúin/n að stökkva í djúpu
laugina, ættirðu kannski að hugsa þig tvisvar
um. Farðu varlega.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Snilligáfa þín er flestum ljós, þótt þú sért ekki
að monta þig. Talaðu við fólk sem hugsar líkt
og þú.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú lætur þig dreyma um betri tíð en stundum
er nauðsynlegt að taka til hendinni. Gangi
þér vel.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Kastljós birti tímamótainnslag á föstudags-
kvöld um ráðvillta unglinga sem byrja hvern
dag á því að hópast í raðir fyrir utan bensín-
stöðvar og háma í sig pulsur í morgunmat. Ég
hef ekki heyrt um fáránlegri leið til að byrja dag
en að borða pulsu, en það sem kemur mér mest
á óvart er að lítil sem engin umræða hefur skap-
ast um málið í þjóðfélagi sem veltur á hliðina
þegar hundur á Akureyri hleypur upp á fjall og
týnist.
Pulsusmjattandi unglingar erfa landið innan
skamms og þjóðinni er alveg sama. Hvar eru
bloggararnir? Finnst fólki allt í lagi að verðandi
læknar, forsætisráðherrar, slökkviliðsmenn og
flugmenn byrji hvern dag á því að slupra í sig
einni með öllu?
Ég hef áhyggjur af þessu. Ég veit ekki hvað
veldur því að pulsa með öllu hljómar vel sem
morgunmatur, en það er verðugt verkefni fyrir
atferlis-, sál- og félagsfræðinga landsins að ráða
úr því. Ég vil sjá Kastljósið fylgja máli pulsu-
barnanna eftir af krafti. Hvað segja foreldrarnir?
Eru þeir saklausir í þessu máli? Hvernig gengur
pulsubörnunum í skóla? Eru pulsubörnin verð-
ugir arftakar þjóðarbúsins eða stefnum við í
glötun þegar þau vaxa úr grasi?
Atli Fannar Bjarkason
Skrifar um unglinga sem
borða pulsur í morgunmat.
FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is
Pulsusmjattandi unglingar
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í him-
ingeimnum (e) (5:26)
17.55 Alda og Bára (3:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Herkúles (47:56)
18.23 Teiknimyndir
18.30 Fínni kostur (19:21)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Ljóta Betty (Ugly
Betty) Betty er ráðin að-
stoðarkona kvennabósa
sem gefur út tískutímarit.
Aðalhl.: America Ferrera.
21.10 Martin læknir Aðal-
hlutverk leika: Martin
Clunes, Caroline Catz,
Stephanie Cole, Lucy
Punch o.fl. (1:7)
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan Umsjón hefur
Egils Helgasonar. Kol-
brún Bergþórsdóttir og
Páll Baldvin Baldvinsson
eru álitsgjafar.
23.10 Íslenskt bíó – Englar
alheimsins Framvegis
verður íslensk bíómynd
sýnd fyrsta miðvikudags-
kvöld í hverjum mánuði.
Kvikmynd Friðriks Þórs
Friðrikssonar, Englar al-
heimsins er byggð á sögu
Einars Más Guðmunds-
sonar um ungan mann og
glímu hans við tilveruna.
Aðalhl.: Ingvar E. Sig-
urðsson, Baltasar Kor-
mákur, Björn Jörundur
Friðbjörnsson, Hilmir
Snær Guðnason og Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi. (e)
00.50 Kastljós (e)
01.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
10.15 Systur (Sisters)
(9:22)
11.00 Joey
11.25 Örlagadagurinn
(Bryndís Helgadóttir)
(17:30)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Læknalíf (Greýs An-
atomy) (3:9)
13.55 Systur (Sisters)
(22:22)
14.45 Las Vegas (15:17)
15.30 Til dauðadags (5:22)
15.55 Barnatími
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag, Mark-
aðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag/íþróttir
19.25 Simpson–fjöl-
skyldan (21:22)
19.50 Vinir (Friends)
20.15 Blaðurskjóða (Gos-
sip Girl) (5:22)
21.00 Klippt og skorið
(Nip/Tuck) (4:14)
21.50 Málalok (The Clo-
ser) (10:15)
22.35 Oprah
23.20 Læknalíf (Greýs An-
atomy) (4:9)
00.05 Stelpurnar
00.30 Kompás
01.05 Miðnæturmessa
(Midnight Mass)
02.40 Innilokuð (Hyber-
cube: Cube 2)
04.15 Hótel Babýlon
05.10 Simpson–fjöl-
skyldan (21:22)
05.35 Fréttir/Ísland í dag
06.30 Tónlistarmyndbönd
07.00 Þýski handboltinn
(Kiel – RN – Löwen)
16.25 Þýski handboltinn
(Kiel – RN – Löwen)
17.45 Gillette World Sport
18.15 Spænsku mörkin
Íþróttafréttamenn Sýnar
kryfja umdeildustu atvikin
ásamt Heimi Guðjónssyni.
19.00 Heimildarmynd
(David Beckham: New
Beginnings) Heimild-
armynd um nýtt upphaf
Davids Beckhams í Banda-
ríkjunum en sem kunnugt
er fluttist hann til Los
Angeles í sumar til þess að
leika með LA Galaxy.
19.50 Vináttulandsleikur
(England – Sviss) Bein út-
sending.
21.50 Vináttulandsleikur
(Írland – Brasilía)
23.30 World́s Strongest
Man 2007
24.00 PGA Tour 2008 –
00.55 Vináttulandsleikur
(England – Sviss)
06.00 Date Movie
08.00 Seven Years in Tibet
10.15 In Good Company
12.00 Casanova
14.00 Seven Years in Tibet
16.15 In Good Company
18.00 Casanova
20.00 Date Movie
22.00 The Wool Cap
24.00 Dog Soldiers
02.00 Alfie
04.00 The Wool Cap
07.00 Skólahreysti (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
15.50 Vörutorg
16.50 World Cup of Pool
2007 (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 The Drew Carey
Show (e)
18.50 Less Than Perfect
(e)
19.00 Skólahreysti (e)
20.00 Giada’s Everyday
Italian (23:26)
20.30 Fyrstu skrefin Börn,
uppeldi og hlutverk for-
eldra og aðstandenda.
21.00 Canada’s Next Top
Model (6:8)
22.00 Dead Zone (5:12)
22.50 Drew Carey Show
23.15 Bionic Woman (e)
00.15 High School Reu-
nion (e)
01.15 Nátthrafnar
01.15 C.S.I: Miami
02.05 Less Than Perfect
02.30 The World’s Wildest
Police Videos
03.20 Vörutorg
04.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Hollywood Uncens.
17.25 Comedy Inc
17.50 American Dad 3
18.10 Extreme: Celebrity
Under the Knife
19.00 Hollyoaks
20.00 Hollywood Uncens.
20.25 Comedy Inc
20.50 American Dad 3
21.10 Extreme: Celebrity
Under the Knife
22.00 Wildfire
22.45 Totally Frank
23.10 Tónlistarmyndbönd
08.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 T.D. Jakes
SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN
SIRKUS
STÖÐ TVÖ BÍÓ
OMEGA
N4
18.15 Að Norðan Um norð-
lendinga og norðlensk
málefni, viðtöl og umfjall-
anir. Endurtekið á klst.
fresti til kl. 10.40 daginn
eftir.
sýn2
16.50 Enska úrvalsdeildin
(Wigan – West Ham)
18.30 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
19.00 Coca Cola mörkin
Farið yfir mörkin og
helstu atvik í leikjum síð-
ustu umferðar.
19.30 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
20.30 4 4 2 Heimir Karls-
son og Guðni Bergsson
ásamt sparkspekingum
skoða allt sem tengist
leikjum dagsins.
21.55 Leikur vikunnar
23.35 Enska úrvalsdeildin
(Man. City – Arsenal)